Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. nóvember 1983 11 Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkjuafsr. Ólafi Oddi Jóns- syni, Guðlaug Björnsdóttir og Svavar Garðar Garðars- son. Heimili þeirra er aö Hæðargarði 1, Hornafirði. Ljósm. Ljósmyndastofa Suöurnesja í okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Njarðvíkur- kirkju af sr.' Þorvaldi K. Helgasyni, Sofffa B. Jóns- dóttir og David M. Sawyer. Heimili þeirra er í Njarðvík. Ljósm.: Ljósmyndastofa Suournesja Drullusvæði í stað gangstígs Móðir við Heiðarból hafði samband við blaðið vegna þess aö gangstígur sem vera á milli Vesturgötu og Heiðarbóls í Keflavík, þ.e. neðan við SÚN-skemmurn- ar, kallastvarla því nafni, því þarna er eitt drullusvað. Um þennan stíg þurfa krakk- arnir aö fara til að geta not- að ferðir skólabílsins. Sagðist þessi móðir vart hafa undan að draga krakk- ana upp úr þessu drullu- svaði og vildi því skora á Keflavíkurbæ að laga þenn- an stíg eins og vera ætti, varla kostaöi það mikiö. Og undir þessa áskorun tökum við hérna á Víkur- fréttum. - epj. 29. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju af sr. Þorvaldi K. Helgasyni, Sesselja Birgls- dóttir og Jóhann Jónsson. Heimili þeirra er að Vallar- túni 8, Keflavík. Ljósm.: NÝMYND Lögreglan með rassíu 1. nóvember sl. áttu allir að vera búnir aö láta Ijósa- skoða bíla sína, en þrátt fyrir það er vitað um að enn eru margir sem hafa ekki gert það. Vegna þessa hefur lögreglan, í samráði við bifreiðaeftirlitiö, veriö með rassíu hér í nágrenninu og í Keflavík í frásögn af sviptingu lendingarleyfi á „Keflavík- urflugvelli" í síðasta blaði, var sagt að hann væri innan lögsagnarumdæmis Kefla- víkurflugvallar, en átti að sjálfsögðu, eins og nafniö bendir til, að vera Keflavík- ur. Leiðréttist þetta hér með. verður þeim haldiö áfram. Ættu því þeir sem enn hafa ekki látið skoða Ijós bíla sinna, að drífa sig í þessa litlu framkvæmd, vilji þeir sleppa við aögerðir lögreglu í málinu. - epj. Ályktun Aðalfundur lönaðar- mannafélags Suöurnesja, haldinn 12. nóv. 1983, lýsir fullum stuöningi ogáhugaá stofnun Iðnþróunarfélags Suðurnesja, ásamt og lön- þróunarsjóði. Fundurinn telur að flýta beri könnun á þátttöku sveitarfélaga, stofnana, fyrirtækja og ein- staklinga í væntanlegu lön- þróunarfélagi Suðurnesja. BLÓMAFRÆFLAR Þelr elnu réttu sem bera árangur og gefa þér lífskraft. 30 og 90 töflur í pakka. Sölustaöur: Vesturgata 15, Keflavík, sími 3445. Sendum heim og í póst- kröfu. Biblían talar Símsvari: 1221 „Guð vill að við snúum okkur frá guðleysi og syndugum nautnum til góðs og guð- rækilegs lífernis. - Títus2,i2. Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.