Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 24. nóvember 1983 VIKUR-fréttír KREDITKORTA- ÞJÓNUSTA Póstsendum um allt land. E KREDITKORT S.F. - REYKJAVlK - ICELAND UNDIRSKRIFT 40b Valid in lceland only.Valable en Islande uniquement 8?:a 345b 1800 EURO IS JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR Gildir út: 00.00 HAGKAUP Stapafell hf., Keflavík Aðventuljós Bing & Gröndahl jóla- og mæðraplattar Bing & Gröndahl jólapoki Aðventukerti - Dagatalakerti Nýjar vörur daglega STAPAFELL Sími 1730-2300 Blómastofa Guðrúnar auglýsir: Fyrir fyrsta sunnudag í áðventu (27. nóv.): Greni, kerti og skreytingaefni Ný sending af sænskum aðventukrönsum og kertastjökum. Opiö n.k. laugardag, 26. nóv., frá kl. 9-16. BLÓMASTOFA GUÐRÚNAR Hafnargötu 36a - Keflavík - Sími 1350 „Þessi er finn á eldinn" Á vörukynningu hjá Heildverstun Ólats Thordersen siuiarstjora i Samkaup- . viröa tyrir ser leiklang al 4B stykk,um sem lil ill voru a vorukynning- ii Kynning pessi var d.n lytir kaupmenn og Æ£0S*//IS & AT/44S 153 þús. tonn frá áramótum - á móti 186 þús. tonnum á sama tíma í fyrra Samkvæmt bráöabirgða- tölum Fiskifólags íslands fyrirtímabiliðjan.-okt. 1983 nemur heildarafli sem borist hef ur á land á Reykja- nesi 153.622 tonnun. Erafli báta 69.768 tonn, en hjá togurunum 83.854 tonn. A sama tíma í fyrra var heildaraflinn 186.025 tonn, bátar 91.612 og togarar 94.413 tonn. Þá nam þorsk- ur 86.575 tonnum en annar botnfiskur 93.645 tonnum. Ef aflanum í ár er skipt rnilli verstöðva, koma 33.474 tonn í hlut Grindvík- inga, 26.922 tonníhlutKefl- víkinga, 25.420 tonn hjá Sandgerðingum og 59tonn í Höfnum. Árið áður var Grindavík meö 46.185 tonn, Flýtið fram- kvæmdum við Tjarnarsel Bæjarstjórn Keflavíkur hefur borist bréf frá foreldr- um barna við Tjarnarsel, þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til aö flýta fram- kvæmdum við Tjarnarsel, þar sem núverandi útivist- arsvæöi er ófullnægjandi, að þeirra mati. Á fundi bæjarráðs 8. nóv. sl. var málið tekið fyrir og þar kom fram að nú er unniö að lokafrágangi á ióð og húsi leikskóians við Tjarn- arsel, og áætlað er að hann veröi tilbúinn upp úr ára- mótum. - epj. 3500 eintök vikulega. Sandgerði 30.737, Keflavík 29.818 tonn, Hafnir ekkert, en Vogar voru með 566 tonn en ekkert i ár. - epj. Keflavíkurkirkja SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER Fyrsti sunnudagur í aðventu Guósþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 10.30 Sunnudagaskóli kl. 11 (munið skólabílinn). Messa kl. 14. - Altarisganga. AÐALSAFNAÐARFUNDUR í Kirkjulundi eftir messu. Kaffiveitingar. Tónleikar á aöventukvöldi kl. 20.30. - Gunnar Kvaran, selló-leikari, leikur verk eftir Vivaldi, Bach o.fl., jafnframt sem hann kynnir nýútkomna einleiksplótu sína. - Sr. Bragi Frióriksson prófastur, flytur ávarp f.h. Hjálparstofnunar kirkjunnar. - Kór Keflavikurkirkju syngur nokkur aöventu- lög. Organisti og stjórnandi: Siguróli Geirsson. Sóknarprestur Jóla- markaðurinn Hafnargötu 20 - Keflavík Tökum íumboðssöluflestartegundiraf gjafavörum, s.s. jólavörur, leikföng, skrautvörur, föndurvörur og margt fleira. Upplýsingar í síma 3926 milli kl. 13 og 18 alla daga.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.