Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir Rrainpar~ ~-------| 1 5 leikmenn íslandsmeistara ÍBK 1964 spá um úrslit mun jtUUt 1. deild: Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ébyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 AfgrolOtla, ritttjórn og augi.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Selning 09 prenlun: GRAGAS HF.. Keflavlk „Það er kominn tími til að fá titlinn hingað afíur" PLÖNTUSALA Drangavöllum 3, Keflavík Fjölbreytt úrval af garðplöntum. Tré, runnar og limgerði frá Skógrækt Reykjavíkur. Blóm, rósir og kvistir frá Grímsstöðum í Hveragerði. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17. ATH: Sama verð og í Reykjavík. Islandsmótiö í knattspyrnu er nú nýhafið og vonast Kefl- vikingar eftlr góöum árangrl sinna manna og óskin um sigur f 1. delld er nú m|ög helt, þar sem nú eru liöln 20 árfrá þvf IBK varö Islandsmelstari i knattspyrnu. Blaðið fékk nokkra lelkmenn úr '64-llölnu til a6 spá um úrslit mótslns, auk þess sem þeir sögðu állt sitt á (BK-liðinu, sem margir spá velgengni á komandl sumrl. Einnig voru þeir spurðir hvort þeim fyndlst knattspyrnan betri eða verrl en fyrlr 20 árum. Við gefum köppunum orðið: Siguröur Albertsson: „Ég er bjartsýnn. Ég er sérstaklega ánægður meö aö liðið skuli hafa fengiö Valþór Sigþórsson í vörn- ina, hann verður buröarás og virkar traustvekjandi fyrir liðið. Svo eigum viðjú besta markmanninn ídeild- inni þannig að þá er ekkert .%/ r ^uöurnesiarnennj athugio Vegna uppstigningardags kemur næsta blað út föstudaginn 1. júni. Auglýsingar purfa því að berast á sama tíma og venjulega, þ.e. í síðasta lagi fyrir kl. 16 n.k. þriðjudag. vikur {tOUt annað eftir en að vona að framlínumennirnir standi sig. Það er vel æft og Hauk- ur þjálfari virðist ætla að hafa bein í nefinu til að stjórna liöinu. Mér finnst leikmenn ekki hafa eins mikla ánægju af knattspyrnunni eins og við höfðum fyrir um 20 árum síðan. Leikgleðin er ekki eins mikil og liðsheildin Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: 3ja herb. nýleg íbúð viö Fífumóa í Njarðvik . 80 ferm. íbúð við Þórustíg m/bílskúr ....... 3ja herb. ibúö við Vatnsnesveg ............ Góð efri hæö með bílskúr við Vatnsnesveg . 110 ferm. neðri hæð viö Háteig, með kjallara Parhús við Tjarnargötu í mjög góöu ástandi 1.250.000 1.300.000 1.150.000 1.900.000 1.600.000 2.000.000 Fffumói 2: Verð: 1.950.000. Njarðargata 3: Verö: 1.650.000. Höfum kaupanda að 3-4ra herb. íbúö m/bílskúr í Kef lavík. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Simar 3441, 3722 virðist ekki vera eins sterk", sagöi Sigurður. Spá Sigurðar: ÍA Valur ÍBK UBK Víkingur 6. 7. 8. 9. 10. Fram KR Þór Þróttur KA Einar Magnússon: ,,Ég er alltaf bjartsýnn. Maöur vonar virkilega aö liöiö standi sig, því það er virkilega kominn tími til að fá titilinn hingað suður aftur. Knattspyrnan er ekki eins skemmtileg og fyrir 20 ár- um. Það er meira um kerfis- bundinn bolta, en ég er ekki viss um að hann sé betri nú en þá. Ég held að það sé æft og spilað of mikið. Fyrir 20 árum var æft þrisvar í viku og færri leikir, og menn höfðu meira gaman af. Við, erum baraáhugamenn, það verður að athuga það", sagði Einar Magnússon. Spá Einars: (BK 2. ÍA 3. KR 4. Valur 5. Fram 6. 7. 8. 9. 10. Þór Víkingur UBK Þróttur KA Jón Ólafur Jónsson: „Meö þennan mannskap þá líst mér vel á liðið og er bjartsýnn á gengi þess í sumar. Stærsti munurinnáknatt- spyrnunni nú og fyrir 20 árum er hugarfar leik- manna. Þá var meiri ánægja og gleði á bak við knatt- spyrnuna. Hvað varðar gæðin, þá er knattspyrnan kerfisbundnari nú, en ekki skal égsegjaaðhúnsébetri fyrir bragðið. En ég er þó vongóður um að sóknar- bolti verði meiri með til- komu3jastigareglunnarog menn berjist þá frekar til sigurs", sagði Jón Ólafur. Spá Jóns Olafs: 1. IBK 6. KR 2. ÍA 7. Fram 3. Valur 8. Víkingur 4. UBK 9. Þróttur 5. Þór 10. KA Geirmundur Kristinsson: „Ég bind miklar vonir við ÍBK-liðiö í sumar og tel að það blandi sér í toppbarátt- una í ár. Það hefur oft verið einkenni liðsins, að ef því hefur gengið illa eitt árið er þaö á toppnum næsta ár á á eftir. Það er svo sannar- legakominn tími til aðfátit- ilinn hingað til Keflavikur. Það er ekki eins gaman að horfa á knattspyrnuna núna eins og fyrir 20 árum, og það er ekki lagt eins mikið upp úr einhliða sam- leik og var", sagði Geir- mundur Kristinsson. Spá Geirmundar: (BK Fram Valur Þór KA 6. 7. 8. 9. 10. (A Þróttur UBK Víkingur KA Jón Jóhannsson: „ÍBK-liðiö verður í efri hluta deildarinnar, 2.-4. sæti. Það er nógur mann- skapur og þá er bara að fá það besta úr hverjum og einum. Og ef það kemur upp alvöru markaskorari í liðinu, þá gætu hjólin fariö aö rúlla fyrir alvöru. Ég er ekki viss hvort Framh. á 16. siðu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.