Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 20
VMMmt^ Fimmtudagur 24. maí 1984 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Simi 1717. [ m G i ^££m i hm j| SPARISJODURINN Hf~l í Jta 5""| tMtiutotrr— 111 Keflavík Sími 2800 KEFLAVÍKURBÆR: Ýmsar fegrunar- og gatnafram- kvæmdir fyrirhugaðar í sumar - Stefnt er aö því aö Ijúka bróöurpartinum fyrir Landsmót UMFÍ [ sumar eru ráögerðar ýmsar verklegar fram- kvæmdir varöandi fegrun Keflavíkurbæjar og varð- andi malbikun gatna og annað í þeim dúr. Sumar þessar framkvæmdir eru vegna Landsmóts UMFl, sem haldið verður hér dag- ana 13.-15. júlí n.k., en aðr- ar eru óskyldar því móti, þó stefnt sé að því að Ijúka ákveðnum hluta þeirra fyrir mótiö. Til að fá nánari fregnir af þessum framkvæmdum tókum við tali þá fulltrúa Keflavíkurbæjar er stjórna þessum framkvæmdum, en þeir eru Ingvar Friðriksson, yfirverkstjóri, og Jón Olsen, garðyrkjustjóri. Sögðu þeir að nú væri verið að vinna að lagningu gangstéttar meöfram íþróttavellinum upp meö Skólavegi, en jafnframt væri verið að útbúa fram- hjáhlaup fyrir þá bíla sem koma niður Skólaveg og ætla að aka suöur (inn) Hringbraut. Þá er verið að leggja gangstíga og trjá- plöntur í Fokkuna. Þá verð- Frá framkvæmdum við Skólaveg. Komu aðeins 87 áhorfend- ur á leiki íslandsmeistara UMFN sl. vetur? -Enginn fulltrúi frá ársþingi KKÍ um sl. Njarðvíkingar komu heldur betur við sögu á ný afstöðnu KKl þingi sem fram fór um sl. helgi. Lét enginn fulltrúi frá Körfu- knattleiksdeild UMFN sjá sig á þinginu. Vakti þaö mikla óánægju og furðu aö UMFN lét sjá sig á helgi. uppgefið meðaltal áhorf- enda að leikjum liösins sl. vetur hafi verið aðeins 86.9 áhorfendur. Uppgefið meðaltal á leikjum ÍBK sl. vetur var aftur á móti 450. Gefur það auga leiö aö þessi tala sem Njarðv/king- ar gefa upp er ótrúleg þar sem aö leikir liðsins voru vel sóttir, enda var liðið í topp- sæti í gegnum mótið. Ber liöum úrvalsdeildar að greiöa 10% af innkomu hvers heimaleiks. Erljóstað hér er um töluverða upp- hæð að ræða sem vantar upp áog gæti skipt mörgum tugum þúsunda. „Þeir hafa vitaö á sig skömmina og hreinlega ekki þorað að mæta á árs- þingiö til aðstanda við þetta sem þeir gefa upp" sagði einn viðmælandi blaösins og bætti síðan við: „Það var 23 stúdentar brautskráðust frá F.S. 57 nemar brautskráðust á siðustu vorönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þar af voru 23 stúdentar (sjá meöf. mynd), 17 iðnnemar, 13 af 2ja ára verslunarbraut, 2 flugliðar og 2 tækniteiknarar, þeir fyrstu sem Ijúka sliku námi í skólanum. Alls hafa verið brautskráðir 609 nemar frá stofnun skólans. - Nánar verður greint frá þessu i næsta blaði. - pket. Njarövík Sími 3800 Garöl sími 7ioo ur Sunnubrautin framan við íþróttavöllinn malbikuð, gerö bilastæði við Fjöl- braut og (þróttahúsið, þau malbikuð, útbúnar eyjur og sett upp blómaker á þessu svæði. Þá verður svæðið framan við malarvöllinn meðfram Hringbrautinni gert mjög fagurt. Þar verð- ur hellulagt, sett upp blóma- ker, bekkir og borð, og þessu öllu á að vera lokið fyrirlandsmótið. Eftirmótið veröur ráðist í ýmsar aðrar framkvæmdir, s.s. að leggja nýtt lag á Tjarnargötu frá Hafnargötu að Hringbraut, Sunnubraut milli Faxa- brautar og Skólavegar, Hringbraut frá Skólavegi að Vesturgötu. Fyrir utan þetta verður reynt að bæta ýmsar aðrar götur, en þær komu flestar mjög illa undan snjónum. Á þessu ári á Keflavíkur- kirkja 70 ára afmæli og vegna þess verður fegrað nokkuð í kringum hana og eru þegar hafnar fram- kvæmdir við gangstétta- lögn meðfram Kirkjuvegi, en síðan á að leggja með fram bílastæðinu og Kirkju- lundi, og laga bílastæðin. En af öðrum framkvæmd- um má geta þess, að Vest- urgatan verður löguð þar sem skemmurnar voru áður, þ.e. beygjan tekin af. epj. vitaö mál aö það færi allt í hávaöa loft á þinginu út af þessu svindli Njarðvíkinga. Enda fór svo að þeir létu ekki sjá sig". pket. Verslunarbanka- málið: Útíbússtjór- inn lætur af störfum Lausn hefurfengist á máli því er upp kom i Verslunar- bankanum í Keflavík fyrir skömmu, erstarfsfólk bank- ans hótaði aö segja upp störfum með þeim afleið- ingum, að útibússtjórinn, Eirikur Sigurðsson, læturaf störfum. Líkaði starfsfólkinu ekki hvernig útibússtjórinn tók á vandamálum er upp komu í bankanum og hótuðu því uppsögn. Málið leystist með fyrrgreindum afleið- ingum, með uppsögn úti- bússtjórans. - pket. Næsta blað kemur út föstudaginn 1. júní. MiKirn juUii Spurningin: Hefur þú þvegið blússu eða sokka- buxur af konunni þinni? Hjalti örn Ólason: „Neei, aldrei". Snorri Jóhannsson: „Nehei, aldrei, hún á þetta". Gu&mundur Jónsson: ,Nei, ekki sem ég man eftir". Páll Þorsteinsson: „Nei, það hef ég ekki gert".

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.