Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 19
VÍKUR fréttír Fimmtudagur 24. maí 1984 19 Föstudagur 25. maí: 19.35 Umhverfit jörfilna á 80 dögum. 19.45 Fréttaágrlp á láknmáli 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Auglýalngar og dagskré 20.40 Á döflnnl 21.05 Læknlr á lausum klll (Doctor at Large) - Bresk gam- anmynd frá 1957. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Muriel Pavlow, Donald Sinden og James Ro- bertson Justice. - Simon Spar- row læknirerkominntilstarfaá St. Swithins-sjúkrahúsinu þar sem hann var áður léttúðugur kandidat. Hann gerir sér vonir um að komast á skurðstofuna en leiðin pangað reynist vand- rötuð og vörðuð spaugilegum atvikum. 22.40 Setlð fyrir svörum I Was- hlngton. - I tilefni af 35 ára af- mæli Atlantshafsbandalagsins svarar George Shultz, utanrík- isráöherra Bandaríkjanna spurningum fréttamanna frá aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins, e.t.v. ásamt ein- hverjum ráðherra Evrópuríkis. Af hálfu íslenska sjónvarpsins tekur Bogi Ágústsson frétta- maður þátt ífyrirspurnum. Auk þess verður skotið á umræðu- fundi kunnrastjórnmálamanna ogstjórnmálafréttamannavest- anhafs og austan. Dagskrárlok óákveðln. Laugardagur 26. maí: 16.30 Iþróttlr 18.10 Húslðásléttunnl.-Loka- þáttur: Veglr ástarlnnar II. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttlr og voöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 ( bllöu og striðu Bandarískur gamanmynda- flokkur. 21.00 Kvöldstund með Buffy Salnte-Marie - Söngvaþáttur frá kanadiska sjónvarpinu. Þjóölagasöngkonan og laga- smiðurinn Buffy Sainte-Marie, sem er af indíánaættum, syng- urgömulog nýlögsínogspjall- ar við áhorfendur. Málstaður friðar og hlutskipti indiána eru meðal helstu yrkisefna hennar. 21.55 Þúsundtrúoar(AThous- and Clowns). Bandarisk gam- anmynd f rá 1956. Aðalhlutverk: Jason Robards, Barbara Harr- is, Martin Balsam, Barry Gor- don og Gene Saks. - Sjónvarps- þáttahöfundur hef ur sagt skilið við starf sitt og helgar sig nú einkum uppeldi systursonar síns sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber fulltrúa barna- verndarnefndar að garði til að kanna heimilisástæður. Þykir honum það ekki tilhlýðilegt að forráöamaöur drengsins skuli ganga atvinnulaus. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. maí: 18.00 Sunnudagshugvekja Sr. Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afl og billinn hans 18.15 Tvelr lltllr froskar 18.25 Nasarnlr 18.35 Börnln á Senju Norskur myndaflokkur um leiki og störf á bóndabýli á eyju úti fyrir Noröur Noregi. - 1. þáttur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og vefiur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 A efrl árum Sænskir sjónvarpsmenn litast um á Eyrarbakka og hitta að máli tvo aldraða Eyrbekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. 21.25 Collln - Fyrri hlutl Vestur-þýsk sjónvarpsmynd í tveim hlutum, gerð eftir sögu Stefans Heyms, sem búsettur er í Austur-Þýskalandi en hefur gagnrýnt þær villigötur sem kommúnisminn hefur lent á að hans mati. - Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Hans-Christian Blech og Thekla Carola Wied. - Kunnur rithöfundur, Hans Collin, sem verið hefur fylgispakur flokki og valdhöf- um, ákveður að reyna að skrifa ævisögu sína og draga ekkert undan. Þettaáformhansveldur ýmsum áhyggjum eins og best kemur í Ijós, þegar rithöfundur- inn er lagður á sjúkrahús þar sem einn forkólfa öryggisþjón- ustunnar er fyrir, en þeir Collin þekkjast frá fornu fari. 23.05 DagskrArlok. Tónleikar í Njarðvík og Sandgerði Helgi Maronsson Þeir Helgi Maronsson og Guömundur Sigurösson halda nú á næstunni tvenna sjálfstæöa tónleika. Verða þeir fyrri haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju n.k. laugardag kl. 17, og þeir síðari í Sandgerði n.k. fimmtudag, þ.e. á uppstign- ingardag, kl. 17. Þeir félag- ar eru báðir nemendur í Tónlistarskóla Njarðvíkur. ORÐSENDING frá verkalýðsfélög- um á Suðurnesjum Eins og undanfarin ár er vinna verkafólks óheimil frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns, átima- bilinu 1. júní til 1. september. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarövlkur Verkalýðs- og sjómannafélag Geröahrepps Verkalýös- og sjómannafélag Miðneshrepps Guömundur Sigurösson Kaffisala í Innri-Njarðvík Systrafélag Innri-Njarö- víkurkirkju verður meö sína árlegu kaffisölu n.k. fimmt- dag 31. maí (uppstigningar- dag)frákl. 15-18ÍSafnaö- arheimili Innri-Njarðvíkur. Allur ágóöi af kaffisöl- unni rennur til kaupa á sjúkrarúmum i langlegu- deild Garðvangs f Garði. Það er von Systrafélags- kvenna, að sem flestir Suð- urnesjamenn styrki þetta málefni. - epj. Stífluþjónusta Tökum að okkur alla stíflulosun. - Pöntun- arsímar 2666 og 3015 milli kl. 17-23. Tilboð óskast í að fjarlægja skúr (gömlu Skóvinnustof- una) í Keflavík. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 2238 eftir kl. 20. Vagnar Krana- og dráttarbílar. Útvega sand og fyll- ingarefni. Einnig túnpökur. Svanberg Þóröarson Lyngholti 8, Keflavík, sími 3424 Skólagarðar Skólagarðar Keflavíkur verða starfræktir í sumar eins og undanfarin sumur, fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Innritun fer fram í Áhaldahúsi Keflavíkur- bæjar, Vesturbraut 10a (húsi Rafveitunnar) sími 1552, mánudaginn 28. maí kl. 13-16. Starfsemin hefst mánudaginn 4. júní. KEFLAVÍK Unglingavinna Keflavíkurbær mun starfrækja unglinga- vinnu í sumar fyrir unglinga fædda 1968, 1969, 1970 og 1971. Vinna verður með líku sniði og undanfarin ár. Skráning fer fram mánudaginn 4. júní frá kl. 10-12 og 13-17 í ípróttavallarhúsinu við Hringbraut. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður, Helgi Eiríksson, í síma 2730. Bæjarstjórinn í Keflavík NÝTT! NÝTT! Moldarbanki á Suðurnesjum Til sölu úrvals gróður- mold, bæði óblönduð og blönduð skít o.fl. Einnig önnumst við hvers konar uppgröft og fyllingar. Simar: 2864 2916- 2495 1911

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.