Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. maí 1984 9 Sigurður kannar merki á einni kollunni og kemur i Ijós, að þessi hefur komið oft áður. Kolluhreiöur með 3 eggjum lega snemma og er nú upp undir helmingi meira varp en verið hefur áður á sama tíma, en kollan liggur á í 28 daga og síðan á sér stund- um stað seinna varp, en það er mjög misjafnt hvort það kemur, sagði Sigurður. Meðan á varpi stendur fella kollurnaraf sédúnsem þær nota í hreiðrið og hefur komið mest 14 kg af hreins- uðum dún út úr varpinu. Er dúnninn síðan notaður t.d. í sængur og skjólflíkur, en að undanförnu hefur hann aðallega verið fluttur út til Þýskalands. Nú eru Eng- lendingar einnig komnir inn á kaupin og siðan hefur eft- irspurn verið meiri en fram- boð. „Kollan virðist hafa komist í gott æti, því hún er algjör undantekning ef ekki eru 5 egg í hreiðri, og er það hald manna að það sé loðnan sem kollan hafi komist í nú", sagði Sigurð- ur. Meðan á varpinu stendur nærist kollan ekki á öðru en hreinu vatni. Blikinn stend- ur síðan sem skraut fyrir framan hana og aðstoðar kolluna ekki neitt við varpið, situr einungis yfir henni og sér um að hún sé á hreiör- inu. Er hún mjög viðkvæm fyrir allri óvæntri truflun, t.d. ef fólk hleypur um það Mikið um rúðubrot eftir dansleiki Einn leiðinlegur siður hef ur verið tekinn upp í kjöl- far vínveitingahúsanna tveggja. Það er sú árátta fólks, sem gengur heim að loknum dansleik og brýtur rúður í hinum ýmsu versl- unum við Hafnargötuna. Hefur þó nokkuð borið á þessu að undanförnu og hefur hér oft verið á ferð- inni fólk sem fyrir löngu er Ljót aðkoma Þær eru orðnar vanar Ijótri aðkomu, konurnar á gæsluvellinum við Baug- holt i Keflavík. Brotnar rúð- ur, glerbrot og grjót inn um öll gólf í húsi gæslukvenna. Kveðjur frá öldruðum Víkur-réttum hefur bor- ist svohljóðandi kveðja frá Benidorm: „Halló! Við höfum það gott, þó sólin sé í feluleik við okkur, en gott samt. Kærar kveðj- ur heim. Frá Styrktarfélagi aldraðra". komið yfir það að teljast til unglinga. Hefur það m.a. tekið upp gangstéttarhellur og kastað í rúður verslana til að svala útrás sinni. Ættu þeir sem hér eiga hlut að máli að hætta þess- um ósóma, svo ekki þurfi að grípa til einhverra miður skemmtilegra aðgerða til að hindra slikt. - epj. á gæsluvelli Þessi aðkoma er oftast það sem blasir við þegar komið er í vinnu að lokinni helgi. Baugholtsvöllurinn er milli húsa og því hljóta ein- hverjir í nágrenninu að sjá hvað þarna er að ske og eins ættu nágrannarnir að geta beitt áhrifum sínum til að börnin í hverfinu séu ekki að skemma þarna, eða geta stöövaö skaðvaldana í tíma. Nágrannar og umsjónar- menn þeirra barna sem þarna geta hugsanlega ver- ið skaðvaldar, hugsið um gæsluvellina og aðrar eigur bæjarins, sem eigur ykkar sjálfra og komið því í veg fyrir svona niöurrifsstarf- semi. - epj. svæði sem hún liggur á, vill hún fælast. Sé hins vegar fariö rólega um, þá er það oftast í lagi. Þeir bræður hafa annast dúntekjuna sl. 10 ár, en faðir þeirra hóf þessa iðju fyrir um 50 árum, en síðan féll þetta niður að mestu af ýmsum ástæðum, þar til þeir tóku við þessu. Þeir sjá sjálfir að mestu um að gróf- hreinsa dúninn áður en hann er fluttur út. 430 kollur hafa verpt i vor. STJÖRNUTILBOÐ Á PARKETI « Getum boðið nokkur hundruó fe^ af parketi, EIK RUSTICAL NORDIC á sérstöku afsláttarverði. Verð áður 790.- kr. pr. rn2 Verð nú 720. - kr. pr. m2 Komdu í dag og tryggðu bór parket á þessu frábæra veröi. Mazda 929 L Malibu Classlc Mazda 626 árg. '80 árg. ’82. Lítiö ekin. ’árg. 79. Mjög fallegur bfll. Gylfi Kristinsson, heimasími 2135 SÖIlimenn: Kjartan Már Kjartansson, heimasími 1549 OPIÐ mánud.-laugard. til kl. 19. Sími 3776 OPIÐ mánud.-laugard. til kl. 19. Simi 3776 FITJUM - NJARÐVlK SÝNISHORN AF FJÖLBREYTTRI SÖLUSKRÁ: 0-928 Datsun 1200 árg. 73 Númerin Ö-928 fylgja með. VOLVO STATION 245 GL ÁRG. 1979 Beinskiptur. - Vetrar- og sumardekk. - Útvarp. - Segulband. - Aflstýri og bremsur. - Eins og nýr.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.