Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 24. maí 1984 VIKUR-fréttir 43 eyðijarðir á Suðurnesjum Fyrir stuttu lagöi land- búnaöarráðherra fram á Al- þingi lista yfir eyöijaröir á (slandi, sem svar við fyrir- spurn sem áður var fram komin. Á þessum lista kemur fram að á fardaga- árinu 1982-1983 voru 43 eyðijaröir á Suðurnesjum skv. upplýsingum Land- náms ríkisins. Voru 5 þeirra í Hafnahreppi, 17 í Miðnes- hreppi, 13 í Gerðahreppi og 8 í Vatnsleysustrandar- hreppi. Kemur fram á þessum lista aðsumar jarðirnareru í notkun þó ekki sé búiö á NUMRF ADHUGAAD SUMARDEKKJUNUNI Breiðari dekk betri spyrna Venjuleg breidd flestra val SOLUÐ RADIAL SUMARDEKK AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Hver myndi ekki kaupa ný dekk meö 50% afslætti- þaö er nákvæmlega jafn skynsamlegt að kaupa sóluö Radíaldekk. Láttu sjá þig — spáðu í verðið. eiSlLtíJlJtCBf Brekkustíg 37 - Njarðvík - Simi 1399 SUNDNÁMSKEIÐ Sundnámskeið fyrir börn og fullorðna hefst í Sundlaug Njarð- víkur 4. júní n.k. Á sama tíma hefst leikjanámskeið fyrir börnin og er innritun hafin í síma 2744. ATH: Sundlaugin, setlaugarnar ásamt þreksalnum verður opin virka daga fyrir almenning frá kl. 8:00 - 9:00, svo og frá kl. 12:00-21:00. Á laugardögum frá kl. 13:00 - 17:00 og á sunnudögum frá kl. 9:00 - 11:00. SUNDLAUG NJARÐVÍKUR þeim, aörar eru notaðar undir sumarbústaði, eða stundað á þeim æðarvarp og tamning, eða jafnvel til beitar. Þessar jarðir eru: Hafnahreppur: Kirkju- vogur IV., Merkines/Vestur- bær, Staöarhóll, Stapafell. Mlbneshreppur: Bæjar- sker I - suður, Bursthús, Eystra-Miðkot, Eystri- Klöpp, Fuglavík, Hafbjarna- staðir, Hvalsnes, Kirkjuból, Kolbeinsstaöir, Lönd, Mela- berg, Noröur-Flankastaðir, Norður-Kot, Nýibær, Vall- arhús, Smiðshús og Þór- oddsstaöir. Geröahreppur: Akurhús, Efra-Hof, Eystri-Akurhús, Garðskagi, Gufuskálar, Kötluhóll m/Bakkakoti, Litli-Hólmur, Lónshús, Meiðastaðir - vesturbýli, Nýlenda í Leiru, Rófa í Leiru, Sólbakki m/Krók og Vestri-Krók, Varir. Vatnaleysustrandar- hreppur: Hátún, Hvassa- hraun, Nýibær, Sjónarhóll, Skjaldarkot, Stóra-Knarr- arnes, Tumakot og Ytra- Móakot. - epj. Ein eyðijarðanna - Gufuskálar i Leiru. Aflaskýrsla 1/1 til 15/5 1984 Keflavík-Njarðvík: róör. tonn Albert Ólafsson KE 56 305.1 Arni Geir KE..... 37 240,7 Bergþór KE...... 4 13,7 Baldur KE ....... 14 25,9 Binni iGröf KE .. 51 205,4 Boði KE ......... 33 250,5 Brimnes KE ..... 4 11,0 Búrfell KE ....... 69 920.7 Freyja GK ....... 23 229,4 Geir KE ......... 42 169,3 Gunnar Hám. GK 79 364,0 Gunnjón GK ..... 12 416,6 Hafborg RE...... 18 23,0 HaffariGK ....... 33 257,1 Happasæll KE ... 95 764,4 Happasæll GK ... 20 197,5 Heimir KE ....... 12 117,8 Helgi S. KE ...... 17 384,1 Hólmsteinn GK .. 9 49,3 Jón Gunnlaugs GK 1 21,6 Jóh. Jónsson KE . 53 193,7 KópurGK ....... 2 10,5 Sandgerðingur GK 26 98,3 Sig. Bjarnason GK 8 66,4 Sigurjón Arnl. HF 11 88,7 Stafnes KE ...... 95 1026,5 Svanur KE....... 82 307,1 Vatnsnes KE..... 13 83,8 Vikar Arnason KE 31 95,7 Vonin KE ........ 57 386,2 Þorkell Arnas. GK 34 129,5 Þorsteinn KE ___ 34 146,6 Þorsteinn HF ___ 15 22,8 Þuríður Halld. GK 14 141,6 Trillur og aðk.bátar 130 186,5 Samtals 1234 7.951,0 1983 Samtals 1219 6.825,4 Sandgerði: Elliði GK ........ 25 364,2 Jún Gunnlaugs GK 19 278,7 Reynir GK ....... 27 409,7 Geir goði GK .... 21 219,9 Björgvin Már GK . 4 65,6 Mummi GK ...... 43 382,0 Sig. Bjarnason GK 40 293,5 Vatnsnes KE..... 30 266,0 Sigurjón Arnl. HF 13 86,1 Arney KE ........ 64 743,2 Sandgerðingur GK 33 176,7 Hólmsteinn GK .. 79 310,0 Þorkell Arnas. GK 21 57,4 Grunnvíkingur RE 71 377,1 Hafnarberg RE ... 67 400,5 Barðinn RE ...... 77 835,8 Víðir II. GK ...... 29 171,7 Bergþór KE...... 71 467,2 Sigurjón GK ..... 53 233,8 Brimnes KE ..... 48 151,4 Guðfinnur KE___ 55 174,3 Ægir Jóh. ÞH .... 54 125,6 Sigurvin GK ..... 55 164,9 Jón Garðar KE .. 47 128,9 Sveinn Guðm. GK 48 129,6 ArnarKE ........ 51 174,5 Arný GK ........ 30 61,1 Sæm. Sig. HF___ 27 93,9 RagnarGK ...... 60 187,1 Fram KE ........ 44 91,0 Sæljómi GK ..... 34 77,4 GulltindurGK ... 47 95,2 Hergilsey NK .... 40 91,9 Kristján KE ...... 45 96,9 Knarranes KE___ 52 134,3 Gisli á Hellu HF .. 5 9,6 Hinrik KE........ 12 27,3 StakkurRE ...... 30 35,0 Bjarni KE........ 41 67,6 Vörðufell HF..... 9 8,3 Þuriður Halld. GK 17 164,8 Happasæll GK ... 4 31,5 Freyja GK ....... 6 58,0 Njáll RE ......... 43 205,0 Bliki ÞH ......... 36 134,6 Sjávarborg GK ... • 1 45,5 Jón Helgason ÁR 4 23,9 Hafborg RE...... 9 18,2 Binni í Gröf KE .. 2 12,3 Margrét Sl ....... 29 83,3 Helgi S. KE ...... 1 10,8 Smári GK ....... 20 50,0 BirgirRE ........ 15 29,6 Skúmur RE ...... 13 15,5 Heimir KE ....... 1 2,9 Hafsteinn KE ___ 19 28,2 Hlýri GK ........ 18 25,1 Hjördís GK ...... 10 10,9 Vonin II. SF ..... 7 16,9 Albert Ólafsson KE 2 3,0 Mars KE......... 1 2,1 Búrfell KE ....... 1 1,1 BaldurKE ....... 1 5,0 Vikar Arnason KE 3 3,6 Lilli Lár GK ...... 4 5,3 SóleySK ........ 8 2,6 8 trillur .......... 13 6,0 Samtals 1906 9.275,0 Togarar: Sveinn Jónsson KE 12 1.582,2 Haukur GK ...... 10 903,2 Haförn GK ...... 4 349,4 Samtals 26 2.834,8 Fiskur 1/1-15/5 alls 1932 12.109,8 Loðna - 15.560,0 Rækja - 23 65,0 1983 lama tlmabll: Fiskur báta ...... 2034 11.044,3 Fiskurtogara ___ 26 3.119,0 Samtals 2060 14.163,3 Rækja ........... 40 86,0 Loðna ...........

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.