Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 3
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 24. maí 1984 ..Enga knatt- spyrnu hér" - sagði landsliðsmarkvörðurinn við strákana sem notuðu „skrúðgarðinn" sem knattspyrnuvöll Blað sem hittir í mark. viKun fUtUt „Hér má ekki leika knatt- spyrnu, strákar mínir, því miður" sögðu lögreglu- þjónarnir tveir, sem stöðv- uðu knattspyrnuleik hjá strákunum í góða veðrinu sl. fimmtudag. En annar lögregluþjónanna var enginn annar en Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmark- vörður í knattspyrnu, og þrátt fyrir það að Steini sé auðvitað ekkert á móti því að strákarnir leiki knatt- spyrnu þá má það ekki í skrúðgarðinum i Keflavík. Skrúðgarðurinn er nefni- lega einn af fáum stöðum þar sem hægt er að hafa „fínt" og því má ekki troða allt græna svæðið með fót- boltasparki. En hvert eigum við þá að fara? sögðu strákarnir. Það var ekkí lögregluþjónanna að svara því, en vissulegaer þetta góð spurning hjá strákunum. Engirgrasblett- ir í heilli Keflavík til aö spila fótbolta á. „Hvenær fáum við grasvöll þar sem við megum vera og spila fót- bolta á þegar við viljum?" sögðu strákarnir. Því er hér með komið á framfæri til bæjaryfirvalda. - pket. FÖSTUDAGUR: DISKÓTEK undir stjórn Himma og Ella. Húsiðopnaðkl. 23.30 LAUGARDAGUR: LOKAÐ VEGNA EINKASAMKVÆMIS. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ: Dansleikur frá kl. 23 - 03. MIÐLARNIR leika fyrir dansi. Allt leikur i lyndi, allir i fótbolta á grasi í fínu veóri, en . „Því miður, strákar mínir, enga knattspyrnu hér", sögðu lögregluþjónamir, og annar þeirra landsliðsmarkvörður- inn sjálfur, Þorsteinn Bjarna, og nú í öðrum búningi, þeim svarta. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Sími 1700, 3868 Krókvellir, Garöl: Geysilega stórt og mikið hús, hent- ugt fyrir þá sem vilja vera út af fyrir sig. Allt meira og minna nýlega byggt eða endurbætt, stórt eignarland. Tilboð. Holtsgata 14, N]ar6vik: Hugguleg 60 ferm. 2ja herb. íbúð, góður staður, skipti á stærri eign möguleg. 1.100.000. „En hvert eigum við þá að fara? Ekki eigum viðneinn gras- völl til aó spila á", sögðu strákarnir. 3500 eintök. viKirn jUUil Brekkustfgur 4, efri- og ne&ri hæo, Njarðvik: Efri hæð er 5-6 herb. íbúð ásamt bíl- skúr. Verö: 1.800.000. - Neðri hæð er 4ra herb. ibúð ásamt bílskúr. 1.450.000. Hringbraut 79, efri hæ&, Keflavlk: Björt og skemmtileg 100 ferm. íbúð, sem skiptist i samliggjandi stofur og 2 herbergi. Laus fljótlega. 1.500.000. Góð 3ja herb. risíbúð við Hátún. 920.000. Nýleg 3ja herb. hvamm. íbúð við Heiðar- 1.350.000 3ja herb. íbúð við Baldursgötu, laus fljótlega. 1.250.000. 110 ferm. 4ra herb. íbúð við Háteig. 1.650.000. 160 ferm. 6-7 herb. íbúð við Austur- götu ásamt 45 ferm. bílskúr. 1.580.000. Góð 140 ferm. 5 herb. íbúð við Njarð- argötu. 1.650.000. Góð 4-5 herb. íbúð viö Hringbraut ásamt bílskúr. 1.700.000. Gott Viðlagasjóöshús við Bjarnar- velli, hitaveita komin. 1.950.000. NJARÐVÍK: Glæsileg ný fullbúin íbúð við Fífu- móa. Parket á öllu, allar innréttingar sórsmíðaöar. 1.290.000. Góö 3-4ra herb. íbúð við Fífumóa, sér inngangur. 1.350.000. ATH: Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helst meðsér inngangi. Staðgreiðsla viö samning fyrir rétta eign. ATH: Gætum hugsanlega útvegað fjársterkum kaupendum glæsilegt einbýli, bæöi í smíðum og að mestu fullgert. Verðhugmyndir frá kr. 3.500.00 til 5.900.000. Eignamiðlun Suðurnesja Fasteignaviöskipti: Hannes Arnar Ragnarsson Sölustjórl: Sigurður Vignir Ragnarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.