Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. maí 1984 Kirkjudagur Keflavík- ursafnaðar. Næstkomandi sunnudag, á hinum almenna bænadegi þjóökirkjunnar, verður árviss kirkjudagur Kefla- víkursafnaöar. Segja má að dagurinn marki lok vetrar- starfsins. Aö þessu sinni mun séra Ólafur Skúlason, vígslu- biskup Skálholtsstiftis, koma á heimaslóöir og predika í Keflavíkurkirkju kl.14. Kór Keflavíkurkirkju syngur lofgjörðar- og bæna sálma undir stjórn Siguróla Geirssonar og félagar úr kórnum syngja einsöng. Systra- og bræðrafélag kirkjunnarannastkaffisöluí Kirkjulundi að lokinni messu. Allur ágóði rennur i líknarsjóð kirkjunnar, sem ætlaö er það hlutverk aö styrkja þá sem höllum fæti standa. Keflvíkingar og aðrir vel- unnarar kirkjunnar eru hvattir til að fjölmenna og styðja gott málefni. Eldri Keflvikingar eru sérstak- lega boðnir velkomnir. Eigum saman uppbyggi- lega guðsþjónustustund í kirjunni og fögnum sumri yfir kaffibolla í Kirkjulundi. Sóknarprestur. Sumarstarf skáta í Keflavík Nú ersumarstarf Skátafé- lagsins Heiðabúa að hefj- ast. Félagsútilega verður haldin 1. og 2. júní sunnan við Hafnir. Verður þetta undirbúningur fyrir „Fjórð- ungsmót Skátasambands Kjalarnesprófastsdæmis", sem haldið verður í Vest- mannaeyjum dagana 28. júní til 1. júlí. Þeir skátar sem ætla í félagsútileguna eru beðnir að mæta í Skáta- húsið föstudaginn 25. mai kl. 20, til að fá frekari upp- lýsingar og láta skrá sig. Þeir sem ekki hafa tilkynnt þátttöku og greitt trygging- argjald sitt á mót S.S.K. í Vestmannaeyjum, geta látið skrá sig hjá Sillu í versluninni Sprota. Við viljum vekja athygli eldri skáta og foreldra á mótinu í Vestmannaeyjum. Þar verða starfandi for- eldrabúðir. Mottó mótsins er: „Skátinn og frækornið". (ágúst er ákveðið að hafa Fjördag fyrir yngstu borg- arana, svipaðan og þann sem haldinn hefur verið í Hljómskálagarðinum í Reykjavík sl. 2 ár. Helðabúar Heilt bílastæði undir steypustyrktarjárn. Blaðinu hefur borist ósk um að koma þeim tilmælum á framfæri til þess aðila er lagði steypustyrktarjárnið svona ,,pent" á bílaplanið Slitnaði upp Sl. mánudagskvöld slitn- aði lítill trébátur, Hinrik KE 200, upp þar sem hann lá við suður hafnargarðinn í Njarðvík, og tók hann þegar að reka í átt að fjörunni neðan Sjöstjörnunnar. Tókst mönnum að komast um borð í bátinn og koma vél hans í gang, en þó tók báturinn aðeins niðri áður en vélin fór í gang. Var honum síðan siglt að bryggju. - epj. Firmakeppni Firmakeppni í körfubolta verður haldin í íþróttahús- inu í Sandgerði dagana 2.- 3. júní. Nánari upplýsingar eru gefnar i síma 7428 (Jóhanna) og 7585 (Jón)á kvöldin. pket.- Síminn gleymdist Fyrir stuttu var sagt frá því að Landsmótsnefnd UMFÍ hefði opnað skrif- stofu í Njarðvík. Símanúm- er skrifstofunnar gleymd- ist en það er 1596 og er hún opin frá kl. 13-18 virka daga. - pket. að koma því á betri stað. Járninu var lagt yfir planið þannig aö ekki er hægt aö ieggja bílum þarna sem all margir notfæra sér þar sem bílastæði eru af skornum skammti við Hafnargötuna. pket. 200-300 ferm. húsnæði óskast til leigu í Keflavík. - Upplýsingar á skrifstofu Víkur-frétta. Stapafell hf., Keflavík Mótorsláttuvélar ........ frá kr. 10.100 Rafmagnssláttuvélar ..... frá kr. 6.200 Handsláttuvélar ...........frá kr. 2.200 Sláttuorf................. frá kr. 6.275 Rafmagnskantklippur ___ frá kr. 1.800 STAPAFELL HF. - Simi 1730, 2300 Húsgagna- sýning á sunnudag í framhaldi af opnun okkar verður opið n.k. sunnudag frá kl. 14-17. Full búð af nýjum vörum. Allt fyrir unga fólkið á loftinu í DUUS. Verið velkomin í nýja verslun. DUUS húsgögn Hafnargötu 90 - Keflavík - Sími 2009 TIMBUR É Líttu inn og kannaöu verð og gæði._____ I Bvqgingaval

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.