Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 24.05.1984, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. maí 1984 Krabbameinsskoðunin á Suðurnesjum: Aðeins 39% af boð- uðum konum mættu Samt fundust bæði forstigsbreytingar og krabbameinstilfelli Mjög léleg mæting var hjá konum hér syðra í krabba- meinsskoðun þásem boðið var upp á hjá Heilsugæslu- stöðinni í vetur. Að sögn dr. Kristjáns Sig- urðssonar, yfirlæknis Krabbameinsleitarstöðvar- innar, sem hafði yfirumsjón með skoðuninni hér, mættu Bjargað ofan af 3ja hæða húsi Um kl. 15.40 sl. fimmtu- dag barst lögreglunni í Keflavík tilkynning um að 10 ára drengur kæmist ekki niður af þaki á þriggja hæða fjölbýlishúsi við Heiðar- hvamm í Keflavík. Hafði drengurinn klifrað upp eftir þakrennunni af svölum á 3. hæð og þar tókst honum að vega sig yfir breiðan kant og upp á þakið, en þar ætl- aði hann að ná í bolta sem þar hafði orðið fastur. Er það talio furöu sæta að drengurinn skyldi ná að vega sig yfir kantinn. En þegar upp var komið leist honum ekki á að fara sömu leið aftur niður, og því var lögreglan fengin til að hjálpa honum niöur aftur, sem tókst eftir að slökkvilið- ið hafði lagt til stiga. - epj. Hér sést aóstadan þar sem drengurinn fór upp á þakió. Dráttarvél valt ofan í skurð Á fimmta t/manum sl. fimmtudag valt dráttarvél frá (slenskum Aðalverktök- um ofan í skurð úti i Helgu- vík. Tveirmennvoruádrátt- arvélinni og sluppu án meiðsla, en til öryggis var farið með stjórnanda vélar- innar á Sjúkrahúsið í Kefla- vík til rannsóknar. Er talin mikil mildi að ekki skyldi hljótast þarna stórslys. Orsök veltunnar eru talin þau, að stjórnandi vélarinn- ar hafi misst stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún valtofan ídjúpanskurð er liggur með veginum út í Helguvík og var grafinn fyrir væntanlega olíuleiðslu. Er dráttarvélin hafði stöðvast á hliðinni ofan í skurðinum, skriðu stjórnandi hennarog farþegi út úr húsi dráttarvál- arinnar ómeiddir, eins og fyrr er sagt. - epj. aðeins 39% af þeim 1110 konum sem boðaðar voru til skoðunar. Enda fór svo að skoðunin átti aö vera þrjár helgar, þ.e. föstudag og laugardag, en vegna væg- ast sagt lélegrar þátttöku fór svo aö skoöað var tvær helgar og síöan aöeins á föstudag, þ.e. annan dag- inn, en skoðun féll niður á laugardeginum. Um árangur skoðunar- innar sagði Kristján að enn væri ekki búið að vinna úr öllum gögnum, þannig aö heildar árangur væri ekki kominn nema með tilliti til mætingar. En þó er Ijóst aö áður en skoðunin fór fram höfðu um 40% kvenna á Suöurnesjum ekki mætt til skoðunar í 5 ár, en að lok- inni skoðun var þetta hlut- fall komið niður í 23%, sem er niður fyrir landsmeðaltal. Sagði Kristján að afrakst- urinn heföi orðið slíkur, að fundist hefðu bæði forstigs- breytingar og krabbameins- breytingar, en niðurstöður í prósentuvís munu ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. Þá sagði hann að um 80 konur sem ekki fengu bréf en höfðu ekki komið til skoðunar í tvö ár eða lengur, hefðu komið til skoðunar rneðan á þessu stóð. Með tilkomu nýju heilsugæslustöövarinnar sem tekin var formlega í notkun í dag, og ráðningu kvensjúkdómalæknis hing- að suður, mun i framtíð- inni verða hægt að fram- kvæma reglulega slíkar skoðanir hér syðra, að sögn Kristjáns, og er stefnt að þvi að svo verði í framtíðinni. En hvenær slíkt verður, fer eftir ákvörðun stjórnar Heilsugæslustöðvar Suður- nesja. - epj. Snyrtistofan ANNETTA auglýsir: Nýkomið mikið úrval af SNYRTIVÖRUM. Lækkað verð á CLINIQUE SNYRTIVÖRUM Snyrtistofan ANNETTA Simi 3311 &£££+ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ: MIÐLARNIR leika fyrir dansi frá kl. 22 - 03. LAUGARDAGUR 26. MAÍ: MIÐLARNIR leika fyrir dansi frákl. 22-03. Aldurstakmark 20 ára. - Snyrtílegur klæðnaður. - ATH: Betrumbættur EGILS-BJÓR, bættur af baróni hússins. Dráttarvólin á hlióinni ofan i skuröinum. ALLIR AÐ SPARA - STUTT AÐ FARA Vöruval - vörugæði. Hagstætt verð. Garðhúsgögn Stólar Borð Sólstólar Sólbekkir Ferðavörur Tjöld SAMKAUP Svefnpokar Tjalddýnur Bakpokar Gastæki Gaskútar Ljós Kælibox Picknick-sett Sími1540 Fatnaður Sumarjakkar Buxur Bolir Skór Mikið úrval. SAMKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.