Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Side 18

Víkurfréttir - 24.05.1984, Side 18
18 Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir 43 eyðijarðir á Suðurnesjum Fyrir stuttu lagöi land- búnaðarráðherra fram á Al- þingi lista yfir eyðijarðir á Islandi, sem svar við fyrir- spurn sem áöur var fram komin. Á þessum lista kemur fram að á fardaga- árinu 1982-1983 voru 43 eyðijarðir á Suðurnesjum skv. upplýsingum Land- náms ríkisins. Voru 5 þeirra í Hafnahreppi, 17 í Miðnes- hreppi, 13 í Gerðahreppi og 8 í Vatnsleysustrandar- hreppi. Kemur fram á þessum lista að sumar jarðirnareru í notkun þó ekki sé búiö á NUÞARF ADHUGAAD SUMARDEKKJUNUM Breiöari dekk Venjuleg breidd betri spyrna flestra val SÓLUD RADÍAL SUMARDEKK AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERDUM Hver myndi ekki kaupa ný dekk meö 50% afslætti- þaö er nákvæmlega jafn skynsamlegt aö kaupa sóluð Radíaldekk. Láttu sjá þig — spáöu í verðið. Brekkustíg 37 - Njarðvík - Sími 1399 SUNDNÁMSKEIÐ Sundnámskeið fyrir börn og fullorðna hefst í Sundlaug Njarð- víkur 4. júní n.k. Á sama tíma hefst leikjanámskeið fyrir börnin og er innritun hafin í síma 2744. ATH: Sundlaugin, setlaugarnar ásamt þreksalnum verður opin virka daga fyrir almenning frá kl. 8:00 - 9:00, svo og frá kl. 12:00 - 21:00. Á laugardögum frá kl. 13:00 - 17:00 og á sunnudögum frá kl. 9:00 - 11:00. SUNDLAUG NJARÐVÍKUR þeim, aðrar eru notaðar undir sumarbústaði, eða stundað á þeim æðarvarp og tamning, eða jafnvel til beitar. Þessar jaröir eru: Hafnahreppur: Kirkju- vogur IV., Merkines/Vestur- bær, Staðarhóll, Stapafell. Mlðneshreppur: Bæjar- sker I - suður, Bursthús, Eystra-Miðkot, Eystri- Klöpp, Fuglavík, Hafbjarna- staðir, Hvalsnes, Kirkjuból, Kolbeinsstaöir, Lönd, Mela- berg, Norður-Flankastaðir, Norður-Kot, Nýibær, Vall- arhús, Smiðshús og Þór- oddsstaöir. Gerðahreppur: Akurhús, Efra-Hof, Eystri-Akurhús, Garðskagi, Gufuskálar, Kötluhóll m/Bakkakoti, Litli-Hólmur, Lónshús, Meiðastaðir - vesturbýli, Nýlenda í Leiru, Rófa í Leiru, Sólbakki m/Krók og Vestri-Krók, Varir. Vatnsleysustrandar- hreppur: Hátún, Hvassa- hraun, Nýibær, Sjónarhóll, Skjaldarkot, Stóra-Knarr- arnes, Tumakot og Vtra- Móakot. - epj. Ein eyðijarðanna - Gufuskálar i Leiru. Aflaskýrsla 1/1 til 15/5 1984 Keflavík-Njarðvík: róör. tonn Albert Ólafsson KE 56 305,1 Árni Geir KE 37 240,7 Bergþór KE 4 13,7 Baldur KE 14 25,9 Binni í Gröf KE .. 51 205,4 Boöi KE 33 250,5 Brimnes KE 4 11,0 Búrfell KE 69 920,7 Freyja GK 23 229,4 Geir KE 42 169,3 Gunnar Hám. GK 79 364,0 Gunnjón GK 12 416,6 Hafborg RE 18 23,0 Haffari GK 33 257,1 Happasæll KE ... 95 764,4 Happasæll GK ... 20 197,5 Heimir KE 12 117,8 Helgi S. KE 17 384,1 Hólmsteinn GK .. 9 49,3 Jón Gunnlaugs GK 1 21,6 Jóh. Jónsson KE . 53 193,7 Kópur GK 2 10,5 Sandgeröingur GK 26 98,3 Sig. Bjarnason GK 8 66,4 Sigurjón Arnl. HF 11 88,7 Stafnes KE 95 1026,5 Svanur KE 82 307,1 Vatnsnes KE 13 83,8 Vikar Árnason KE 31 95,7 Vonin KE 57 386,2 Þorkell Árnas. GK 34 129,5 Þorsteinn KE .... 34 146,6 Þorsteinn HF .... 15 22,8 Þuriöur Halld. GK 14 141,6 Trillur og aök.bátar 130 186,5 Samtals 1234 7.951,0 1983 Samtals 1219 6.825,4 Sandgerði: Elliöi GK 25 364,2 Jún Gunnlaugs GK 19 278,7 Reynir GK 27 409,7 Geir goöi GK .... 21 219,9 Björgvin Már GK . 4 65,6 Mummi GK 43 382,0 Sig. Bjarnason GK 40 293,5 Vatnsnes KE 30 266,0 Sigurjón Arnl. HF 13 86,1 Arney KE 64 743,2 Sandgeröingur GK 33 176,7 Hólmsteinn GK .. 79 310,0 Þorkell Árnas. GK 21 57,4 Grunnvíkingur RE 71 377,1 Hafnarberg RE ... 67 400,5 Baröinn RE 77 835,8 Víöir II. GK 29 171,7 Bergþór KE 71 467,2 Sigurjón GK 53 233,8 Brimnes KE 48 151,4 Guðfinnur KE .... 55 174,3 Ægir Jóh. ÞH .... 54 125,6 Sigurvin GK 55 164,9 Jón Garöar KE .. 47 128,9 Sveinn Guöm. GK 48 129,6 Arnar KE 51 174,5 Árný GK 30 61,1 Sæm. Sig. HF .... 27 93,9 Ragnar GK 60 187,1 Fram KE 44 91,0 Sæljómi GK 34 77,4 Gulltindur GK ... 47 95,2 Hergilsey NK .... 40 91,9 Kristján KE 45 96,9 Knarranes KE .... 52 134,3 Gísli á Hellu HF .. 5 9,6 Hinrik KE 12 27,3 Stakkur RE 30 35,0 Bjarni KE 41 67,6 Vöröufell HF 9 8,3 Þuríður Halld. GK 17 164,8 Happasæll GK ... 4 31,5 Freyja GK 6 58,0 Njáll RE 43 205,0 BÍiki ÞH 36 134,6 Sjávarborg GK ...1 1 45,5 Jón Helgason ÁR 4 23,9 Hafborg RE 9 18,2 Binni i Gröf KE .. 2 12,3 Margrét Sl 29 83,3 Helgi S. KE 1 10,8 Smári GK 20 50,0 Birgir RE 15 29,6 Skúmur RE 13 15,5 Heimir KE 1 2,9 Hafsteinn KE .... 19 28,2 Hlýri GK 18 25,1 Hjördís GK 10 10,9 Vonin II SF 7 16,9 Albert Ólafsson KE 2 3,0 Mars KE 1 2,1 Búrfell KE 1 1,1 Baldur KE 1 5,0 Vikar Árnason KE 3 3,6 Lilli Lár GK 4 5,3 Sóley SK 8 2,6 8 trillur 13 6,0 Samtals 1906 9.275,0 Togarar: Sveinn Jónsson KE 12 1.582,2 Haukur GK 10 903,2 Haförn GK 4 349,4 Samtals 26 2.834,8 Fiskur 1/1-15/5 alls 1932 12.109,8 Loöna 15.560,0 Rækja 23 65,0 1983 lama timabll: Fiskur báta 2034 11.044,3 Fiskurtogara .... 26 3.119,0 Samtals 2060 14.163,3 Rækja 40 86,0 Loöna - -

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.