Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 4. júlí 1985 3 ANNETTA Gjafa- og snyrtivöruverslun. 15% AFSLÁTTUR af öllum vörum verslunarinnar i tvo daga. ANNETTA Vikurbæjarhúsinu, II. hæö - Sími 3311 íi sTeSs'■)$ íbúð til sölu Til sölu 4ra herb. íbúð með bílskúr að Háteig 14 í Keflavík. Glæsileg eign. Laus strax. LÖGMENN GARÐAR OG VILHJÁLMUR Hafnargötu 31, 230 Keflavík. Símar 1733 og 1723 KEFLAVÍK: ( smíðum glæsilegt einbýl- ishús við F#«í«velli. Bygg- ingaverktaki Trébær sf. Skilast tilbúið að utan, fok- helt að innan. Stærð: 140 ferm. GARÐUR:— : r Um 100 ferm. eldra einbýl- ishús við Gerðaveg, stein- steypt. Gler og gluggar endurnýjað, þak o.fl. Ekk- ert áhvílandi. 1.100.000 Iðnaðarhúsnæði í Grófinni, 360 ferm. tilb. undir tré- verk. Einnig glæsilegt iðn- aðarhúsnæði við Iðavelli. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavik Simar: 1700, 3868 Fasteignavlðsklpti: Hannes Arnar Ragnarsson Sölustjóri: Siguröur V. Ragnarsson Knattspymuskóla IBK slitið - annað námskeið haldið fljótlega Þessir hlutu sérstaka viðurkenningu í lok námskeiðsins. Gónhóll 3, Njarövfk: 205 ferm. glæsilegt einbýl- ishús. Skipti á minni eign i Keflavík eða Njarðvík. 4.500.000 Kirkjubraut 32, Njarðvík: 140 ferm. einbýli, stein- steyptar einingar. 2.600.000 Greniteigur 6, Keflavfk: 140 ferm. einbýli á tveimur hæðum, í góðu ástandi. Skipti á ódýrari eign mögu- leg. 2.400.000 Kjartansson sem er öllum vel kunnur og einnig komu þeir Steinar Jóhannsson og Freyr Sverrisson í heim- sókn. Freyr er aðalþjálfari 6. flokks IBK og hafa þeir strákar staðið sig frábær- lega vel eins og fram hefur komið áður. Hópurinn fór til Reykja- víkur í sumar og æfði þar á gerfigrasinu í Laugardal. Það fannst þessum upp- rennandi knattspyrnu- mönnum (og konum) mjög gaman og þar kom enginn annar en Sigurður Jónsson knattspyrnumaðurinn kunni frá Akranesi og heilsaði hann uppá krakk- ana. Sigurður leikur nú með enska liðinu Sheff. Wednesday, eins og flest- um er kunnugt. Ætlunin er að halda fleiri slík námskeið í sumar og verður það auglýst. Þegar blaðamaður kom í heim- sókn í knattspyrnuskól- ann var frekar leiðinlegt veður og vantaði stóran hóp þátttakenda. En þeir allra hörðustu voru mættir og þá má sjá á meðfylgj- andi myndum. kmár Djúplvogur 10, Höfnum: 130ferm. einbýlishúsásamt 50 ferm. bílskúr. Hugguleg eign. Skipti á eign í Kefla- vík eða Njarðvík æskileg. 1.850.000 Hin nýja bifreið SBK sem er á vallarleiðinni. Mánudaginn 1. júlí_ s.l. var knattspyrnuskóla ÍBK slitið og fengu þátttakend- ur viðurkenningarskjöl af- hent. í eldri hópnum voru veittar tvær viðurkenning- ar til þeirra sem taldir voru hafa staðið sig sérstaklega vel. Verslunin Sportvík gaf verðlaunahöfunum bolta og fékk Sigurður Einar Marelsson einn slíkan og einnig Anna María Sigurðardóttir. Alls voru þátttakendur í Knattspyrnuskólanum um 60 talsins og eins og fram kemur hér að ofan var hópnum skipt í tvennt. Leiðbeinandi var Guðni Yngri hópurinn ásamt Guðna Kjartanssyni. Flugvallarbíll SBK: Nýtt leiðarkerfi tekið í notkun N.k. mánudag 8. júlí verður tekið í notkun nýtt leiðarkerfi fyrir flugvallar- ferðir Sérleyfisbifreiða Keflavíkur. Að sögn Jóns Stígssonar eftirlitsmanns SBK er breytingin fólgin í því að hætt verður að aka Hafnargötuna í Keflavík, eri í staðinn verður ekið upp Vesturgötu, Hólmgarð, niður Miðgarð út Nón- vörðu, niður Aðalgötu að Hringbraut og síðan venju- lega leið upp á flugvöll. Verður stoppustöð móts við Víkurbæ í Hólmgarði. Verður farin þessi leið í öll- um ferðum flugvallarrút- unnar. Verður þessi breyting til reynslu í 3 mánuði en Jón sagðist þó eiga von á því að framtíðin yrði þessi. Þá verða þær breytingar vegna breytts vinnutíma uppfrá, að tvær rútur fara af stað kl 5 mínútur fyrir hálf átta og ein rúta kl. hálf átta á morgnana, verður það svo- kallaði 3. bíllinn og bílarn- ir merktir 1, 2, 3. - epj. Óðinsvellir 13, Keflavfk: 195 ferm. stórglæsilegt ein- býlishús, steinsteypt, klætt með við að innan og utan. Vönduð eign. Skipti á rað- húsi eða góðri hæð mögu- leg. Njarðargata 12, efri hæö, Keflavík: 100 ferm. efri hæð, sér inng. (búð í góðu ástandi. 1.650.000 Eignamiðlun Suðurnesja muR [ftOthj 4000 eintök Málgagn Suðurnesjamanna Höfum úrval eigna á skrá í Grindavík, Sandgerði, Garði, Vogum o.fl. < Ath: Lokað á laugar- dögum I júnf, júli og ágúst.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.