Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 4. júlí 1985 7
Keflavík:
Smekkleysi rafveitunnar
Húsið að Nónvörðu 2 í
Keflavík og lóðin þar í
kring hefur frá upphafi
borið af fyrir snyrti-
mennsku og verið bænum
til mikils sóma, enda fengið
verðlaun sem slík. Til feg-
urðarauka hefur m.a. verið
gengið þannig frá lóðinni
að framanverðu að engrar
girðingar er þörf.
Því er það nöturlegt
þegar fyrirtæki á vegum
bæjarfélagsins sýnir
eigendum umrædds húss
slíkt smekkleysi sem
Rafveita Keflavíkur hefur
nú gert. En í síðustu viku
skeði sá atburður að megn
brunalykt og reykur kom
upp úr jarðveginum við
húsið og kom þá í ljós að
rafmagnskapall hafði
brunnið.
Strax daginn eftir var
Rafmagnskassinn fyrir framan Nónvörðu 2 skemmir óneitanlega
heildarsvipinn.
Tekið verður með...
Stefnt er að því að taka
efri hæðina í notkun og
koma henni í gagnið á
næstu vikum. Verður mót-
takan sett þarna upp og
þetta gert meira aðlaðandi
fyrir fólkið sem kemur á
biðstofu. Þannig að þetta
verði meira út af fyrir sig,
en ekki eins og það er í dag
inni í miðjum afgreiðslu-
salnum. Er það því mjög
hvimleitt en verður nú mun
huggulegra, þó við eyðum
engu stórfé í þessar breyt-
ingar“.
Að loknum þessum fyrsta
bankaráðsfundi hér á
svæðinu, heldur þú að tekið
verði á vandanum af
einhverri alvöru?
„Þær bókanir sem voru
gerðar voru allar í þá átt að
nú ætlaði bankinn að taka á
þessum málum hér og
skoða þau. Bankaráðs-
menn munu ekki bara
heimsækja okkur, þeir
munu einnig heimsækja
hin útibúin í kringum
landið, taka þeir þetta
kannski á 1-2 árum, eða
jafnvel örar, við vitum það
ekki. Var að heyra á þeim
að þeir hefðu áhuga fyrir
því að koma á staðina og
kynna sér málin, og er það
mjög gott. •
Vandinn er hér mestur,
þó vandinn sé alls staðar
mjög mikill hjá þjóðinni,
hefur mjög erfitt ástand
verið að þróast hér á síð-
ustu 1-2 árum og nú eru
allir komnir í greiðsluþrot
hérna á svæðinu og þess
vegna var kannski komið
hingað fyrst. Hér er mest
þörfin á að gera eitthvað og
fara ofan í málin. Er ég
alveg fullviss um, að tekið
verður á þessum vandamál-
um hérna með fullri festu.
Hvort allir verði síðan sáttir
við þær niðurstöður á síðan
eftir að koma í ljós, en
niðurstaða verður fengin í
málunum", sagði Elías Jó-
hannsson útibússtjóri
Útvegsbankans í Keflavík
að lokum. - epj.
mun
^UUii I
Vort vikulega brauð.
- HVERN FIMMTUDAG -
Sól - ANNETTA - Sól
Opnum sólbaðsstofu í dag.
M Op/'ð alla daga allan daginn,
í hádeginu og á laugardögum
h Kynningarverð: 80 kr. tíminn.
- Verið velkomin. -
Sólbaðsstofan ANNETTA
Vikurbæjarhúsinu, II. hæö - Simi 3311
settur upp rafmagnskassi á
þennan ósmekklega máta,
að hann var hafður fyrir
framan miðja lóðina og
sker sig mjög frá annars
fögru umhverfi. Af
einhverjum furðulegum
ástæðum hefur rafveitan
talið nauðsynlegt að skella
honum þarna niður í stað
þess að hafa hann á stað t.d
í lóðarmörkum eða annars
staðar þar sem minna ber á
honum.
Slíkt smekkleysi má ekki
eiga sér stað hjá bæjarfyrir-
tækinu, því þeir sem bera af
í snyrtimennsku eiga annað
skilið en slíka framkomu af
hálfu bæjaryfirvalda.
epj.
TEPPI MÁLNING MOTTUR FLlSAR DÚKAR AUKAHLUTIR
—I
fldwpian
Hafnargötu 90 - Keflavik - Slml 2652, 2690
mm
Vatnsheld málnlng sem hlndrar ekkl útöndun, getur
stöðvað og komlð / veg fyrlr alkalískemmdlr.
STEINVARI 2000 er íslensk uppfinning sem á sér enga hlið-
stæðu. Þessi einstaka málning á rætursínarað rekja til langrar
reynslu íslendinga í að mála steinhús að utan, þekkingar og
reynslu sem fengist hefur í baráttunni við alkalíefnahvörf í
steinsteyptum rnannvirkjum og óska íslenskra sérfræðinga um
málningu sem gerir steinsteypu vatnsþétta án þess að hindra
útöndun hennar.
STEINVARI 2000 er terþentínuþynnanleg akrýlmálning. Hún er
gædd þeim einstöku eiginleikum að vera þétt gegn vatni
og slagregm, en hleyþa jafn-
framt loftkenndum raka auð-
veldlega í gegnum sig, rúmlega
tvöfalt betur en hefðbundin
þlastmálning. Þessir eiginleikar
gera STEIIWARA 2000 að
óviðjafnanlegri málningu utan
á steinsteypt mannvirki við
íslenskar aðstæður.
STEINVARI 2000 hefur gengist
undir umfangsmikla nýnæmis-
rannsókn á erlendri tæknistofn-
un. Niðurstaða hennar er sú aö
STEIIMVARI 2000 er nýjung
sem Málning hf. getur fengið
einkarétt til framleiðslu á. Þetta
eru góðar fréttir fyrir starfsfólk
Málningar hf.. íslenskan iðnað
og alla sem þurfa að mála
steinsteyþt hús að utan.
Hefðbundin
plastmálnin
STEINVARI 2000
D a g a r