Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 11
VlKUR-fréttir
Fimmtudagur 4. júlí 1985 11
,lungað“ og gleraugun.
>arna var ég nú sjónlaus,
oftlaus og vasaljósið
lafði farið líka við
löggið. Ég hafði lært það
. námskeiðinu sem ég
agði þér frá áðan, að við
líkar aðstæður verður
naður að halda fullri ró.
:g fór nú að reyna að
;era mér grein fyrir
standinu sem var býsna
vart. Ég verð að viður-
:enna það að ég hélt að
ietta yrði mitt síðasta. En
jeraugunum kom ég á
lausinn á mér aftur og
ftir að hafa gleypt eina
mferð af sjó mað átu og
llu saman, náði ég að
oma lunganu uppí mig
ný. Síðan synti ég upp á
firborðið. Þar bentu
skipsfélagar mínir mér á
ljósið sem ég hafði misst.
Það var þarna rétt fyrir
utan skipið. Ég synti að
ljósinu en sá þá að þarna
voru tveir hnúfubakar,
sem eru ca. 15-20 m langir
hvalir, ásamt kálfi að
leika sér með ljósið. Þeir
syntu í geislanum, sem
var mjög sterkur. Þarna
var ég andspænis þessum
skepnum í dágóðan tíma.
Ég sótti ljósið og var þá
svona u.þ.b. 5 metra
fjarlægð frá þeim. Þarna
sá ég þau stærstu augu
sem ég hef nokkurn tíma
á ævinni séð. Þau voru
mjög falleg og á stærð við
körfubolta. Það var
frábært að vera þarna
innan um þessar skepnur
út á rúmsjó og leika við
þær, því það var einmitt
það sem ég gerði næst. Ég
lýsti á þá með ljósinu og
þeir höfðu gaman af því.
Það var líka upplifun að
heyra þá blása svona
nærri sér. Skipsfélagarnir
sögðu að ég hefði verið
svo ljótur að hvalirnir
hefðu ekki viljað éta mig
en ég vissi að þessi hvala-
tegund lifir á svifi og átu
svo ég hafði ekki miklar
áhyggjur af því.
Svo get ég sagt þér aðra
sögu. Við Sigurjón bróðir
vorum einu sinni sem
oftar að fara að kafa út af
Garðskaga. Þegar við
vorum komnir nokkuð út
á sjó, lentum við í
selahóp, svona 30 til 40
stykkjum. Það skipti
engum togum að selirnir
ráku okkur í land aftur.
Þeim hefur sennilega
ekkert litist á þessar tvær
skærrauðu mannverur
sem ruddust svona allt i
einu inn á „þeirra“ svæði.
Við syntum í land á
mettíma og fórum ekkert
meira í sjóinn þann
daginn.
Hvað á nú byrjandi að
gera ef hann fær áhuga á
sportinu eftir að hafa lesið
Frh. á bls. 19
Tómas Knútsson í fullum
skrúða, reiðubúinn til köfunar.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
A AÐ ENDURNYJA ÞANN GAMLA?
Plúslán er peningalán sem bankinn veitir
skv. sérstöku samkomulagi þar um.
Skilyrði lánveitingar er að umsœkjandi
hafi mánaðarlega lagt fé með reglu-
bundnum hœtfi á Piúsiánareikning sem
nýtur Ábótarkjara.
Þegar sparnaðartíma lýkur hefur reikn-
ingseigandi til ráðstöfunar:
I fyrsta lagi: Hið sparaða fé.
í öðru lagi: Vexti.
í þriðja iagi: Plúslán.
Upphœðir Plúslána með Ábót:
Spamaðartími Lán Endurgreiðslutími
3-5 mánuðir 100% 3-5 mánuðir
6-11 mánuðir 125% 6-11 mánuðir
12 - 23 mánuðir 150% 12-23 mánuðir
24 mánuðir 200% 24 - 48 mánuðir
ÚTVEGSBANKINN
Hafnargötu 60 - Keflavík - Simi 1199
EINN BANKI - ÖLL ÞJÓNUSTA