Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 4. júlí 1985 15
Yfirstjórn
I yfirstjórn og tækni-
deildum sveitarfélaganna
eru nú u.þ.b. 47,5 stöðu-
gildi og brúttó kostnaður
vegna yfirstjórnar nam 27
milljónum króna árið 1983.
Mannafli í yfirstjórn
skiptist þannig (stöðugildi):
Brúttó kostnaður sveita-
félaganna vegna yfirstjómar
var þannig 1983
Hafnahreppur
N jaróvik
Keflavik
Geróahreppuz
Mióneshreppur
Grindvaik
Vatnsleysustr.
þús.kr■
661
4.197
7.759
1.942
2.287
3.010
1.693
Ibúa-
fjöldi
123
2.208
6.886
1.078
1.198
2.021
610
Kr. á
ibúa
5.373
1.900
1.126
1.801
1.909
1.489
2.775
Samtals
21.549 14.124 1.525
Njarð-
vik
Kefla-
vik
Baejarst jóri
Sveitarstjóri
Baejarritari
Starfsm. á
skrifstofu
Bæjartæknifr.
Byggingafulltr.
Starfsm. á
tæknideild
Samtals
Geröa-
hreppur
Miðnes-
hreppur
Grinda-
vik
Vatnsl.
str.hr.
Dagvistun bama
Sveitarfélag
Keflavík
Njaróvik
Hafnahreppur
Mióneshreppur
Geróahreppur
Vatnsleysustr.
Grindavík
Dagheimilis
rými
60
18
Leikskóla-
rými Annaó
92+92 80
30 + 30
5
44 + 44
' 31
16 + 16
30 + 30
Æsku lýðs-íþrót t a má 1
Á Suðurnesjum er
blómlegt æskulýðs- og
íþróttastarf á vegum
frjálsra félaga. Sveitarfé-
lögin leggja mismikla
áherslu á þennan mála-
flokk. Til fróðleiks má bera
saman þær fjárhæðir sem
sveitarfélögin lögðu til mál-
efnisins á árunum 1982 og
1983 á hvern íbúa undir 20
ára aldri
Miðað er við íbúafjölda
undir 20 ára aldri 1/1 1984.
1982 1983
Keflavík kr. 988 kr. 1.679
Njaróvík " 2.459 ii 4.501
Hafnahreppur " 489 ii 777
Mióneshreppur " 1.496 ii 2.738
Geróahreppur " 406 n 647
Vatnsleysustr. 118 ii 467
Grindavík " 748 n 1.741
Hér er miðað við
rekstrargjöld nettó og fjár-
festingar eru ekki inni-
faldar í þessum tölum. Að
sjálfsögðu hafa ýmsir
þættir s.s. Landsmót
U.M.F.Í. í Njarðvík og
Keflavík áhrif á þessar
tölur, en ljóst er þó að mis-
munur er mjög mikill á
milli sveitarfélaganna og er
væntanlega háður fjárhags-
legu bolmagni og forgangs-
röðun verkefna.
Atvinnuskipting
Atvinnugrein/ Sveitarfélag Fisk- veiðar Fisk- vinnsla tíygg. starfs. Opinb. þjón. Varnar lióió Verslun Aðrar greinar
Keflavik 6,2 11,1 12,5 15,9 15,3 10,8 27,9
Njaróvik 5,4 11,5 18,3 13,3 18,1 6,8 26,6
Hafnahreppur 5,3 6,4 19,1 7,2 24,5 2,4 34,7
Mióneshreppur' 16,9 36,9 11,9 9,0 5,4 3,6 16,3
Gerðahreppur 13,4 31,7 12,5 11,8 7,2 4,0 19,4
Grindavik 29,0 29,4 6,3 9,3 1,2 5,1 19,4
Vatnsleysustr. 9,3 18,8 20,4 13,8 4,3 6,9 26,0
Suóurnes 10,7 17,7 13,0 13,5 12,0 8,0 25,1
Taflan sýnir m.a. að at-
vinnuskipting er lík í
Keflavík og Njarðvík
annars vegar og Miðnes-
hreppi og Gerðahreppi hins
vegar. Atvinnuskipting í
Grindavík er sérstök og
sömuleiðis í Vatnsleysu-
strandarhreppi.
Athyglisvert er hve áhrif
fiskveiða og fiskvinnslu eru
lík í Miðnes- og Gerða-
hreppum þegar þess er gætt
hve hafnarskilyrði eru ólík
á stöðunum og bendir það
til þess að vinnumarkaður
sé sameiginlegur í báðum
hreppunum.
Staðinn að
ólöglegum
veiðum
35 tonna bátur, Farsæll
GK 162, sem gerðurerútaf
BrynjólFi hf., Njarðvik, var
staðinn að meintum ólög-
legum veiðum með drag-
nót undir Krísuvíkurbjargi
í síðustu viku. Var það flug-
vél Landhelgisgæslunnar
TF-SÝN sem kom að bátn-
um.
Að lokinni rannsókn hjá
bæjarfógetanum í Njarð-
vík var málið sent saksókn-
ara til nánari ákvörðunar.
epj.
Hinn langi vinnslutími
Þaðfólk sem ekki þekkir
það mikla starf sem liggur á
bak við útgáfu á blöðum
eins og Víkur-fréttum hefur
oft undrast hvað skila þarf
auglýsingum og efni í
blaðið með löngum
fyrirvara. Hefur jafnvel
borið á því að fólk hafi
komið á miðvikudegi og
allt fram undir hádegi á út-
gáfudegi með auglýsingu
sem átti að koma i blaðinu.
Gerist þetta þrátt fyrir að
það margoft hafi verið sagt
frá því að skilafrestur á
öðru efni er mun fyrr og þá
helst fyrir helgina áður.
En hvers vegna er þetta
svona? Til að skýra það út
verður nú stiklað á stóru í
vinnslurás blaðsins.
Undirbúningur hefst á
miðvikudag í vikunni áður.
Þá koma saman þeir 4
aðilar sem sjá um auglýs-
ingasöfnun og skriftir í
blaðið. Eftir að vera búnir
að skipuleggja næsta blað
hefja blaðamenn störf og er
þeim uppálagt að ljúka sem
mestu fyrir helgina og sama
er með auglýsingadeildina.
Ástæðan er sú að á
mánudagsmorgun hefst
setning í prentsmiðju og
síðdegis þann sama dag
þarf að ljúka framköllun á
myndum. Jafnframt er
mánudagurinn notaður til
að ljúka frágangi á
ritstjórn.
Að morgni þriðjudags
hefst ýmis önnur tækni-
vinna í prentsmiðjunni s.s.
umbrot á blaðinu. Um
hádegi hefst síðan
prófarkalestur og kl. 14 er
lokað fyrir allt innstreymi í
blaðið, því hefja verður
prentun síðdegis á þriðju-
dag og verður henni að vera
lokið á miðvikudag um há-
degi svo búið sé að stinga
örkunum saman um hádegi
á fimmtudag þegar dreif-
ing hefst.
Blaðamenn fylgja því
blaðinu fram á þriðjudags-
kvöld og hefja síðan undir-
búning að nýju strax á mið-
vikudag og síðan fer dreif-
ing fram á fimmtudag sam-
hliða undirbúningi að
næsta blaði. Frá því á
mánudagsmorgni og fram
á hádegi á fimmtudag er
blaðið í vinnslu í prent-
smiðjunni. Hjá stóru
blöðunum þarf álíka tíma,
en þar er aftur á móti meiri
mannskapur og eins er efni
sett á lager og geymt, eða
jafnvel að hluti af blaðinu
er unnin áður, aðeins er
geymdur ákveðinn hluti
þess fyrir nýtt efni.
Til þess að keðjan gangi
upp verða eigi færri en 14
manns að taka þátt í fram-
leiðslunni á einn eða annan
hátt á ritstjórn blaðsins og
prentsmiðjunni Grágás og
er þá ekki talið með skrif-
stofufólk og innheimtu-
fólk. Og hér dugir ekki 40
tíma vinnuvika heldur
verður meiri hluti þessa
fólks að vinna mikla kvöld-
og helgarvinnu. Svo að á
þessu sést að vissara er að
vera tímanlega með auglýs-
ingar og efni svo það nái
blaðinu hverju sinni.
Með kærri kveðju
Ritstj.
Videoleiga til sölu
Videoleigan MYNDVAL ertil sölu. Upplýs-
ingar í síma 3006 eftir kl. 15.
.^asa/A
T'
Sími 4040
Sími 4040
Fimmtudagur 4. júlí:
Opið frá kl. 21-01.
Föstudags- og
laugardagskvöld:
MIÐLARNIR leika fyrir dansi
frá kl. 22-03.
Bryndís Einarsdóttir íslands-
meistari í Free-style dansi sýnir
nýjan smell bæði kvöldin.
íþróttahús
Njarðvíkur
Annað sundnámskeið ásamt íþrótta-
og leikjanámskeiði hófst í sundlaug
og íþróttahúsi Njarðvíkur í gær. -
Örfá pláss laus.
ÍÞRÓTTAHÚS NJARÐVÍKUR