Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 4. júlí 1985 VÍKUR-fréttir HEFURÐU KÍKTINN..? Salurinn okkar er fullur af bílum • nýjum og gömlum • stórum og smóum. ÖRUGGLEGA einhver fyrir þig. Opið 10—20 alla daga. Bl S Brekkustig 37, Njarövik. Simi 3776 - Bílasala í alfaraleið Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum efnir til dagsferðar, þriðjudaginn 16. júlí n.k. Lagt verður af stað kl. 9 f.h. Sætapantanir hjá S.B.K. í síma 1590. ATH. Ferðin að Þelamerkurskóla verður farinn þann 21. ágúst. Ferðanefnd íbúðar- skrifstofu húsnæði Til leigu um 75 ferm efri hæð að Hafnargötu 39 í Keflavík. Laus strax. Upplýsingar á skrifstofu Víkur-frétta, sími 4717. ORÐSENDING til eigenda og stjórnenda fyrirtækja á Suðurnesjum, frá Víkur-fréttum: Póstlosunin á Hafnargötunni: Hægt að létta á umferðinni - ef póstferðum yrði breytt Aukinn umferðaþungi á Hafnargötunni í Keflavík hefur verið mikið áhyggju- efni umferðarnefndar Keflavíkur, lögreglu og ýmsra annarra yfirvalda. M.a. vegna þess hættu SBK fyrir nokkrum árum aðaka Hafnargötuna í sérleyfis- ferðum til og frá Reykjavík og nú hafa þeir einnig hætt akstri flugvallarrútunnar um götuna. Ferming og afferming á pósti við póst- húsið hefur verið mikill þyrnir í augum umferðar- nefndar og hefur verið marg bókað um það mál á fundum nefndarinnar. En hvað segir SBK um það mál, til að fá svar við því tókum við Jón Stígsson eftirlitsmann fyrirtækisins tali, hann sagði, „okkar skoðun er sú að ef breyta mætti póstferðum væri hægt að létta á umferðar- þunganum á götunni. Þ.e. ef það mætti taka póstinn suður kl. 11.30 í stað 13.30, þá væri hægt að losa póst- inn úr bílunum í matartím- anum, þeim tíma sem minnst umferðin er um götuna, þá losum við einnig á kvöldin en þá er yfirleitt minni umferð og því verðum við ekki eins til trafala. Aðstaða okkar til að ferma og afferma póstinn þarna er mjög slæm þar sem fara þarf upp tröppur og við höfum oft verið með á annað tonn af pósti í ferð, er það þá mikil vinna að þvæla því fram og til baka. En þetta myndi leysast ef pósturinn yrði sóttur hingað niðureftir“, sagði Jón að lokum. - epj. Ný flskvinnslu- og útgerð- arfyrirtæki í Keflavík, Garði og Sandgerði Skv. Lögbirtingar- blaðinu 27. júní sl. hafa verið sett á stofn 3 ný fyrir- tæki á Suðurnesjum sem hafa útgerð og fiskvinnslu að markmiði. Um tvö þeirra hefur verið rætt hér í blaðinu þó eigendur hafi ekki verið taldir upp fyrr, eru það Utvegsmiðstöðin hf., sem tók við Heimi hf. og Sæfugl hf. sem keypti bátinn Sigurjón til Sand- gerðis. Stofnendur fyrirtækj- anna eru þessir: Fiskverkunarstöðin S.Æ.R. hf. Garði: Reynir Guðbergsson, Salvör Gunnarsdóttir, Rafn Guðbergsson og Rósa Ólsen öll í Garði ásamt Ævari Inga Guðbergs- syni, Keflavík. Sæfugl hf. Miðneshreppi: Kári Jónsson, Jón Eðvaldsson, Grétar Már Ostuð á Reyni Reynir - ÍK 1:1 Kópavogsliðið skoraði fyrst, en Grétar Sigur- björnsson jafnaði fyrir hlé. I seinni hálfleik voru Reyn- Jónsson, Guðbjörg Ást- valdsdóttir og Jón Eð- valdsson hf. öll í Sand- gerði. Utvegsmiðstöðin hf. - Central Fishing Ltd., Keflavík: Sigurður J. Halldórsson, Akranesi, Þorsteinn Árnason, Keflavík, Richard Páls- son, Reykjavík og Sæmundur Halldórsson, Akranesi. - epj. ismenn mun sterkari en tókst ekki að skora þrátt fyrir stóra „bombardment" á mark IK. Þetta var því enn einn leikur tapaðra stiga hjá Reyni, mörkin komu ekki. Það væri snið- ugt ef þeir skoruðu svo-lítið jafnara. Létu nægja að skora ca. 3 í leik en ekki 5:7 af og til. - ehe. Landsbankinn, Grindavík:z Ætlar að reisa nýja bankabygg ingu á fjórtán mánuðum T / > / > L é t'S '4 • '; V/! 'j/y ÉS ’4\ Við leikum okkur að því“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.