Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 4. júlí 1985 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Nýtt einbýlishús við Háteig ásamt stórum bílskúr 3.400.000 Nýtt einbýlishús v/Heiðarbakka m/stórum bílsk. 3.300.000 Einbýlishús við Kirkjuveg í góðu ástandi . 1.200.000 Einbýlishús við Krossholt m/bílskúr, góð eign 3.400.000 Raðhús við Mávabraut í góðu ástandi, lauststrax 2.150.000 Einbýlishús við Suðurvelli í smíðum, 157 ferm. 2.050.000 4ra herb. íbúð við Hringbraut, sér inng. Góðir greiðsluskilmálar......................... 1.700.000 3ja herb. íbúð við Austurgötu, sér inngangur, ný standsett ............................. 1.450.000 2ja og 3ja herb. nýjar íbúöir við Heiðarból og Heiðarholt ..................... 1.200.000-1.500.000 2ja herb. íbúð við Hólabraut í mjög góðu ástandi, laus strax ............................... 1.350.000 3ja-4ra herb. íbúð við Hringbraut, sér inngangur, laus strax................................ 1.400.000 3ja herb. íbúð við Mávabraut, góðir gr.skilmálar 1.350.000 2ja herb. íbúð við Vesturbraut, sér inngangur, laus strax ............................... 1.000.000 Fasteignlr i smiðum i Keflavik: 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktaki: Húsagerðin hf. - ATH: Nú eru aðeins örfáar íbúðir óseldar. Mjög góöir greiðsluskilmálar........... 1.150.000-1.295.000 Húsgrunnur undir glæsileg einbýlishús við Fagragarð og Óðinsvelli. Nánari uppl. um sölu- verð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. NJARÐVÍK: Einbýlishús við Holtsgötu ásamt bílskúr, losnar fljótlega ................................ 3.500.000 Einbýlishús við Tunguveg m/bílsk., laust strax 3.600.000 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, góðir greiðsluskil- málar, laus .............................. 1.400.000 2ja og 3ja herb. íbúðir við Brekkustíg, sem seljast tilbúnar undir tréverk. öll sameign fullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktaki: Hilmar Hafsteins- son. Aðeins tvær íbúðir óseldar á gamla verðinu. 1.105.000-1.220.000 GRINDAVÍK: Endaraðhús við Höskuldarvelli ásamt bílskúr . 2.000.000 Einbýlishús við Mánagötu (nýtt þak og nýlegt gler). Ath. skipti ....................... 2.000.000 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarhraun, sem selj- ast tilb. undir tréverk. öll sameign fullfrágengin. Mjög góð greiðslukjör .......... 1.200.000-1.400.000 ATH: Höfum mikið úrval fasteigna i garði og Sandgerði. Þyrnar, Bergi, Keflavík: Einbýlishús sem þarfnast viðgerðar. Áhugavert fyrir laghentan kaupanda. Lítil Útborgun. 350.000 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 alla virka daga 9-18 laugardaga 10-16 sunnudaga 13-16 Sími 2630 Greniteigur 9, neðri hæð, Keflavík: 3ja herb. íbúð með sér inng. í mjög góðu ástandi. 1.650.000 Bikarkeppni KSÍ: - 16 liða úrslit: Nágrannaslagur UMFN og ÍBK leika í dag á grasvellinum í Njarðvík. - Hvað segja „Þetta verður erfiðara en nokkur 1. deildar- leikur. Eg hugsa hrein- lega að það hefði verið skárra að lenda á móti IA upp á Skaga“ sagði Valþór Sigþórsson fyrirliði ÍBK. Það er ljóst að öll pressan er á okkur. Njarðvíkingar hafa engu að tapa og þeir munu örugglega leggja lífið í sölurnar til að sigra. Hugarfarið mun skipta öllu máli hjá okkur. Við vitum að við erum betri og þess vegna verðum við að koma með réttu hugar- fari í leikinn. Vanmat getur kostað okkur sig- urinn. Viltu spá um úrslit? „Ég vil ekki gefa upp neinar tölur en við ætlum okkur auðvitað ekkert annað en sigur og áfram í Bikarkeppninni. Draumurinn er að komast í úrslit og vinna keppnina" sagði Valþór Sigþórsson. Sigurjón með ÍBK? Hinn nýi leikmaður ÍBK, Sigurjón Kristj- ánsson, verður löglegur með liðinu í dag, 4. júlí. Sigurjón hefur æft með ÍBK sl. mánuð og verð- ur nokkuð örugglega í byrjunarliði nú gegn Njarðvík í dag. Verður fróðlegt að sjá hvernig hann fellur inn í liðið og hvort hann bindur saman miðju IBK, sem hefur verið einn veikasti hlekkurinn í sumar. - pket. fyrirliðar liðanna og formenn deildanna um leikinn? Gísli Grétarsson, fyrirliði UMFN: „Við erum á hraðri leið upp á við eftir hálf- gert slen undanfarið og þess vegna er ég nokkuð bjartsýnn á leikinn við Keflavík - en þeir verða erfiðir, það megum við bóka“, sagði Gísli Grét- arsson, fyrirliði Njarð- víkurliðsins. „Þetta verður von- andi skemmtilegur leik- ur. Hvorugt lið mun gefa sig átakalaust, en við Njarðvíkingar kom- um óhræddir til leiks og ætlum okkur ekkert annað en sigur í leikn- um. Við náðum góðum leik um sl. helgi gegn Fylki þar sem baráttan var mikil. Það er það sem þarf og ekki síst gegn Keflvíkingum. Það verður ekkert gefið eftir“. Viltu spá um úrslit? „Við vinnum leikinn 1:0,“ sagði Gísli. Kristján Ingi Helgason, formaður knattspyrnudeildar ÍBK: „Vinnum íeik- inn 2:0“ „Það er gott að geta labbað í útileik eins og nú gegn Njarðvík, - og í þokkabót leikið á góð- um grasvelli. Við hefð- um getað fengið verri andstæðinga en Njarð- vík, en þeir verða erfiðir. I bikarleikjum getur allt skeð og ég á von á mjög skemmtilegum leik og spennandi. En ég er bjartsýnn eins og ætíð og sDái mínum mönn- um sigri 2:0. Ég vil að lokum hvetja áhorfend- ur til að mæta vel, því það verður örugglega hörku stemning eins og alltaf í Derby-leikjum“, sagði Kristján Ingi. pket. Gunnar Þórarinsson formaður knatt- spyrnudeildar UMFN „Njarðvík vinnur 6-5 eftir vítaspyrnu- keppni“ „Þetta verður örugg- lega hörku skemmtileg- ur leikur. Ég spái Njarð- víkingum sigri 6-5 eftir vítaspyrnukeppni. Þetta verður jafn leikur en Keflvíkingar eru ekki ósigrandi. Það er alltaf meiri séns í bikar- leikjum fyrir lakari liðin og þess vegna spái ég óhræddur Njarðvík- ingum sigri, að vísu eftir vítaspyrnukeppni“ sagði Gunnar Þórarins- son, formaður knatt- spyrnudeildar UMFN. Brekkustíg 37, Njarövik. Sími 3776 - Ðílasala í alfaraleið - Valþór Sigþórsson fyrirliði ÍBK: „Þetta verður erfiðara en nokkur l.deild arleikur“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.