Víkurfréttir - 03.10.1985, Page 15
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 3. október 1985 15
Sjúkrahús - Heilsugæslustöð:
Hvað dvelur gjaldtöku
af sérfræðingum
- fyrir veitta aðstöðu og þjónustu?
Hin háu rekstrargjöld
hjá Sjúkrahúsi Keflavíkur-
læknishéraðs hafa vakið
mikla athygli að undan-
förnu, enda er um að ræða
önnur hæstu daggjöld sem
leyfð eru á sjúkrahúsum hér
á landi. I fréttum útvarps
var fyrir skemmstu vitnað í
Pál Sigurðsson ráðuneytis-
stjóra, þar sem hann sagði
að ástæðan fyrir þessum
háu gjöldum væri hin mikla
sérfræðingaþjónusta sem
hér væri veitt.
Áður hefur komið fram
hér í blaðinu að rekstrarein-
ing er hér mjög dýr, þar sem
legurúm eru frekar fá,
miðað við þá þjónustu sem
hér er til staðar. En með því
að veita þessa þjónustu hér
syðra, þurfa Suðurnesja-
menn ekki að sækja sér-
fræðingaþjónustu á höfuð-
borgarsvæðið. Vegna hins
takmarkaða fjölda sjúkra-
rúma, kemur minna inn á
móti og því eru daggjöldin
þetta há.
Þá hefur stjórn Sjúkra-
hússins og Heilsugæslu-
stöðvarinnar marg ítrekað
og bókað um það á fundum
Útvegsmiðstöðin
í frétt um undirskrifta-
lista starfsfólks Utvegsmið-
stöðvarinnar, sem það
afhenti Verkalýðs- og sjó-
mannafélagi Keflavíkur og
nágrennis og Verkakvenna-
félagi Keflavíkur og Njarð-
víkur, var nafn fyrirtækis-
ins rangt í öllum tilvikum.
Fyrirtækið heitir Utvegs-
miðstöðin hf., en ekki Ut-
flutningsmiðstöðin hf.
Leiðréttist þetta hér með.
Krístín Guðmundsdóttir
90 ára - 7. október 1985
Einn af góðborgurum
Keflavíkur, frú Kristín
Guðmundsdóttir, Suður-
götu 3, verður 90 ára 7.
október n.k.
Það er harla erfitt að trúa
því að Stína mín sé að verða
90 ára, svo vel ber hún ald-
urinn, enda alltaf svo
jákvæð, sér ætíð það besta í
öllu og öllum, talar alltaf'
vel um alla, aldrei hef ég
heyrt hana hallmæla nein-
um.
Kristín kom til Keflavík-
ur 1929 svo árin hér eru
orðin 56, eða jafnmörg og
hjónabandsárin með sjnum
góða manni, Einari Olafs-
syni, ep hann andaðist sl.
sumar.
Þau eignuðust 4 börn,
elst er Katrín, gift John S.
Warren. Þau eru búsett í
Kaliforníu og eiga 2 börn.
Elín, gift Sigurði Markús-
s^yni, eiga þau 3 dætur.
Olafía, gift Áðalbergi Þór-
arinssyni, eiga þau 4 börn,
þær eru báðar búsettar hér í
Keflavík. Yngstur er Guð-
mundur, kvæntur Svein-
gerði Hjartardóttur, eiga
þau 2 börn og eru búsett í
Mosfellssveit. Barnabörn-
in eru því 11 og langömmu-
börnin eru 3, öll sólargeisl-
ar langömmu, eða Happy
ömmu, eins og Ólafía litla
kallaði hana.
Þessi síunga heiðurskona
brá fyrir sig betri fætinum í
sumar og fór í heimsókn til
Katrínar dóttur sinnar og
kom heim aftur yngri en
nokkru sinni.
Eg er ekki viss um að mín
góða vinkona, Stína, kæri
sig hætishót um að ég skrifi
um hana afmælisgrein, en
ég bara stóðst það ekki, ég
hef líka verið PLÁGAN
hennar í svo mörg ár, hef
verið heimagangur á Suð-
urgötu 3 síðan ég man eftir
mér, og besta vinkona mín
er hún Kata, við kynntumst
þegar við vorum 3ja ára og
sú vinátta helst enn.
Já, elsku Stína mín, þú
fyrirgefur mér þetta eins og
annað, en mig langaði bara
að óska þér allra heilla á af-
mælisdaginn og vona að
hann verði þér bjartur og
fagur og ánægjulegur, bið
góðan Guð að blessa þér
ævikvöldið og að við fáum
að hafa þig hjá okkur lengi
svona hressa og káta. Börn-
um þínum og þeirra fjöl-
skyldum óska ég líka til
hamingju með að fá að eiga
svona góða mömmu í öll
þessi ár.
Kristín og fjölskylda
hennar ætla að taka á móti
vinum og kunningjum á
GLÓÐINNI n.k. sunnu-
dag 6. okt. kl. 14-17 og
vona að sjá sem flesta.
Hanna Kristins
að forstöðumaður stofnan-
anna gangi frá samningum
við sérfræðingana um
greiðslu þeirra til SK og
HSS fyrir veitta aðstöðu og
þjónustu. Átti gjaldtaka
þessi að hefjast 1. ágúst sl. í
síðasta lagi. Samt stendur
málið enn þannig, að sér-
fræðingarnir greiða ekkert
fyrir þá aðstöðu sem þeir
njóta hér.
Vonandi hættirforstöðu-
maðurinn að humma þetta
fram af sér, svo þessar
nauðsynlegu stofnanir fái
þann gjaldstofn sem þeim
ber að fá. - epj.
Verkalýðs- og sjómanna-
félag Keflavíkur og
nágrennis
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveöið hefur veriö aö viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjó-
mannafélagi Keflavíkur og nágrennis, um
kjör aðal- og varafulltrúa á 12. þing Verka-.
mannasambands íslands. Tillögur um 6
fulltrúa og jafn marga til vara, skulu sendar
skrifstofu félagsins í síðasta lagi fyrir kl. 19,
mánudaginn 21. október n.k.
Hverri tillögu skal fylgja tilskilinn fjöldi
meðmælenda.
Kjörstjórnin
Þjónustuaugiýsingar
LEIGAN
)\
NTAG..«
-1729 -
HRAUNAS
Hraunsvegi 25 - Njarövík
MYNDATÖKUR
við allra hæfi
mjmuinD
Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016
Gengiö inn frá bílastæði.
uiiiTiin
lniRÍRI I
Sparisjóðurinn í Keflavík
Keflavík - Sími 2800 Afgreiðslut ími frá kl. 9.15-16 alla virka daga nema laugardaga
(opið í hádeginu). - Síðdegisafgreiðsla föstudaga frá kl. 17—18.
•ni i Afgreiðslutími frá kl. 9.15-12.30
og 13.30-15.30 alla virka daga
--------------H nema laugardaga.
Afgreiðslustími frá kl. 9.15-16
alla virka daga nema \
laugardaga (opið í hádeginu). r5
Garður - Sími 7100
Njarðvík - Sími 3800
Augiýsið
Víkur-fréttum
VEGHÚS
V4v skiltapfcrö
Suöurgötu 9 - Keflavik
Simi 1582
GÓLF-
SLÍPUN
TÖKUM AÐ OKKUR STEYPUVINNU,
JÁRNALÖGN OG GÓLFSLlPUN.
- Föst tilboð. -
Uppl. gefur Einar í síma 3708.
Steinsteypusögun
Sögum m.a.:
gluggagöt,
stiga- og
hurðagöt, í
gólf og inn-
keyrslur.
Föst verö-
tilboö.
Uppl. í síma
3894.
Margeir Elentínusson