Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 12

Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 12
Kjaramál Steinar Holden, prófess- or við Oslóarháskóla, hefur skilað Salek-hópnum bráðabirgðaútgáfu af skýrslu um það hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamn- ingagerðina á Íslandi. Markmiðið er að tryggja sjálfbæra launaþróun á Íslandi, þannig að launahækkanir skili raunverulegri kaupmáttar- aukningu en ekki bara hækkun nafnlauna. „Að mati Holdens þarf launa- þróunin að vera sjálfbær og sam- keppnishæfni atvinnulífsins að ráða því hversu mikið svigrúm er til launahækkana,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, sem leiðir starf Salek-hópsins. Bryndís segir að tillögur Holdens séu nokkurs konar hlaðborð hug- mynda um það hvernig megi bæta kjarasamningagerðina hér á landi. Íslendingar þurfi svo að finna það líkan sem henti Íslendingum best. „Hann byggir sínar hugmyndir á þeim líkönum sem eru við lýði í Noregi og horfir líka aðeins til Danmerkur og Svíþjóðar,“ segir Bryndís. Norrænu módelin byggja á því að aðilar á vinnumarkaði hafa komið sér saman um það hverjir skuli semja fyrst (vera undanfari) og aðrir sem fylgja í kjölfarið skuld- bindi sig til þess að fylgja því merki sem þar er gefið. Bryndís segir að í skýrslunni séu meðal annars reif- aðar hugmyndir um undanfara- samninga. Á Norðurlöndunum sé það framleiðslugeirinn sem geri undanfarasamningana. Holden útskýrir í skýrslunni hvað góður undanfari þarf að hafa til að bera. „Á Íslandi er vandamálið að það Á Íslandi er vanda- málið að það er erfitt að finna einn augljósan undanfara því okkar útflutn- ingsgreinar byggja á auð- lindum og eru háðar sveifl- um í auðlindinni. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari Efnahagsmál Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueig- endur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capi- tal controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. EMTA eru regnhlífarsamtök sem huga að hagsmunum banda- rískra fjárfesta í nýmarkaðsríkjum og því eins konar hagsmunafélag aflandskrónueigenda. Fyrirlesarar á fundinum voru þó óháðir sér- fræðingar. Arturo Porzecanski, prófessor í hagfræði við American Univer- sity, gagnrýndi harðlega fram- göngu stjórnvalda gagnvart af- landskrónueigendum. Hann benti á að efnahagsskilyrði hér á landi hefðu sjaldan verið betri, og sam- kvæmt mörgum mælikvörðum væru þau betri en fyrir hrun. Þrátt fyrir þetta væru Íslendingar að fara mjög illa með aflandskrónueig- endur. Porzecanski gaf í skyn að Íslendingar gætu verið að fara gegn reglum EES í mismunun gagnvart erlendum fjárfestum. „Með þessari hegðun er verið að taka lagalega áhættu og setja orð- spor Íslands í hættu,“ sagði Por- zecanski. – sg Það er verið að refsa aflandskrónueig- endum þegar engar raskanir eru á markaði Arturo Porzecanski, prófessor í hag- fræði við American University Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum Opinn fundur í tengslum við markaðs- rannsókn Samkeppniseftirlitsins SamkeppniSeftirlitið Borgartúni 26, 125 Reykjavík, www.samkeppni.is Fundarstjóri: Guðrún Ragnarsdóttir, stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins Stjórnandi pallborðsumræðna: Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands Þriðjudaginn 20. september kl. 09:00 – 12:00 í Hörpu 9:00 – 9:20 Samkeppni á erlendum eldsneytismörkuðum Birt verða viðtöl Samkeppniseftirlitsins við eftirfarandi aðila: Andreas Mundt, forstjóri þýska samkeppniseftirlitsins og formaður stýrihóps Alþjóðasamtaka samkeppnisyfirvalda (ICN) Severin Borenstein, prófessor í hagfræði við Berkeley háskóla og formaður nefndar sem veitir stjórnvöldum í Kaliforníu ráðgjöf um samkeppni á eldsneytismarkaðnum João E. Gata, sérfræðingur hjá portúgalska samkeppniseftirlitinu Jon Riley, verkefnastjóri hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA) Helstu niðurstöður frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins 10:30 – 10:50 PAllBoRð I Eru samkeppnishamlandi aðgangshindranir fyrir hendi og ríkir samhæfð hegðun milli olíufélaganna í sölu bifreiðaeldsneytis? ÞátttakenduR: Jón Björnsson, forstjóri Festi Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands PAllBoRð II Hvaða viðmið á að nota þegar samkeppni á íslenska eldsneytis- markaðnum er metin og er hægt að auka samkeppni á honum? ÞátttakenduR: Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB lúðvík Bergvinsson, lögmaður Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Valgeir Baldursson, forstjóri Skeljungs Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs 9:30 –10:30 9:20 –9:30 HlÉ 11:50 – 12:00 10:50 – 11:50 Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Nánari upplýsingar um fundinn (myndbönd o.fl.), markaðsrannsóknina, frummats- skýrsluna og sjónarmið má finna á vefsíðu Samkeppniseftirlitsins www.samkeppni.is. Hægt er að taka þátt í undirbúningi fundarins með því að senda inn spurningar sem nýst geta í umræðum í pallborði. Óskast þær sendar á samkeppni@samkeppni.is. DAGSKRá: P O R T hö nn un Salek-hópurinn fékk hlaðborð af hugmyndum Salek-hópurinn hefur fengið bráðabirgðaskýrslu um hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamninga- gerð. Markmiðið að skila raunverulegri kaupmáttar- aukningu. Finna þarf líkan sem henti Íslendingum. Markmið með tillögum Holdens er að tryggja sjálfbæra launaþróun. Fréttablaðið/GVa Norrænu módelin byggja á því að aðilar á vinnumark- aði hafa komið sér saman um það hverjir skuli semja fyrst (vera undanfari). Á Norðurlöndunum er það framleiðslugeirinn sem gerir undanfarasamningana. er erfitt að finna einn augljósan undanfara því okkar útflutnings- greinar byggja á auðlindum og eru háðar sveiflum í auðlindinni,“ segir Bryndís. Valið á undanfara sé flókið en Holden bendi á nokkrar leiðir til að bregðast við því. Þá bendi Holden á að það verði að vera til staðar trygging um að fordæminu sé fylgt annars staðar á vinnumarkaðnum þannig að þeir sem semji fyrstir endi ekki á að vera með minnstar launahækkanir. – jhh 1 7 . s E p t E m b E r 2 0 1 6 l a U g a r D a g U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -8 3 8 4 1 A 9 D -8 2 4 8 1 A 9 D -8 1 0 C 1 A 9 D -7 F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.