Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 12
Kjaramál Steinar Holden, prófess-
or við Oslóarháskóla, hefur skilað
Salek-hópnum bráðabirgðaútgáfu
af skýrslu um það hvernig bæta
megi vinnubrögð við kjarasamn-
ingagerðina á Íslandi. Markmiðið
er að tryggja sjálfbæra launaþróun
á Íslandi, þannig að launahækkanir
skili raunverulegri kaupmáttar-
aukningu en ekki bara hækkun
nafnlauna.
„Að mati Holdens þarf launa-
þróunin að vera sjálfbær og sam-
keppnishæfni atvinnulífsins að
ráða því hversu mikið svigrúm er
til launahækkana,“ segir Bryndís
Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari,
sem leiðir starf Salek-hópsins.
Bryndís segir að tillögur Holdens
séu nokkurs konar hlaðborð hug-
mynda um það hvernig megi bæta
kjarasamningagerðina hér á landi.
Íslendingar þurfi svo að finna það
líkan sem henti Íslendingum best.
„Hann byggir sínar hugmyndir á
þeim líkönum sem eru við lýði
í Noregi og horfir líka aðeins til
Danmerkur og Svíþjóðar,“ segir
Bryndís.
Norrænu módelin byggja á því að
aðilar á vinnumarkaði hafa komið
sér saman um það hverjir skuli
semja fyrst (vera undanfari) og
aðrir sem fylgja í kjölfarið skuld-
bindi sig til þess að fylgja því merki
sem þar er gefið. Bryndís segir að í
skýrslunni séu meðal annars reif-
aðar hugmyndir um undanfara-
samninga. Á Norðurlöndunum sé
það framleiðslugeirinn sem geri
undanfarasamningana. Holden
útskýrir í skýrslunni hvað góður
undanfari þarf að hafa til að bera.
„Á Íslandi er vandamálið að það
Á Íslandi er vanda-
málið að það er
erfitt að finna einn augljósan
undanfara því okkar útflutn-
ingsgreinar byggja á auð-
lindum og eru háðar sveifl-
um í auðlindinni.
Bryndís
Hlöðversdóttir
ríkissáttasemjari
Efnahagsmál Fjármagnshöft hafa
verið allt of lengi við lýði á Íslandi
og vöxtur hefði ef til vill getað verið
meiri í hagkerfinu ef ekki hefði
verið fyrir þau. Aflandskrónueig-
endur hafa mætt fjandsamlegu
viðmóti sem gæti haft skaðleg
áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA
Iceland’s global outlook after capi-
tal controls sem fram fór á Grand
Hotel á fimmtudaginn.
EMTA eru regnhlífarsamtök
sem huga að hagsmunum banda-
rískra fjárfesta í nýmarkaðsríkjum
og því eins konar hagsmunafélag
aflandskrónueigenda. Fyrirlesarar
á fundinum voru þó óháðir sér-
fræðingar.
Arturo Porzecanski, prófessor
í hagfræði við American Univer-
sity, gagnrýndi harðlega fram-
göngu stjórnvalda gagnvart af-
landskrónueigendum. Hann benti
á að efnahagsskilyrði hér á landi
hefðu sjaldan verið betri, og sam-
kvæmt mörgum mælikvörðum
væru þau betri en fyrir hrun. Þrátt
fyrir þetta væru Íslendingar að fara
mjög illa með aflandskrónueig-
endur. Porzecanski gaf í skyn að
Íslendingar gætu verið að fara gegn
reglum EES í mismunun gagnvart
erlendum fjárfestum.
„Með þessari hegðun er verið að
taka lagalega áhættu og setja orð-
spor Íslands í hættu,“ sagði Por-
zecanski. – sg
Það er verið að refsa
aflandskrónueig-
endum þegar engar raskanir
eru á markaði
Arturo Porzecanski,
prófessor í hag-
fræði við American
University
Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum
Samkeppnisaðstæður á
eldsneytismarkaðnum
Opinn fundur í tengslum við markaðs-
rannsókn Samkeppniseftirlitsins
SamkeppniSeftirlitið
Borgartúni 26, 125 Reykjavík,
www.samkeppni.is
Fundarstjóri: Guðrún Ragnarsdóttir, stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins
Stjórnandi pallborðsumræðna: Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Þriðjudaginn 20. september kl. 09:00 – 12:00 í Hörpu
9:00 – 9:20 Samkeppni á erlendum eldsneytismörkuðum
Birt verða viðtöl Samkeppniseftirlitsins við eftirfarandi aðila:
Andreas Mundt, forstjóri þýska samkeppniseftirlitsins og formaður stýrihóps
Alþjóðasamtaka samkeppnisyfirvalda (ICN)
Severin Borenstein, prófessor í hagfræði við Berkeley háskóla og formaður nefndar
sem veitir stjórnvöldum í Kaliforníu ráðgjöf um samkeppni á eldsneytismarkaðnum
João E. Gata, sérfræðingur hjá portúgalska samkeppniseftirlitinu
Jon Riley, verkefnastjóri hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA)
Helstu niðurstöður frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins
10:30 – 10:50
PAllBoRð I
Eru samkeppnishamlandi aðgangshindranir fyrir hendi og ríkir
samhæfð hegðun milli olíufélaganna í sölu bifreiðaeldsneytis?
ÞátttakenduR:
Jón Björnsson, forstjóri Festi
Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís
Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
PAllBoRð II
Hvaða viðmið á að nota þegar samkeppni á íslenska eldsneytis-
markaðnum er metin og er hægt að auka samkeppni á honum?
ÞátttakenduR:
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB
lúðvík Bergvinsson, lögmaður
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Valgeir Baldursson, forstjóri Skeljungs
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
9:30 –10:30
9:20 –9:30
HlÉ
11:50 – 12:00
10:50 – 11:50
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Nánari upplýsingar um fundinn (myndbönd o.fl.), markaðsrannsóknina, frummats-
skýrsluna og sjónarmið má finna á vefsíðu Samkeppniseftirlitsins www.samkeppni.is.
Hægt er að taka þátt í undirbúningi fundarins með því að senda inn spurningar sem nýst
geta í umræðum í pallborði. Óskast þær sendar á samkeppni@samkeppni.is.
DAGSKRá:
P
O
R
T
hö
nn
un
Salek-hópurinn
fékk hlaðborð
af hugmyndum
Salek-hópurinn hefur fengið bráðabirgðaskýrslu um
hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamninga-
gerð. Markmiðið að skila raunverulegri kaupmáttar-
aukningu. Finna þarf líkan sem henti Íslendingum.
Markmið með tillögum Holdens er að tryggja sjálfbæra launaþróun. Fréttablaðið/GVa
Norrænu módelin byggja
á því að aðilar á vinnumark-
aði hafa komið sér saman
um það hverjir skuli semja
fyrst (vera undanfari).
Á Norðurlöndunum er
það framleiðslugeirinn sem
gerir undanfarasamningana.
er erfitt að finna einn augljósan
undanfara því okkar útflutnings-
greinar byggja á auðlindum og eru
háðar sveiflum í auðlindinni,“ segir
Bryndís. Valið á undanfara sé flókið
en Holden bendi á nokkrar leiðir til
að bregðast við því.
Þá bendi Holden á að það verði
að vera til staðar trygging um að
fordæminu sé fylgt annars staðar á
vinnumarkaðnum þannig að þeir
sem semji fyrstir endi ekki á að vera
með minnstar launahækkanir. – jhh
1 7 . s E p t E m b E r 2 0 1 6 l a U g a r D a g U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
9
D
-8
3
8
4
1
A
9
D
-8
2
4
8
1
A
9
D
-8
1
0
C
1
A
9
D
-7
F
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K