Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2016, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 17.09.2016, Qupperneq 28
Ferðalangar geta keypt sér heitan mat, vistir eða nytsaman varning til útivistar, sem ef til vill gleymdist að taka með í farangri, í tveimur amerískum skólarútum frá sjöunda áratugnum. „Þetta er eins og hliðarheimur, menningarútópía,“ segir Katla um hið sérstaka samfélag sem mynd- ast í kringum búðina. „Hingað kemur fólk sem er annaðhvort að leggja af stað í göngu eða að koma úr göngu. Því fylgir mikil gleði og eftirvænting,“ segir Katla sem hefur eignast vini um allan heim vegna starfsins. Fjallabúðin er fjölskyldufyrir- tæki. Faðir Kötlu, Þorleifur Sívert- sen, og móðir hennar, Helga Krist- insdóttir, ásamt bræðrum hennar hófu rekstur úr skottinu á gömlum Land Rover fyrir tuttugu og sex árum og seldu fisk. Nú rekur föður- bróðir Kötlu verslunina. „Það þurfti að grisja í vötn- unum og því var veiddur fiskur og eldaður fyrir útivistarfólk. Ef eitt- hvað var afgangs þá var það selt. Svo vatt reksturinn upp á sig, það vantaði krydd á fiskinn, smjör með, mjólk og brauð. Seinna voru keyptar þessar amerísku skóla- rútur sem ég held að hafi orðið eftir hér á landi þegar herinn fór,“ segir Katla. kristjanabjorg@frettabladid.is og Stefán Karlsson ljósmyndari Hliðarheimur í Landmannalaugum Katla Þorleifsdóttir afgreiðir ferðalanga á leiðinni í göngu um ýmsan nauðsynjavarning og gefur þeim líka ókeypis faðmlög. „Nálægðin við náttúruna er góð og á kvöldin fer ég í laugina og hitti þá marga af viðskiptavinum dagsins.“ Katla setti upp skilti sem á stóð að í boði væru ókeypis faðmlög. „Viðtökurnar létu ekki á sér standa, fólk hefur bæði gaman og gott af því að fá faðmlag.“ „Ég get loksins unnið við þetta því börnin eru orðin nógu gömul en mig hefur lengi langað til að vera hér,“ segir Katla. En hvað skyldi vera óvenjulegasta fyrirspurn frá viðskiptavini? „Inniskór, eða svona flip-flops,“ segir Katla og hlær. PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 ERTU LÖNGU HÆTTUR AÐ TAKA Í NEFIÐ EN SITUR UPPI MEÐ SKEMMDIRNAR! Ármúla 21, 2. hæð • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Ha lik 1 7 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r28 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -8 D 6 4 1 A 9 D -8 C 2 8 1 A 9 D -8 A E C 1 A 9 D -8 9 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.