Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 42

Fréttablaðið - 17.09.2016, Side 42
Lögmaður Starf lögmanns hjá embætti ríkislögmanns er laust til umsóknar. Viðkomandi mun aðallega sinna málflutningsstörfum fyrir hönd íslenska ríkisins auk annarra verkefna, samkvæmt lögum nr. 51/1985, um ríkislögmann. Um er að ræða fullt starf. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Æskilegt er að umsækjendur hafi einnig reynslu af málflutningi, störfum í opinberri stjórnsýslu og kunnáttu á sviði stjórnlaga, EES-réttar og mannréttinda. Launakjör eru miðuð við kjarasamning Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og starfsferil, þarf að skila til embættis ríkislögmanns Hverfisgötu 6 í Reykjavík eigi síðar en 5. október næstkomandi. Miðað er við að ráðið verði í starfið frá og með 1. nóvember 2016. Skrifstofa embættisins og ríkislögmaður veitir allar nánari upplýsingar í síma 545 8490. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Netfang: postur@rlm.is byko.is SPENNANDI FRAMTÍÐARSTÖRF fagmennska - dugnaður lipurð - traust BYKO ehf. var stofnað 1962 og starfar á byggingavörumarkaði og smásölumarkaði. Hjá okkur starfar öflugur hópur starfsmanna sem myndar frábæra liðsheild með skýra stefnu fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika. STARFSSVIÐ Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og tilboðsgerð til verktaka, iðnaðarmanna og einstaklinga í framkvæmdum. HÆFNISKRÖFUR Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustu lund og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að búa að góðri kunnáttu um flest er varðar bygg ingarefni og meðhöndlun þess ásamt því að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. SÖLUMAÐUR Í TIMBURVERSLUN STARFSSVIÐ Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf. HÆFNISKRÖFUR Starf sem hentar öllum aldurshópum frá 18 ára aldri. Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt. AFGREIÐSLUMAÐUR Í TIMBURVERSLUN Um er að ræða framtíðarstörf í 100% stöður. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Renzo Gústaf Passaro, verslunarstjóri Timburverslunar, renzo@byko.is. Sótt er um á www.byko.is og umsóknarfrestur er til 23. sept. ÞAÐ ER ALDREI LEIÐINLEGT Í TIMBURVERSLUN BREIDD www.intellecta.is Vélahönnuður - spennandi tækifæri í boði Óskum eftir að komast í samband við reyndan vélahönnuð, tækni- eða verkfræðing, sem langar í nýjar áskoranir í starfi. Sjá nánar á www.intellecta.is Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. E N N E M M / S ÍA / N M 7 7 2 9 4 Hæfnikröfur: • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, stundvísi og samviskusemi • Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum • Lyftararéttindi er kostur en ekki skilyrði > Starfsmenn í vöruhús Samskipa Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, vera með ökuréttindi og hafa hreina sakaskrá. Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um sem fyrst á heimasíðu okkar www.samskip.is. Samskip óska eftir dugmiklu starfsfólki í vöruhús. Starfið felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðferð og afgreiðslu vöru. 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -B E C 4 1 A 9 D -B D 8 8 1 A 9 D -B C 4 C 1 A 9 D -B B 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.