Fréttablaðið - 17.09.2016, Qupperneq 42
Lögmaður
Starf lögmanns hjá embætti ríkislögmanns er laust til
umsóknar. Viðkomandi mun aðallega sinna
málflutningsstörfum fyrir hönd íslenska ríkisins auk
annarra verkefna, samkvæmt lögum nr. 51/1985, um
ríkislögmann. Um er að ræða fullt starf.
Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til málflutnings
fyrir héraðsdómi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi einnig reynslu af
málflutningi, störfum í opinberri stjórnsýslu og kunnáttu
á sviði stjórnlaga, EES-réttar og mannréttinda.
Launakjör eru miðuð við kjarasamning Félags
háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun og starfsferil,
þarf að skila til embættis ríkislögmanns Hverfisgötu 6 í
Reykjavík eigi síðar en 5. október næstkomandi. Miðað er
við að ráðið verði í starfið frá og með 1. nóvember 2016.
Skrifstofa embættisins og ríkislögmaður veitir allar nánari
upplýsingar í síma 545 8490. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Netfang: postur@rlm.is
byko.is
SPENNANDI
FRAMTÍÐARSTÖRF
fagmennska - dugnaður
lipurð - traust
BYKO ehf. var stofnað 1962 og
starfar á byggingavörumarkaði og
smásölumarkaði. Hjá okkur starfar
öflugur hópur starfsmanna sem myndar
frábæra liðsheild með skýra stefnu
fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil
fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og
erum við ávallt að leita að góðu fólki.
Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu
og mikla framtíðarmöguleika.
STARFSSVIÐ
Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og tilboðsgerð
til verktaka, iðnaðarmanna og einstaklinga
í framkvæmdum.
HÆFNISKRÖFUR
Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka
þjónustu lund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að búa að góðri kunnáttu um
flest er varðar bygg ingarefni og meðhöndlun
þess ásamt því að hafa metnað til að takast á við
krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að búa yfir
stundvísi, jákvæðni og heiðarleika.
SÖLUMAÐUR Í
TIMBURVERSLUN
STARFSSVIÐ
Starfið felst í afgreiðslu, tiltekt á pöntunum
til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf.
HÆFNISKRÖFUR
Starf sem hentar öllum aldurshópum frá 18 ára
aldri. Lyftarapróf er kostur en ekki nauðsynlegt.
AFGREIÐSLUMAÐUR
Í TIMBURVERSLUN
Um er að ræða framtíðarstörf í 100% stöður.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Renzo Gústaf Passaro,
verslunarstjóri Timburverslunar, renzo@byko.is.
Sótt er um á www.byko.is og umsóknarfrestur er til 23. sept.
ÞAÐ ER ALDREI LEIÐINLEGT Í
TIMBURVERSLUN BREIDD
www.intellecta.is
Vélahönnuður - spennandi tækifæri í boði
Óskum eftir að komast í samband við reyndan vélahönnuð, tækni- eða
verkfræðing, sem langar í nýjar áskoranir í starfi.
Sjá nánar á www.intellecta.is
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
7
7
2
9
4
Hæfnikröfur:
• Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, stundvísi
og samviskusemi
• Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og
samskiptum
• Lyftararéttindi er kostur en ekki skilyrði
> Starfsmenn í vöruhús Samskipa
Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, vera með
ökuréttindi og hafa hreina sakaskrá.
Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að
sækja um sem fyrst á heimasíðu okkar www.samskip.is.
Samskip óska eftir dugmiklu starfsfólki í vöruhús. Starfið felst meðal annars í móttöku vöru,
vörumeðferð og afgreiðslu vöru.
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
9
D
-B
E
C
4
1
A
9
D
-B
D
8
8
1
A
9
D
-B
C
4
C
1
A
9
D
-B
B
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K