Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 44

Fréttablaðið - 17.09.2016, Page 44
| AtvinnA | 17. september 2016 LAUGARDAGUR6 Getum bætt við okkur starfsfólki á Skjól hjúkrunarheimili Óskum eftir að ráða: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Starfsfólk í aðhlynningu Hæfniskröfur: Góð íslenskukunnátta, áhugi á að starfa með öldruðum, tilskilin starfsleyfi, jákvæðni og góð samskiptahæfni. Starfshlutfall samkomulag. Nánari upplýsingar veitir: Guðný Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma: 522 5600 gudny@skjol .is Umsóknir má einnig senda á: edda@skjol.is HJÚKRUNARHEIMILI Hjúkrunarheimili | Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík | Sími. 522 5600. | www.skjol.is Helstu verkefni og ábyrgð Ber ábyrgð á rekstri heilsugæslustöðvar gagnvart framkvæmdastjórn Skipuleggur heilsugæsluþjónustu í umdæmi stöðvar Þróar nýjungar og vinnur að breytingum í starfsemi Mótar, innleiðir og endurskoðar verkferla Byggir upp og styður við teymisvinnu og þverfaglegt samstarf Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Stuðlar að gæðaþróun og árangursmati í starfi stöðvar Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur, þjónustu og áherslur í starfsemi stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði og sinnir klínísku starfi eins og aðstæður leyfa Hæfniskröfur Heimilislæknir eða hjúkrunarfræðingur með framhaldsmenntun og/eða reynslu af stjórnun Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Reynsla af þróunarstarfi og breytingastjórnun æskileg Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Aðrir eiginleikar Vilji til að veita framúrskarandi þjónustu og efla heilbrigði íbúa svæðisins Áhugi og hæfni til að leiða þverfaglegt starf heilsugæslunnar Áhugi og hæfni til að nýta aðferðafræði straumlínustjórnunar Vilji til að skapa gott starfsumhverfi Nánari upplýsingar Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. nóvember 2016 hvað varðar Heilsugæsluna Efra-Breiðholti, Efstaleiti og Hlíðum og frá og með 1. janúar hvað varðar Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ, Hvammi og Hamraborg eða eftir nánara samkomulagi Upplýsingar veitir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri í síma 585-1300, eða í gegnum tölvupóst svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar í störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðis- þjónustunni þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi heilsugæslustöðva. Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er í gangi breyting á skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari verður teymisvinna grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi mun starfsfólk fá aukið sjálfstæði til að móta starfsemina og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Svæðisstjórar heilsugæslustöðva Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar störf svæðisstjóra sex heilsugæslustöðva. Um er að ræða starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Efra-Breiðholti, Efstaleiti, Hlíðum, Hvammi, Hamraborg og Seltjarnarnesi og Vesturbæ. Svæðisstjóri mun jafnframt gegna samhliða starfi fagstjóra hjúkrunar eða fagstjóra lækninga samkvæmt nýju skipulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2016. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir, ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, skulu berast Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rafrænt. Umsóknum fylgi staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, til Svövu K. Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16. 109, Reykjavík. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). STÖRF HJÁ GARÐABÆ Flataskóli • Umsjónarkennari • Leiðbeinandi í leikskóladeild Hofsstaðaskóli • Skólaliði Leikskólinn Akrar • Leikskólakennari Ísafold • 50% staða við umönnun í dagvinnu • 60-80% staða við umönnun í vaktavinnu Jónshús • Hlutastarf í dagvinnu – tveir dagar í viku Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -B 9 D 4 1 A 9 D -B 8 9 8 1 A 9 D -B 7 5 C 1 A 9 D -B 6 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.