Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 53
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 17. september 2016 15 Skóla- og frístundasv Stærðfræðikennari - Vættaskóli Laust er til umsóknar starf stærðfræðikennara á unglinga- stigi í Vættaskóla. Um er að ræða 100% starf í teymiskennslu. Vættaskóli er heildstæður grunnskóli með bekkjardeildir frá 1. - 10. bekk auk Valvers á unglingastigi. Vættaskóli er starfræktur á tveimur starfsstöðum í Grafarvogi. Nemendur eru um 500 og starfsmenn um 90 talsins. Skólinn vinnur að því að efla nám við hæfi hvers nemanda meðal annars með auknum námstækifærum, nýjungum í kennsluháttum og fjölbreyttu námsmati. Einkunnarorð Vættaskóla eru: Vellíðan - metnaður - árangur. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ Umsóknarfrestur er til 28.9.2016 Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna S Vilbergsdóttir í síma 4117750 og tölvupósti johanna.s.vilbergsdottir@rvkskolar.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Stjórnandi við Öldrunar- heimili Akureyrar Viltu taka þátt í spennandi þróun-og nýsköpun samhliða uppbyggingu EDEN heimilis? Staða forstöðumanns við Birki-, Lerki-, Reyni – og Skógarhlíð á Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) er laus til umsóknar. Tímabundnar dvalir eru mikilvægur hluti í starfsemi heimilisins. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem stöðugt er í þróun. Heimilin hafa alþjóðlega viður- kenningu sem EDEN heimili og starfa á grunni EDEN hugmynda- fræðinnar sem leggur áherslu á sjálfræði, heimilisbrag og aukin lífsgæði íbúa. Öldrunarheimili Akureyrar reka fimm sjálfstæð heimili, tímabundna dvöl auk dagþjálfunar. Heildarfjöldi stöðugilda er um 210. Helstu verkefni: • Forstöðumaður stjórnar og ber ábyrgð á hjúkrun og umönnun íbúa heimilanna, daglegum rekstri, áætlanagerð og starfsmannahaldi auk þess sem hann sér um þróun og uppbyggingu heimilanna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í hjúkrunarfræði, íslenskt starfsleyfi og löggilding frá Landlæknisembættinu. • Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi í stjórnun, öldrunarfræðum eða öðru sambærilegu námi. • Þekking og reynsla af EDEN hugmyndafræðinni er æskileg. • Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hug mynda og vinnubragða. • Reynsla af stjórnun skilyrði. • Þekking og reynsla af teymisvinnu, starfsemi heima- þjónustu og heimahjúkrunar er kostur. • Þekking á „samfélagshjúkrun Buurtzorg módelsins“ er kostur. • Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði og lausnarmiðun og lipurð í mannlegum samskiptum. • Metnaðarfullur leiðtogi með framtíðarsýn. • Góð færni í að nota tölvur og viðeigandi hugbúnað. • Hafi gott vald á íslensku máli og a.m.k. einu erlendu tungumáli. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2016 Viltu takast á við krefjandi verkefni? Sensa leitar eftir reynslumiklum og metnaðarfullum starfsmönnum með mikinn drifkraft, til að takast á við krefjandi verkefni hjá okkur. Mikil áhersla er lögð á velferð starfsmanna, góðan starfsanda, og hvetjandi starfsumhverfi. Við leggjum upp með gleði í vinnunni og höfum leikherbergi og líkamsræktarstöð til afnota. Tæknilegur sérfræðingur (gagnageymslur og netþjónar) Sensa leitar að sérfræðingi á sviði gagnageymslna (e. Storage) fyrir gagnageymslu- og afritunarlausnaframboð NetApp, ásamt netþjónum og lausnum frá Cisco. Tæknilegur sérfræðingur kemur að rekstri, þarfagreiningu og ráðgjöf á virðisaukandi lausnum fyrir viðskiptavini og innviði Sensa. Hlutverk tæknilegra sérfræðinga hjá Sensa er að koma sér upp og viðhalda djúpri þekkingu á sínu sviði. Tæknilegur sérfræðingur í öryggislausnum Sensa leitar að sérfræðingi til að vinna með viðskiptavinum okkar í þeim öryggislausnum sem Sensa býður upp á. Cisco, Palo Alto, Fortigate, RSA og F5 eru meðal þeirra framleiðanda sem við vinnum með. Í starfinu felst þróun, kynningar og innleiðingar ásamt viðhaldi á bæði hýstum og staðbundnum lausnum. Tæknilegur sérfræðingur í netkerfum Sensa leitar að sérfræðingi á sviði netkerfa, (Routing og Switching). Verkefnin felast í þróun, hönnun, uppsetningu og rekstri netkerfa hjá viðskiptavinum og í hýsingarumhverfi okkar. Það er mikið að gerast á þessum markaði og mögulegt fyrir rétta starfsmanninn að snerta allt það nýjasta sem kemur að SDN. Sérfræðingur á Tækniborð Sensa Sensa leitar að starfsmanni í krefjandi og skemmtilegt þjónustustarf á Tækniborði Sensa. Sérfræðingar Tækniborðs veitir viðskiptavinum þjónustu bæði í fjarvinnu og á þeirra heimavelli. Tækniborðið tekur fullan þátt í rekstri upplýsingainnviða viðskiptavina Sensa, sem hefur að skipa eina öflugustu framlínu sérfræðinga landsins við úrlausn verkefna í fyrstu snertingu. Mikilvægir eiginleikar: Reynsla og þekking á gagnageymslulausnum. Reynsla og þekking á netþjónum, diskastæðum og afritun. Starfstengdar gráður t.d. frá Netapp eða Cisco. Brennandi áhugi á gagnageymslum. Mikilvægir eiginleikar: Reynsla og þekking á NGFW, WAF, IPS og öðrum netöryggislausnum. Starfstengdar gráður frá framleiðendum tengdum öryggislausnum er kostur. Brennandi áhugi á öllu sem tengist gagnaöryggi. Mikilvægir eiginleikar: Reynsla og þekking á netkerfum. Starfstengdar gráður frá Cisco eða öðrum aðilum æskilegar. Þekking á scripting mikill kostur, til dæmis Python. Mikilvægir eiginleikar: Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni. Áhugi, eldmóður og frumkvæði. Nám í kerfisstjórnun eða sambærileg menntun. Starfsreynsla á hverju sviði fyrir sig er nauðsynleg og menntun ávallt góð, en ekki skilyrði. Ef þú telur þig hafa það sem til þarf að ná árangri í krefjandi umhverfi, sendu umsókn á starf@sensa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2016. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Sensa leggur áherslu á vönduð og fagleg vinnubrögð og hefur ávallt þarfir viðskiptavina í fyrirrúmi. Sensa er í fararbroddi í hýsingar-, rekstrar- og samskiptalausnum þar sem sterk liðsheild, hátt þekkingarstig og verðmæt viðskiptasambönd spila stórt hlutverk. Sensa er Cisco Gold Partner og stærsti sölu- og þjónustuaðili Cisco samskiptabúnaðar á Íslandi. Þá er Sensa Microsoft Cloud Solutions Provider og Gold Partner. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 D -C 8 A 4 1 A 9 D -C 7 6 8 1 A 9 D -C 6 2 C 1 A 9 D -C 4 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.