Fréttablaðið - 03.09.2016, Side 47
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 13
LNS Saga ehf. er ungt og framsækið fyrirtæki á verktakamarkaði, sem býður upp á spennandi og
metnaðarfullt starfsumhverfi. Fyrirtækið hefur vaxið hratt undanfarin misseri og er byggt upp af miklum
eldmóð og fagmennsku.
LNS Saga var stofnað í október 2013 og er dótturfélag norska félagsins Leonhard Nilsen & Sønner
AS, sem er meðal stærstu verktakafyrirtækja Noregs. Markmið LNS Saga er að vera leiðandi
verktakafyrirtæki á Íslandi.
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGUNNI?
LNS Saga ehf. | Hlíðasmári 4 | 201 Kópavogur | Sími 511 7040 | www.lns.is
LN
S
S
A
G
A
S
EP
T
EM
B
ER
2
0
1
6
Meðhöndlun umsókna er trúnaðarmál og
öllum umsækjendum verður svarað. Við
hvetjum alltaf fólk af báðum kynjum til að
sækja um störf hjá okkur.
STAÐARSTJÓRI/VERKEFNASTJÓRI
Hæfniskröfur eru m.a eftirfarandi:
• B.Sc. eða M.Sc próf í verkfræði/tæknifræði
• Haldbær reynsla af verkefnastjórnun á
byggingavinnustað
• Gott vald á íslensku og ensku
VERKFRÆÐINGUR/TÆKNIFRÆÐINGUR
Hæfniskröfur eru m.a. eftirfarandi:
• B.Sc eða M.Sc. próf í verkfræði/tæknifræði
• Reynsla af störfum á sviði verkfræði eða tæknifræði
• Gott vald á íslensku og ensku
TRÉSMÍÐAVERKSTJÓRI
Hæfniskröfur eru m.a. eftirfarandi:
• Sveinspróf í trésmíði
• A.m.k. 5 ára reynsla af trésmíðavinnu
• Haldbær reynsla af verkstjórn
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar um störfin veitir Anna María Þorvaldsdóttir,
mannauðsstjóri, í gegnum tölvupóst: anna.thorvaldsdottir@lns.is
Áhugasamir sendi umsókn í gegnum ráðningarkerfi fyrirtækisins á heimasíðu:
www.lns.is - fyrir 18. september 2016.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
METNAÐUR - FAGMENSKA - ELDMÓÐUR
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
Húsasmiðjan vill ráða starfsmann í timburafgreiðslu
fyrirtækisins í Reykjanesbæ
Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi
að hefja störf sem fyrst
Ábyrgðarsvið
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Tilboðsgerð og leiðbeiningar við almennar
byggingaframkvæmdir
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Mjög góð alhliða þekking á timbri og öðru byggingaefni
• Lyftararéttindi kostur
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni
• Íslenskukunnátta (tala og skrifa)
• Æskilegur aldur 20 +
Umsóknir berist fyrir 10. september nk.
Umsóknir berist til einarr@husa.is
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.
HÚSASMIÐJAN LEITAR
AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI
Byggjum á betra verði
HLUTI AF BYGMA
Hefur þú áhuga á heilsueflandi
skólastarfi?
Ungbarnaleikskólinn
Ársól, Reykjavík
Auglýsir eftir:
• Leikskólakennara í stjórnendastöðu sem skiptist í 15% stöðu
aðstoðarskólastjóra og 85% stöðu deildarstjóra
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í
100% starf eða hlutastarf
Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda heilsuleikskóli með
um 60 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og viðmiðum
Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu,
jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag þar sem samvinna
og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við
Næringarstefnu Skóla ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins
2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi
tækifæri fyrir áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl.
Nánari upplýsingar veitir
Berglind Grétarsdóttir skólastjóri, sími 563-7730.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://skolar.is/Starf/
Heimasíða: www.skolar.is
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um!
Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru:
Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ,
Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og
Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík.
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
4
-7
F
E
C
1
A
7
4
-7
E
B
0
1
A
7
4
-7
D
7
4
1
A
7
4
-7
C
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K