Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 47
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 13 LNS Saga ehf. er ungt og framsækið fyrirtæki á verktakamarkaði, sem býður upp á spennandi og metnaðarfullt starfsumhverfi. Fyrirtækið hefur vaxið hratt undanfarin misseri og er byggt upp af miklum eldmóð og fagmennsku. LNS Saga var stofnað í október 2013 og er dótturfélag norska félagsins Leonhard Nilsen & Sønner AS, sem er meðal stærstu verktakafyrirtækja Noregs. Markmið LNS Saga er að vera leiðandi verktakafyrirtæki á Íslandi. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGUNNI? LNS Saga ehf. | Hlíðasmári 4 | 201 Kópavogur | Sími 511 7040 | www.lns.is LN S S A G A S EP T EM B ER 2 0 1 6 Meðhöndlun umsókna er trúnaðarmál og öllum umsækjendum verður svarað. Við hvetjum alltaf fólk af báðum kynjum til að sækja um störf hjá okkur. STAÐARSTJÓRI/VERKEFNASTJÓRI Hæfniskröfur eru m.a eftirfarandi: • B.Sc. eða M.Sc próf í verkfræði/tæknifræði • Haldbær reynsla af verkefnastjórnun á byggingavinnustað • Gott vald á íslensku og ensku VERKFRÆÐINGUR/TÆKNIFRÆÐINGUR Hæfniskröfur eru m.a. eftirfarandi: • B.Sc eða M.Sc. próf í verkfræði/tæknifræði • Reynsla af störfum á sviði verkfræði eða tæknifræði • Gott vald á íslensku og ensku TRÉSMÍÐAVERKSTJÓRI Hæfniskröfur eru m.a. eftirfarandi: • Sveinspróf í trésmíði • A.m.k. 5 ára reynsla af trésmíðavinnu • Haldbær reynsla af verkstjórn • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um störfin veitir Anna María Þorvaldsdóttir, mannauðsstjóri, í gegnum tölvupóst: anna.thorvaldsdottir@lns.is Áhugasamir sendi umsókn í gegnum ráðningarkerfi fyrirtækisins á heimasíðu: www.lns.is - fyrir 18. september 2016. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. METNAÐUR - FAGMENSKA - ELDMÓÐUR Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Húsasmiðjan vill ráða starfsmann í timburafgreiðslu fyrirtækisins í Reykjanesbæ Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst Ábyrgðarsvið • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Tilboðsgerð og leiðbeiningar við almennar byggingaframkvæmdir • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur • Mjög góð alhliða þekking á timbri og öðru byggingaefni • Lyftararéttindi kostur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni • Íslenskukunnátta (tala og skrifa) • Æskilegur aldur 20 + Umsóknir berist fyrir 10. september nk. Umsóknir berist til einarr@husa.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI Byggjum á betra verði HLUTI AF BYGMA Hefur þú áhuga á heilsueflandi skólastarfi? Ungbarnaleikskólinn Ársól, Reykjavík Auglýsir eftir: • Leikskólakennara í stjórnendastöðu sem skiptist í 15% stöðu aðstoðarskólastjóra og 85% stöðu deildarstjóra • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% starf eða hlutastarf Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda heilsuleikskóli með um 60 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl. Nánari upplýsingar veitir Berglind Grétarsdóttir skólastjóri, sími 563-7730. Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://skolar.is/Starf/ Heimasíða: www.skolar.is Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um! Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru: Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ, Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík. 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -7 F E C 1 A 7 4 -7 E B 0 1 A 7 4 -7 D 7 4 1 A 7 4 -7 C 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.