Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 72
Söngvarinn Dagur Sigurðsson
heyrði í hljómsveitinni Queen í
fyrsta skipti þegar hann var um
tíu ára gamall á ferð í bíl frænku
sinnar og lagið Living on My
Own var spilað. Hann hefur haft
gaman af og hlustað á lög sveitar-
innar síðan. Það er því viðeigandi
að Dagur sé einn margra söngvara
sem troða upp á tónleikum í Hörpu
í kvöld í tilefni þess að söngvari
Queen, Freddie Mercury, hefði
orðið sjötugur þann fimmta sept-
ember næstkomandi.
Fyrir um fimm árum voru Heið-
urstónleikar Freddies Mercury
settir upp og verða tónleikarnir í
kvöld með svipuðu en samt sem
áður nýju og endurbættu sniði.
Sem fyrr verða bestu tón-og texta-
smíðar Freddies Mercury fluttar
í glæsilegri umgjörð í Eldborgar-
sal Hörpunnar og munu lög eins og
Barcelona, Who Wants to Live For-
ever, Love of My Life, Crazy Little
Thing Called Love, Bohemian
Rhapsody, Somebody to Love, By-
cycle Race, Killer Queen, Living
on My Own, We Are the Champ-
ions og fleiri hljóma.
Dagur mun taka eitt af sínum
uppáhaldslögum með Queen, Innu-
endo, í kvöld. „Það er alveg rosa-
legt lag og mikið verk. Ég fæ líka
að taka lagið sem var samkvæmt
okkar heimildum það síðasta sem
var tekið upp með Freddie,“ segir
hann.
Tónlistarsmekkur Dags er fjöl-
breyttur og segist hann hlusta á
allt, vera algjörlega ótakmarkaður.
Þegar Dagur er beðinn um að lýsa
sér sem söngvara segist hann eftir
stutta umhugsun vera upphaflega
rokksöngvari. „En ég get þó sung-
ið hvað sem er í rauninni. Ég er
búinn að vera að trúbba í fimm
ár og hef tekið svokölluð lúxus-
gigg, árshátíðir og böll og fleira.
Ég hef unnið við þetta núna í nokk-
ur ár og gengur ágætlega. Ég held
því áfram þar til fólk hættir að
syngja,“ segir Dagur í léttum dúr.
Dagur, sem vann Söngvakeppni
framhaldsskólanna árið 2011, seg-
ist vera reynslunni ríkari af því
að vinna með Rigg-hópnum sem
stendur að tónleikunum í kvöld.
„Ég er búinn að vera með Rigg-
hópnum núna í tvö til þrjú ár og
hef verið í þremur sjóvum, Meat-
loaf, U2 og AC/DC. Þetta eru allt
fagmenn og þetta hefur allt verið
risastór skóli fyrir mig.“
Dagur leyfir lesendum að
skyggnast hér aðeins inn í hefð-
bundið helgarlíf hans.
Þegar þú ferð út að skemmta
þér, hvað finnst þér skemmtileg
ast að gera?
Mér finnst skemmtilegast að
kíkja á góða tónleika eða hittast
í góðra vina hópi einhvers staðar
og fá mér nokkra drykki og svona.
Sefur þú út um helgar?
Mjög sjaldan. Þar sem ég er
oftast að spila og syngja til svona
4-4.30 um helgar, þá reynir maður
að vakna ekki þegar of langt er
liðið á daginn.
Vakir þú frameftir?
Já, ég myndi segja það. Hausinn
á mér funkerar best á næturnar.
Hvernig er draumahelgin?
Draumahelgin er eitthvert
skemmtilegt gigg á föstudegi, og
svo kíkja aðeins út á lífið á laugar-
degi, enski boltinn og slökun á
sunnudegi.
Hvar er best að eyða laugar
dags eftirmiðdegi?
Heima í góðum fíling eða ein-
hvers staðar í góðu boði.
Hvað er annars að frétta?
Allt gott að frétta. Góð giggtörn
í gangi sem klárast í lok septem-
ber og svo í október eru það út-
lönd og eitthvað fleira skemmti-
legt.
ÓTAKMARKAÐUR
TÓNLISTARSMEKKUR
Dagur Sigurðsson syngur lög eftir Freddie Mercury á tónleikum í kvöld.
Fjöldi fólks kemur fram á tónleikunum sem haldnir eru í tilefni þess að
hinn litríki söngvari Queen hefði orðið sjötugur næsta mánudag.
Lilja Björk
Hauksdóttir
liljabjork@365.is
Dagur hefur nóg að gera um helgina og
meðal annars syngur hann á Freddie
Mercury-tónleikum í kvöld. MYND/GVA
Það er föngulegur hópur fólks sem kemur fram í kvöld en Rigg-hópurinn hefur
haldið nokkra tónleika til þessa.
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
S námsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.i eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
Barnadansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zu ba
Hip Hop
Frees le
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnad nsar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
ita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
B arvals
B rnadan ar
Sa kvæmisdansar
S ámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í íma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.i eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
ar adansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
In ritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Dansk nnarasamband Ísla ds | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Skráðu þig núna
28. – 30. september 2016
Fjöldi íslenskra og erlendra fyrirtækja sýna
allt það nýjasta í tækjum og þjónustu við
sjávarútveginn.
Sýningin er opin:
Miðvikudag: 28. sept. 15.00-19.00
Fimmtudag: 29. sept. 10.00-18.00
Föstudag: 30. sept. 10.00-18.00
Allar nánari upplýsingar á www.icelandfishexpo.is
Stórsýning ársins
Glæsileg
sjávarútvegs ýning
í Laugardalshöllinni
3 . S E P T E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R8 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
4
-4
E
8
C
1
A
7
4
-4
D
5
0
1
A
7
4
-4
C
1
4
1
A
7
4
-4
A
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K