Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 03.09.2016, Qupperneq 72
Söngvarinn Dagur Sigurðsson heyrði í hljómsveitinni Queen í fyrsta skipti þegar hann var um tíu ára gamall á ferð í bíl frænku sinnar og lagið Living on My Own var spilað. Hann hefur haft gaman af og hlustað á lög sveitar- innar síðan. Það er því viðeigandi að Dagur sé einn margra söngvara sem troða upp á tónleikum í Hörpu í kvöld í tilefni þess að söngvari Queen, Freddie Mercury, hefði orðið sjötugur þann fimmta sept- ember næstkomandi. Fyrir um fimm árum voru Heið- urstónleikar Freddies Mercury settir upp og verða tónleikarnir í kvöld með svipuðu en samt sem áður nýju og endurbættu sniði. Sem fyrr verða bestu tón-og texta- smíðar Freddies Mercury fluttar í glæsilegri umgjörð í Eldborgar- sal Hörpunnar og munu lög eins og Barcelona, Who Wants to Live For- ever, Love of My Life, Crazy Little Thing Called Love, Bohemian Rhapsody, Somebody to Love, By- cycle Race, Killer Queen, Living on My Own, We Are the Champ- ions og fleiri hljóma. Dagur mun taka eitt af sínum uppáhaldslögum með Queen, Innu- endo, í kvöld. „Það er alveg rosa- legt lag og mikið verk. Ég fæ líka að taka lagið sem var samkvæmt okkar heimildum það síðasta sem var tekið upp með Freddie,“ segir hann. Tónlistarsmekkur Dags er fjöl- breyttur og segist hann hlusta á allt, vera algjörlega ótakmarkaður. Þegar Dagur er beðinn um að lýsa sér sem söngvara segist hann eftir stutta umhugsun vera upphaflega rokksöngvari. „En ég get þó sung- ið hvað sem er í rauninni. Ég er búinn að vera að trúbba í fimm ár og hef tekið svokölluð lúxus- gigg, árshátíðir og böll og fleira. Ég hef unnið við þetta núna í nokk- ur ár og gengur ágætlega. Ég held því áfram þar til fólk hættir að syngja,“ segir Dagur í léttum dúr. Dagur, sem vann Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2011, seg- ist vera reynslunni ríkari af því að vinna með Rigg-hópnum sem stendur að tónleikunum í kvöld. „Ég er búinn að vera með Rigg- hópnum núna í tvö til þrjú ár og hef verið í þremur sjóvum, Meat- loaf, U2 og AC/DC. Þetta eru allt fagmenn og þetta hefur allt verið risastór skóli fyrir mig.“ Dagur leyfir lesendum að skyggnast hér aðeins inn í hefð- bundið helgarlíf hans. Þegar þú ferð út að skemmta þér, hvað finnst þér skemmtileg­ ast að gera? Mér finnst skemmtilegast að kíkja á góða tónleika eða hittast í góðra vina hópi einhvers staðar og fá mér nokkra drykki og svona. Sefur þú út um helgar? Mjög sjaldan. Þar sem ég er oftast að spila og syngja til svona 4-4.30 um helgar, þá reynir maður að vakna ekki þegar of langt er liðið á daginn. Vakir þú frameftir? Já, ég myndi segja það. Hausinn á mér funkerar best á næturnar. Hvernig er draumahelgin? Draumahelgin er eitthvert skemmtilegt gigg á föstudegi, og svo kíkja aðeins út á lífið á laugar- degi, enski boltinn og slökun á sunnudegi. Hvar er best að eyða laugar­ dags eftirmiðdegi? Heima í góðum fíling eða ein- hvers staðar í góðu boði. Hvað er annars að frétta? Allt gott að frétta. Góð giggtörn í gangi sem klárast í lok septem- ber og svo í október eru það út- lönd og eitthvað fleira skemmti- legt. ÓTAKMARKAÐUR TÓNLISTARSMEKKUR Dagur Sigurðsson syngur lög eftir Freddie Mercury á tónleikum í kvöld. Fjöldi fólks kemur fram á tónleikunum sem haldnir eru í tilefni þess að hinn litríki söngvari Queen hefði orðið sjötugur næsta mánudag. Lilja Björk Hauksdóttir liljabjork@365.is Dagur hefur nóg að gera um helgina og meðal annars syngur hann á Freddie Mercury-tónleikum í kvöld. MYND/GVA Það er föngulegur hópur fólks sem kemur fram í kvöld en Rigg-hópurinn hefur haldið nokkra tónleika til þessa. Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Fr estyle Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar S námsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dansskoli.i eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop eestyle Brúðarvals Barnadansar amkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dan skoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645 Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zu ba Hip Hop Frees le Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritu og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnad nsar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög ita styrki vegna dansnámskeiða. Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Fr estyle B arvals B rnadan ar Sa kvæmisdansar S ámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritu og upplýsingar á dansskoli.is eða í íma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Innritu og upplýsingar á dansskoli.i eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Dansfélag Reykjavíkur Salsa Break Zumba Hip Hop eestyle Brúðarvals ar adansar amkvæmisdansar Sérnámsskeið fyrir hópa Börn - Unglingar - Fullorðnir Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. In ritun og upplýsingar á dan skoli.is eða í síma 553 6645 Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is Dansk nnarasamband Ísla ds | Faglærðir danskennarar Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645 Skráðu þig núna 28. – 30. september 2016 Fjöldi íslenskra og erlendra fyrirtækja sýna allt það nýjasta í tækjum og þjónustu við sjávarútveginn. Sýningin er opin: Miðvikudag: 28. sept. 15.00-19.00 Fimmtudag: 29. sept. 10.00-18.00 Föstudag: 30. sept. 10.00-18.00 Allar nánari upplýsingar á www.icelandfishexpo.is Stórsýning ársins Glæsileg sjávarútvegs ýning í Laugardalshöllinni 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R8 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -4 E 8 C 1 A 7 4 -4 D 5 0 1 A 7 4 -4 C 1 4 1 A 7 4 -4 A D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.