Morgunblaðið - 02.11.2015, Blaðsíða 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2015
lausn því víða var land þýft og
manna beið mikil vinna við túnrækt.
„Það takmarkaði víða útbreiðslu
sláttuvélarinnar að vélfært land var
ekki til. Helst voru slétt engi sem
beita mátti sláttuvélunum á í
fyrstu.“
Fagur ljómi fortíðar
Orfið og ljárinn eru löngu horfin
úr skemmum íslenskra bænda.
Kannski heldur einn og einn verk-
færunum við til minningar um það
sem eitt sinn var en sem almennt
vinnutæki er tími þessara merku
verkfæra liðinn. Bók Bjarna, Ís-
lenskir sláttuhættir, er þó engu að
síður áhugaverð og varðveitir sögu
og menningu heyskapar á árum áð-
ur.
„Já, bókin er að hluta um það
hvernig orfi, ljá og hrífu var beitt og
að hluta alþýðlegt fræðirit um tilurð
þeirra og sögu. Hins vegar er vax-
andi áhugi á bæði sögunni og aðferð-
inni að slá með orfi og ljá. Ég hef
fengið nokkrar fyrirspurnir um hvar
hægt sé að fá sér orf og ljá og síðasta
sumar efndum við til örnámskeiðs á
Hvanneyri um slátt með orfi og ljá.“
Bók Bjarna er skemmtilega
myndskreytt og vel upp sett en hann
segir sjálfur að hún sé fyrst og
fremst samantekt á því helsta enda
gífurlegt safn heimilda til.
„Ég átti viðræður við fjölda heim-
ildarmanna, fékk aðgang að spurn-
ingaskrám Þjóðminjasafnsins um
heyskap og eitt og annað sem kom
til. Helst var það vandamál að ná ut-
an um þetta allt saman en ég held að
það hafi tekist ágætlega. Ég vona að
mér hafi í það minnsta tekist að taka
saman og rekja söguna um þróunina
hér á landi, hvernig sláttuhættir hafi
breyst í aldanna rás og ekki síst að
koma nokkrum fróðleik til varð-
veislu fyrir framtíðina. Hann er hluti
af menningarsögu okkar.“
Sláttur Bæði karlmenn og konur gengu að þessum verkum. Vilborg Jónsdóttir að slætti við Móabúð í Grundarfirði.
Vörpulegur sláttumaður Hann er óþekktur þessi sláttumaður á Hvanneyri
sem skárar stórt þar á engjum; landið er greiðfært og grasfallið mikið.
Laginn Höfundur bókarinnar að slætti á Hvanneyrarfit sumarið 2013.
» Það var margt í hey-slættinum sem var
félagsleg framkvæmd
miðað við það sem tíðk-
ast í dag, nú situr bara
einn karl eða kona með
heyrnartól og farsíma í
traktornum í litlum
samskiptum við aðra.
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00
Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 8/11 kl. 20:30
Allra síðustu sýningar!
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/12 kl. 20:00
Fim 12/11 kl. 20:00 aukas. Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 11/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00
Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k.
Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k
Hundur í óskilum snúa aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00
Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 26/11 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Fim 26/11 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Þri 24/11 kl. 20:00 allra
síðasta sýn.
Allra síðusta sýning!
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00
Sun 15/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn
Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn
Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn
Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn
Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn
Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn
Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn
Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn
Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 29.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn
Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Mið 4/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn
Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar.
(90)210 Garðabær (Kassinn)
Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn
Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00
Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 28/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00
DAVID FARR
HARÐINDIN