Morgunblaðið - 04.11.2015, Síða 5

Morgunblaðið - 04.11.2015, Síða 5
Skráning á www.gls.is BILL HYBELS Stofnandi og prestur Willow Creek kirkjunnar BRIAN HOUSTON Stofnandi og prestur Hillsong kirkjunnar ED CATMULL Stofnandi Pixar Studios, framkv.stj. Walt Disney Animation Studios SHEILA HEEN Stofnandi Triad consulting group í lögfræðideild Harvard DR. BRENÉ BROWN Rannsóknar- prófessor við Háskólann í Houston; Metsöluhöfundur LIZ WISEMAN Forseti The Wiseman Group; metsölu- höfundur CRAIGGROESCHEL Stofnandi og prestur LifeChurch.tv JIM COLLINS Virtur viðskipta- hugsuður; metsöluhöfundur (Good to great). HORST SCHULZE Stofnandi & fv. framkv.stj. Ritz-Carlton hótelsam- stæðunnar LIVE: LARS LAGERBÄCK & HEIMIR HALLGRÍMSSON Þjálfarar karlalandsliðsins í knattspyrnu UMSAGNIR: GLS leiðtogaráðstefnan 6.-7. nóvember 2015 Í Háskólabíói „Hef fundið rauðan þráð í gegnum allt efnið - áskorun um stöðugar umbætur.“ –Magnús Pálsson. Forstöðumaður Viðskipta- fræðistofnunar og MBA náms HÍ „Alþjóðleg ráðstefna sem enginn stjórnandi ætti að láta fram hjá sér fara. Mæli óhikað með henni.“ –Sigurður Erlingsson. Fv. forstjóri Íbúðalánasjóðs. „Þessi ráðstefna er vítamín- sprauta: á hverju einasta ári læri ég eitthvað nýtt sem vonandi gerir mig að betri fagmanneskju.“ –Guðbjörg Jóhannesdóttir. Sóknarprestur í Langholtskirkju. „Hér skipuleggjum við starfsdag og mætum öll á GLS. Frábært er að vísa í sameiginlega reynslu hópsins seinna meir. Við hlökk- um til að koma á GLS!“ –Frode Jakobsen. Skólastjóri Suðurhlíðarskóla Hugsjón, hvatning og hagnýt færni á heimsmælikvarða sem bætir leiðtogahæfni þína þar sem þú ert. Ráðstefna fyrir leiðtoga í viðskiptum, stjórnmálum, menntamálum, kirkjustarfi, góðgerðarsamtökum eða í fjölskyldunni. Allir hagnast þegar leiðtogi tekur framförum. —Bill Hybels

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.