Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.06.1987, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 12.06.1987, Blaðsíða 18
V/KUR 18 Föstudagur 12. júní 1987 jUtífo Tákn göngunnar gegn kjarnorkuvopnum. Ljósm.: epj. Keflavíkurgangan á Vogastapa. Ljósm.: epj. Ljós og lampar BORÐLAMPAR VEGGLAMPAR KASTARAR KASTARAPALLAR Heimilistæki Handverkfæri Raflagnaefni BLASARAR RAKVÉLAR KRULLUJÁRN RAFBÆR AEG Hafnargötu 18 - Síml 4221 Umboðíð Ráðgjafaþjónusta - Rafverktakar Verslun JARÐVINNA Steinsögun - Gröfur Loftpressur - Sprengingar NYTT símanúmer 6155 SIGURJÓN MATTHÍASSON Háseylu 13 - Innri-Njarðvík BÍLA- bragginn er fluttur í stærra og betra húsnæði Bakkastíg 16 - Njarðvík (gamla Ramma-húsinu) ALLAR ALMENNAR BÍLA- VIÐGERÐIR □ Vélastillingar með Sun-tölvu □ Otvegum pústkerfi. - (setningar □ Varahlutir I flestar gerðir bifreiða BfLABRAGGINN Bakkastíg 16 - Njar&vlk - Siml 4418 - til taks allan sólahringinn. Simar: 2965, 4418 NJARÐVÍK Tilboð Njarðvíkurbær óskar eftir tilboði í niðurrif og brottflutning á 2 bröggum er standa við Borgarveg. Nánari upplýsingar veitir bæj- arstjóri eða byggingafulltrúi í síma 6200. NJARÐVÍK Fasteigna- gjöld 5. og þ.m. síðasti gjalddagi fasteignagjalda 1987 var 15. maí sl. Eindagi 5. greiðslu er 15. júní n.k. Gerum skil fyrir eindaga og forðumst óþarfa kostnað sem af vanskilum hlýst. Bæjarsjóður - innheimta Fáir heima- manna í Keflavík- urgöng- unni Nokkurt fjölmenni tók þátt í Keflavíkurgöngunni síðasta laugardag. Þó vakti það athygli blaðamanns hversu fáir Suðurnesjamenn voru meðal þátttakenda. Voru þeir það fáir að það taldist nánast undantekning ef Suðurnesjaandlit sást. Héldu menn uppi kröfu- spjöldum, bæði gegn hern- um og kjarnorkuvopnum, svo og almennt fyrir friði. Meðal göngumanna mátti sjá nokkur þekkt andlit s.s. alþingismenn. Verslað með m.b. Sigurð Bjarnason GK-100 Á næstunni er m.b. Geiri Péturs ÞH væntanlegur suð- ur, en eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu hafa verið gerð makaskipti um hann og Sigurð Bjarna- son GK 100 frá Garði. Þó Geiri Péturs sé keyptur frá Húsavík, mun Sigurður Bjarnason ekki verða gerður út þaðan, heldur munu Hús- víkingarnir nota bátinn til að setja upp í kaup á öðrum báti frá Noregi. PLONTUSALA DRANGAVÖLLUM 3 KEFLAVÍK Fjölbreytt úrval af garðplöntum. Tré, runnar og limgerði frá Skógrækt ríkisins. Blóm, rósir og kvistir frá Grímsstöðum í Hveragerði. Lífrænn áburður. Vikur og biómaker. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugar- daga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 34. tölublað (12.06.1987)
https://timarit.is/issue/390843

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

34. tölublað (12.06.1987)

Aðgerðir: