Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.06.1987, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 12.06.1987, Blaðsíða 22
vlimn 22 Föstudagur 12. júní 1987 jtittll KEFLAVÍK: Steypt í slippnum Að undanförnu hafa stað- ið yfir lagfæringar á upp- tökubrautinni hjá Dráttar- braut Keílavíkur. Var steyp- an undir teinunum, sem brautin rennur út eftir, orð- in ónýt. Eins verður bryggjan löguð, en hún var orðin ill- eða ófær nokkru ökutæki. Sagði Ma; framkvæmd; igrt^ Axelsson, '•wþ* ..'Dráttar- brautarinnar, í viðtali við blaðið, að lengi hefði staðið til að fara út í þessa viöhStds- vinnu. En þar sem ekki lá ljóst fyrir fyrr en í haust að fyrirhuguð sjávargata yrði Frá steypuvinnu við Dráttarbraut Keflavíkur. Dælubíll frá Steypustöð Suðurnesja dælir steyp- unni undir yfírborðið, þar sem kafari stýrir henni á réttan stað. Ljósm.: epj. færð upp fyrir slippinn, hefðu framkvæmdir ekki farið fram fyrr en’nú. Umrædd sjávargata á að vera áframhald Framnesveg- ar og koma niður i fjöru þar sem Atlantor var og liggja síðan fyrir neðan Stapafell og með bakkanum, þar til rétt norðan við Vesturbraut að hún kæmi aftur upp og tengist Grófinni. Síðan murt Grófm tegjast áfram út úr. Yrðiþvíhérum tengigötu að ræða milli Keflavíkur- hafnar og Helguvíkurhafn- ar. Rólegt hjá löj Mjög rólegt var j^Bög- reglunni í KeflavíkS^pfð- vík og GullbringusýslBfSÍð- g|tu viku og um hyitasftnu- helgina. Frá mánudegi til sunnu- <Ugs var lögreglunni aðeins íllkynnt um 8 minniháttar umfþrðalróhöpp og einn öku- maður vir tekinn, grungður um meinta ölvun vi^akstur. Dagskrá: Kl. 10-12 frá íþréttavallarhúsi: Ratleikur fyrir fjölskylduna. Gengið um Keflavík. Kl. 13.00 HATÍÐARMESSA f KEFLAVÍKURKIRKJU 'l Guðfinnur Sigurvinsson, forseti bæjarstjórnar, flytur hátíðarræðu. Skrúðganga frá kirkju. J r I Kl. 14.00 [ SKRÚÐGARÐI Fánahyllíng Þjóðsöngur Fjallkonan Ræðumaður dagsins Edda, Eggert, Júlíus Karlakór Keflavíkur Wjfi ©Ö H i 1 Í Bökunarofnar venjulegir frákr. 15.610 Helluborð venjuleg og keramlk, frá kr. 8.985 Samstæður (ofnoghella) __ ___ frá kr. 28.580 Eldavélar trákr. 23.320 Gashellur og gasofnar kr. 7.640 Gaseldavélar kr. 27.110 - og auðvitað margt fleira! KJÖLUR Keflavík, sími 2121 KJÖLUR Reykjavík, s. 21490, 21846 Kl. 16.00 ÍÞRÖTTAHÖS Fimleikafélag Keflavíkur Körfubolti Boðhlaup og fleira gaman. Jón Páll TTAVÖLLUR Knáftspyrna Hestaíþróttir Karamelludreifing Kl. 20.00 A HAFNARGÖTU VIÐ STAPAFELL Sverrir Stormsker Ömar Ragnarsson Maggi Sig. íslensk glíma leikur fyrir dansi Kaffisala um kvöldið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.