Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.09.1987, Blaðsíða 2
VÍKUR 2 Fimmtudagur 17. september 1987 VÍKUR ftittit Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæð - Sími 14717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Björn Blöndal Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5000 eintök sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik - ÁRKAÐ HEILLA - Gefin voru saman í hjóna- band í Grundarfjarðarkirkju 30. maí af séra Jóni Þorsteins- syni, brúðhjónin Jódís Garð- arsdóttir og Guðni Ásgeirs- son. Heimili þeirra er að Silf- Urtúni 14b, Garði. Ljósm. Heimir FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 1-37-22 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Nýtt! Einbýlishús við Freyjuvelli ásamt tvöföldum bílskúr. Hringbraut 63, Keflavík: Mjög rúmgóð hæð, 3 svefnherb, og stofa, ásamt bílskúr ........ 2.650.000 Brekkustígur 6, Njarðvik: Efri hæð, 3 svefnherb. + stofa ásamt risi og bilskúr. Mjög rúmgóð eign, miklir möguleikar .... 2.850.000 Viö Hringbraut, Keflavík: 110 ferm. efri hæð, 3 svefn- herb. + stofa ásamt mann- gengu risi. Sérinngangur, bílskúrsréttur. Mikiðendur- nýjuð eign. □ Mávabraut 9, 4ra herb. rúmgóð og björt íbúð á 1. hæð ............2.600.000 □ Sólvallagata 40, góð íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr, sem er upphitaður og raf- lýstur. □ Raðhús við Faxabraut. 1. hæð: eldhús, stofa, þvotta- hús, geymsla og WC. 2. hæð: 4 svefnherb. og bað- herbergi. □ 3ja herb. íbúð við Máva- braut, sérinngangur. 1.900.000 □ 3ja herb. íbúð við Máva- braut. Góð íbúð, gott verð. 1.650.000 Sólbaðsstofan Sólin í Grindavík er til sölu. Er í fullum rekstri og topp- standi ...... Tilboö Hef kaupendur að: □ 3ja herb. íbúð viö Hólm- garð. □ Góöri sérhæö ásamt bil- skúr. □ Raðhúsi meö bilskúr. fas^e'y _ S9nan'a',taöULöuff<'es'a aðeins í Víkur-fréttum FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: 3ja herb. ibúð við Mávabraut með sérinng. ... 2.000.000 3ja herb. ibúö við Vestur- braut með sérinngangi. 1.400.000 Rúmgott parhús ásamt bílskúr við Heiðarveg, vönd- uð eign........ 4.500.000 Einbýlishús við Heiðarveg, mikið endurnýjað. 2.200.000 4-5 herb. ibúö við Kirkjuveg, íbúðin er nýstandsett. 3.100.000 2ja herb. jeröhæö við Aust- urgötu, mikið endurnýjuð, sérinngangur .. 1.600.000 íbúöir i smiöum: Glæsilegar 2ja og 3ja herb. ibúðir viö Heiðarholt, seljast tilbúnar undir tréverk eöa fullfrágengnar Einstaklega góöur frágangur. Seljandi: Húsageröin hf. Nánari uppl. á skrifstofunni. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúöir í fjórbýiishúsi ásamt bilskúr viö Smáratún. Einnig 4-5 herb. íbúöir i tvíbýlishúsi viö Kirkjuveg. Seljandi: Hilmar Hafsteinsson. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. NJARÐVÍK: 3ja herb. ibúð við Fífumóa i góðu ástandi. Skipti mögu- leg ........ 1.850.000 VOGAR: 5 herb. n.h. við Hafnargötu ásamt stórum bilskúr. Borgarhraun 8, Grindavík: Einbýlishús í góðu ástandi ásamt bilskúr. Vönduö hús- eign .......... 3.600.000 Heiöarbakki 1, Keflavik: Glæsilegt fullfrágengið ein- býlishús ásamt bílskúr. Vel ræktuð lóð. Skipti á nýlegu raöhúsi eða sérhæð mögu- leg ............... Tilboö Einholt 2, Garði: Nýlegt einbýlishús ásamt bílskúrssökkli. Húsið er í góðu ástandi .. 3.450.000 Hraunsvegur 5, Njarðvik: Einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Hús á góðum stað. 4.300.000 Sólvallagata 12, n.h., Keflavík: 4-5 herb. jarðhæð með sér- inngangi, ásamt bilskúr. Góður staður .. 3.200.000 ATH: Okkur vantar á söluskrá sérhæöir og raöhús með bílskúrum. FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 11420 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68 Vesturgata 25, efri hæö, Keflavik: Hugguleg 95 ferm. 3ja-4ra herb. sérhæö ásamt bílskúr. 2.450.000 Smáratún 32, neöri hæö, Keflavik: Skemmtileg 3ja herb. íbúð, parket á öllum gólfum, góð- ur staður ...... 2.300.000 Garðbraut 62, Garöi: Huggulegt 110ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúrssökkli. 3.000.000 Holtsgata 46, Sandgeröi: Glæsilegt 130 ferm. einbýlishús ásamt 20 ferm. bilskúr ........ 4.000.000 Sunnubraut 15, Garöi: Fallegt 118 ferm. einbýlis- hús ásamt 36 ferm. bílskúr, ræktuð lóð .... 3.300.000 KEFLAVÍK: Skemmtileg 2ja herb. ibúö við Heiðarholt, góð kjör. 1.650.000 Rúmgóð 2ja herb. ibúö við Ásabraut, sérinngangur. 1.300.000 Góöar 2ja herb. ibúðir við Heiðarhvamm. 1.650.000-1.700.000 3ja herb. sérhæö við Suður- götu ásamt bílskúr, eign með mikla möguleika. 1.950.000 3ja herb. íbúð við Njarðar- götu, laus fljótlega. 1.600.000 3ja herb. ibúö við Máva- braut, laus strax, góð kjör. 1.700.000 Skemmtileg 125 ferm. íbúö við Hringbraut 136, ásamt bílskúr ....... 3.200.000 Rúmgóö 140 ferm. ibúö við Kirkjuveg ..... 3.100.000 Rúmgott 145 term. raöhús við Heiðarbraut ásamt bil- skúr. Skipti á minna. 4.000.000 Nýtt 116 ferm. einbýlishús viö Freyjuvelli ásamt tvö- földum bílskúr, afhendist til- búið að utan með stéttum, en fokhelt að innan. 3.600.000 Nýlegt 130 ferm. einbýlis- hús viö Freyjuvelli ásamt bil- skúrssökkli. Skipti á ódýr- ara möguleg ... 4.500.000 í byggingu: Rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjórbýlishúsi við Smáratún, 20-30 ferm. her- bergi í kjallara ásamt geymslu. Bílskúrar með hverri íbúö. Ibúðunum verður skilað tilbúnum undir tréverk að innan en sameign utan sem innan fullfrágengin. Verktaki: Hilmar Hafsteinsson. Verð á 3ja herb. ibúð frá 3.070.000 NJARÐVÍK: Góð 3ja herb. íbúð v/Hjalla- veg, litlar veðskuldir. 1.900.000 Hugguleg 2ja herb. íbúö viö Hjallaveg, góð kjör. 1.550.000 Rúmgóð 112 ferm. sérhæð v/Hólagötu, laus strax, eign með mikla möguleika. 2.300.000 100 ferm. 4ra herb. ibúö við Reykjanesveg .. 1.900.000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.