Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 17.09.1987, Síða 9

Víkurfréttir - 17.09.1987, Síða 9
mur< Fimmtudagur 17. september 1987 Frá Svartsengi. Óskir um hraðahindranir: Ljósm.: hbb/Garöi FLEIRI EN GÓÐU HÓFI GEGNIR Fyrir fundi umferðar- nefndar Keflavíkur 7. sept- ember s.l. lá bréf frá bæjar- stjóra, dags. 24. ágúst 1987, þar sem vísað var til umferð- arnefndar tveimur undir- skriftalistum er borist hafa til bæjarstjórnar. Annars vegar er ósk frá íbúum við Heiðar- braut, þar sem farið er fram á að settar verði hraðahindran- ir á Heiðarbraut. Hinsvegar ósk frá foreldrum barna á Tjarnarseli um að sett verði hraðahindrun eða önnur merking við leikskólann. Ennfremur var í bréfi bæjar- stjóra farið fram á að nefndin taki til gaumgæfilegrar athug- unar þær beiðnir er áður hafa borist um hraðahindranir. Um málið var eftirfarandi bókað hjá nefndinni: ,,I framhaldi urðu víðtœkar umrœður um umferð og umferðarhraða í bœnum. Nefndin tekur undir það GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Gefðu þér tima nú þegar skammdegið fer í hönd - og hrestsu upp á útlitið og heilsuna. \\\ \ \ \ i /7 / /✓ . ksviKriMDF v\ S'ÖlsEV Simi 11616 IUifnartíölu ívt • Kcflavlk sjónarmið sem fram kemur í bréftnu að umferðarhraði víða í bœnum sé meiri en góðu hófi gegnir. Nefndin bendir á að þegar eru samþykktir frá fyrra ári fyrir hraðahindrunum á fjór- um stöðum, ásamt fyrir fleiri aðgerðum í umferðarmálum. Hins vegar hafa framkvœmdir vegna þessara aðgerða verið látnar sitja á hakanum og gjarnan lent í niðurskurði vegna fjárskorts á haustin. Nefndin ítrekar að lokið verði við þessar framkvœmdir sem þegar hafa verið sam- þykktar og þar með að bæjar- yftrvöld sjái til þess að fjár- magn verði til reiðu til að hœgt sé að Ijúka við þœr í haust. Nefndin telur augljóst að sí- vaxandi bílaeign landsmanna krefjist þess að á næstu árum verði varið auknufjármagni til endurbóta á gatnakerfi bæjar- ins og til ýmissa aðgerða til að Hilmar Hafsteinsson: Þéttir enn byggðina An efa hefur enginn verk- taki, nú í seinni tíð, verið ötulli við að þétta byggðina í Keflavík en Hilmar Haf- steinsson. Er hér átt við það þegar byggð eru ný hús á hin- um ýmsu auðu lóðum víðs vegar um bæjarfélagið. Nú nýlega hefur hann fengið samþykktar tvær byggingar hjá Bygginga- nefnd Keflavíkur, sem falla undir þetta. Um er að ræða tvíbýlishús að Kirkjuvegi 15 og fjölbýlishús að Smáratúni 20. bœta umferðarmenningu draga úr umferðarhraða. Nefndin telur því ekki ástæðu til að gera samþykkt um frekari kostnaðarsamar aðgerðir að sinni, en hvetur til þess að á nœstu mánuðum verði unnið að heildaráœtlun um brýnustu framkvœmdir í þessum málaflokki og verði þar tekið tillit til atriða s.s. hraðahindrana, akstursstefna, aksturs skólabíls og staðsetn- ingu biðskýla og feiri atriða sem máli skipta. Aœtlun þessi verði tilbúin fyrir gerð fjár- hagsáætlunar í þeirri von að bæjaryfirvöld sjái sér fært að veita myndarlega til þessa málafokks á nœsta ári." RAFLAGNAVINNUSTOFA Sigurðar Ingvarssonar Heiðartúni 2 - Garði - Simi 27103, 27143 í- j Kæru viðskiptavinir Lokað verður frá 19. september til 26. okótber. Látið ekki skó ykkar lokast inni. Skóvinnustofa Sigurbergs Laugardaga Mánud.-föstud. 9.30 -1 2.00 9.oo -18.oo LOKAÐ í HÁDEGINU Járn & Skip V/VÍKURBRAUT - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 92-11505

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.