Víkurfréttir - 11.02.1988, Side 6
WKim
6 Fimmtudagur 11. febrúar 1988
juW*
orðvar
Léttgeggjuð þjóð
Kréttaluysi á íslandi í janúar
ojí fchrúar ár hvert kemur hart
niður á öllum Ijölmiðlum í land-
inu. Ef miðað er við aðrar
Itjóðir, na'gði landsinönnum eitt
i'réttablað oj; ein útvarpsstöö
þessa tvo mánuði.
IVJarpt vcldur þessum doða.
l ólk sem fágnaði fæðin[>u frels-
arans með plastkortum ein-
gðíjgu, liggur nú í sárum langt
Irarn á vor. Arvissar kaupkröfur
°g öryggisleysi í atvinnumál-
um er varla uppörvandi, þegar
gíróseðlarnir fyrir lóðarícigu,
fastcignagjöld, nýja bifreiða-
skattinn og sjónvarpið iiggja í
haugum iunan við hréfalúguna
á livcrju kvöldi.
En þegar neyðin er stærst er
hjálpin næst. Mitt i öllu volæð-
inu og fréttaleysinu beinist
athygli allrar þjóðarinnar að
stráklingi veslur í Kanada.
Ahyggjur og hugleiðingar út af
242% skattahækkun inilli ára
eru smámunir miðað við heila-
hrot skáklistarinnar, þegar
þjóðarstoltið er lagt undir. Þar
l'ylgir hugur máli. Auðvitað
vissu allir strax eftir 3. skákina,
að strákurinn bæri sigurorð af
reyndasta hólmgöngumanni
veraldar. Öll þjóðin veðjaði á
Jóhann. Bjartsýnasta, ham-
ingjusamasta og langlífasta
þjóð í heimi er löngu hætt að
miða al'rck sín við hausatölu,
enda fór svo í 8. skákinni, sem
allir landsmenn kunnu nú utan
að, leik fyrir leik, að við unnum
einvígið.
Við eigum fallegustu konur í
heimi, sterkasta manninn, besta
söngvarann og 6 stórmeistara í
skák. Boltamennirnir stefna að
því að verða bestir í heimi og
auðvitað verða þeir það, ef þeim
tekst vel npp í sumar.
Islcndingar eru léttgeggjað-
ir, annars byggjum við ekki
hérna, en hornstcinninn að sam-
stöðu og getu þjóðarinnar er
einmitt að finna í sögum um
afrek okkar frá landnámi og alit
fram á þennan dag. Margar
|>jóðir eiga enga sögu og enga
afreksmenn, llér eru minnst 2
ÖSKUDAGUR
Skrúðganga frá Skátahúsinu kl. 10. Gengið verður norður
Hringbraut, niður Tjarnargötu, upp Suðurgötu, niður Skóla-
veg og að Myllubakkaskóla, þar sem kötturinn verður sleginn
úr tunnunni.
Æskulýðsráð Keflavíkur
Skátafélagið Heiðabúar
Tónlistarskóli Keflavíkur
rithöfundar í hverri meðalstórri
fjölskyldu, og annað eftir því.
Fyrir jólin kom, út bók sem
segir frá því að héðan komi spá-
muður sem bjargar heimsmál-
unum, þegar allt verður komið
úr böndunum þarna úti í
löndum. I>ví ekki þaö? Hvað er
eðlilegra?
l>egar ísraelsmenn björguðu
gislunum Irá Entebbe-flngvelli
hér um árið, varð einum góð-
borgara í Njarðvíkum að orði:
„Víst er þetta mikið afrek, en
fáið mér 10 húsbyggjendur, og
ég skal gera livað sem er“.
íslendingar eru friðsamir
menn nú orðið, og hafa ekki
borið vopn i uldaraðir, en bar-
áttuhugurinn er enn sá sami og
hjá Agli Skallagrímssyni forð-
um.
Þat mælti mín móðir,
at mér skyldi kaupa
lley ok fagrar árar,
fara á brott nteð víkingum,
standa upp i stafni,
stýra dýrum knerri,
Italda svá til hafnar,
höggva mann ok annan.
Orðvar
„Mikill áhugi hér í Grindavík“
„Ég hef ekkert unnið í getraunum í ár, en í fyrra vorum
við fimm saman með kerFi og þá fengum við fjórum sinnum
ellefu rétta“ segir næsti tippari, Sigurbjartur Loftsson, 15
ára grunnskólanemi úr Grindavík.
„Það er rnikill áhugi fyrir ensku knattspyrnunni og
getraunum hérna í Grindavík. Það fylgjast margir með
enska boltanum og ég er engin undantekning þar á. Mitt
uppáhaldslið er Liverpool. Liðið er í sérflokki í Englandi og
ég spái því að mínir menn vinni tvöfalt í ár. Leikurinn á seðl-
inum við Watford verður léttur. Við vinnum 2:0“, sagði
Sigurbjartur.
Heildarspá Sigurbjarts:
Arsenal - Luton .......... 1
Charlton - Wimbledon ... X
Chelsea - Man. Utd.........2
Coventry - Sheff. Wed. ... 2
Newcastle - Norwich ...... 2
Oxford - Tottenham ....... 2
South'pton - Nott’m For. X
Watford - Liverpool....... 2
W. Hant - 1‘ortsm. (sjónv.) . . 1
Barnsley - Blackburn .... X
Leicester - Leeds ........ 1
W.B.A. - Crystal Palace .. 1
Gísli með fimm rétta
Gísli Eyjólfsson, síðasti tippari, fékk fimm rétta og bland-
ar sér því ekki i keppni efstu manna. Nafni hans úr Garðin-
um, Gisli Heiðarsson, skaust í efsta sætið í síðustu leikviku,
en hann var með 9 rétta. Næstir koma Jón Halldórsson og
Sævar Júlíusson með 8 rétta en síðan koma fjórir með 7
rétta. Jóhannes Ellertsson, Jóhann Benediktsson, Asbjörn
Jónsson og Bjarki Guðmundsson. Hreppir einshver þess-
ara Wembleyferð Samvinnuferða-Landsýn, eða bætist
einhver í hópinn á næstu vikum?
TIL
GREIÐENDA
FASTEIGNA-
GJALDA
Greiðið fasteigna■
gjöldin fyrir
1. mars n.k. og
fáið 8%
afslátt.
BÆJARSJOÐUR KEFLAVIKUR