Víkurfréttir - 10.03.1988, Síða 17
\2£IM{****l
Fimmtudagur 10. mars 1988 17
Nýju umferðarlögin:
Lítið tilkynnt um
árekstra til lögreglu
Frá því að nýju umferð-
arlögin tóku gildi 1. mars
og fram á mánudag voru
aðeins 6 árekstrar tilkynnt-
ir til lögreglunnar í Kefla-
vík. Sá fyrsti þann 5. mars
með þeirri undantekningu
þó að þann 4. var tilkynnt
um að ekið hefði verið á bíl
og stungið af án þess að
láta vita um óhappið.
En af þessum 6 umferð-
aróhöppum voru þrjú til-
felli þar sem tjónvaldurinn
stakk af árekstrarstað án
þess að láta vita um óhapp-
ið.
Hvort hér var um að
ræða að menn notuðu nýja
skýrsluformið eða óku með
meiri varfærni er ekki vit-
að.
Kvenfélagið
Njarðvík:
Starfsemin flutt
Pantið
timanlega.
Afgreiðslufrestur
er 7 dagar.
nnsöK
Hafnargötu 54 - Simi 13066
Fermingar-
kort
i miklu
úrvali.
StarfsfóEk óskast í rækjuvinnslu
Mikil vinna. - Upplýsingar í síma 14212.
ÚTVEGSMIÐSTÖÐIN
ALLT FYRIR
FERMINGUNA
• Fermingarkerti .. ... 310 kr. • Nethanskar . 370 kr.
• Kertastjakar .... ... 220 kr. • Krephanskar . 330 kr.
• Vasaklútar (Fivítir) 130-150 kr. • Silkiblóm í hár ..... . 35 kr.
• Sálmabók með • Hárkambar . 300 kr.
gyllingu ... 775 kr. • Prentum á servíttur
OG MARGT FLEIRA TIL AÐ GERA DAGINN HÁTÍÐLEGAN.
/ "W
l fainimjardaqinn
Kvenfélagið Njarðvík hefur
nú flutt starfsemi sína í hús-
varðaríbúð Stapans. Þar hefur
nú verið málað og ýmislegt
lagfært svo að nokkuð góð að-
staða er þar fyrir fundi, nám-
skeið og fleira sem félagið
starfar að.
Næsti fundur verður hald-
inn þar mánudaginn 14. mars
og hefst hann stundvíslega kl.
20:30. Er það framhaldsaðal-
fundur.
Auk aðalfundarstarfa verð-
ur á fundinum rætt um vænt-
anlega heimsókn Heimilisiðn-
aðarfélagsins að Fitjum í Nor-
egi en Fitjar eru vinabær
Njarðvíkur og ætla félagar
Heimilisiðnaðarfélagsins að
heimsækja okkur 27. júní í
sumar og dvelja hér i viku.
25 þátttakendur eru í ferð-
inni og koma þeir með muni,
unna á vegum félagsins, sem
sýndir verða hér. Sigmar Inga-
son, tengiliður vinabæjanna
hér, kemur á fundinn og ræðir
heimsóknina við félagskonur.
A fundinn kemur einnig
Gréta Jónsdóttir og sýnir
páskaskreytingar. Þetta
verður næstsiðasti fundur vetr-
arins en sá síðasti verður í maí.
P, |
mi
i
m
FATALAND
FLUTT
í Grófina
fjjll búð AF
^Mvörum
FATALAND
Grófin 13d - Keflavík