Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1988, Síða 19

Víkurfréttir - 10.03.1988, Síða 19
MiKurt juiUi Fimmtudagur 10. mars 1988 19 „Mamma, mamma, ég er búin að vinna Benz"! Lukkan lék svo sannarlega við hana Sigríði Öldu Ómars- dóttur, 11 ára Kellavíkurmær, á hlaupársdaginn 29. febrúar. „Pabbi keypti miða fyrir 500 krónur á Básnum í Kefla- vík um kvöldið og þegar við komum heim skipti hann mið- unum á milli okkar og við byrjuðum að skafa af. Þetta var miðinn í miðjum bunkan- um. Eg vann bílinn á „myll- una“, sagði Sigríður Alda í samtali við blaðamann. - En hver voru viðbrögðin við vinningnum? „Ég þaut upp úr stólnum og hrópaði: Mamma, mamma, ég er búin að vinna Benz! Síðan hljóp ég í Básinn til þess að at- liuga hvort þetta væri ekki rétt“. - Hvað á svo að gera við vinninginn? „Við ætlum að selja bílinn. Ég er ekki ákveðin hvað ég ætla að gera við peningana. Við ætlum jafnvel að fara út í sumar“. Ljósm.: hbb. Örfáir miðar á krýninguna FORSALA AÐGÖNGUMIÐA á Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1988 eftir borðhald verður í Glaumbergi frá kl. 13 á föstudag 11. mars. Takmarkaður miðafjöldi. Verðkr. 1500. - Húsiðopnað fyrirdansleik kl. 00.30 | fji íii if iii ii iíi nr Byggðasafn Suðurnesja Opið á laugardögum kl. 14-16. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. Viltu ferðast ödýrt? Nú þegar líður að sumri og all flestir fara að skipuleggja sumarfrí og ferðalög viljum við vekja athygli fjöldans á að undirbúningur stendur nú yfir varðandi hópferð Suðurnesja- manna til Færeyja með Norr- ænu 9. júní. Stendur til að dvelja á eyjunum milli ferða skipsins sem er um eina viku. Yrði farið með rútu frá Kefla- vík til Seyðisfjarðar og myndi rútan fylgja hópnum út og ferðast með honum um eyjarn- ar ásamt íslenskum farar- stjóra. Ef hópurinn yrði 30-40 manns myndi ferðin öll verða á mjög hagstæðu verði. En þar sem heildarkostnaðurinn er ekki fyrir hendi í smáatriðum viljum við vekja athygli á ferðakynningu Norrænu sunnudaginn 13. mars kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík. Þar liggja frammi verð og tímaáætlun um ferðina, einnig verða þar sýnd myndbönd. Nánari upplýsingar veittar í símum 11619 og 11532 á kvöldin. Ferðanefndin Föstudaginn 11. mars kl. 20: Kynning - Fræðsla 40 min. fræðslu- myndband. Hvað gerir þetta kerfi fyrir þig? Hver er munur- inn á þessu kerfi og öðrum? Erobikk með lóðum. Hvað er það? Allir velkomnir. - Láttu sjá þig. Ilafnargölu 54 - Keflavík BERTA Erobikk- leiðbeinandi NORDMENDE Eitt með öllu! stgr. 26.980.- CROWN CD 300 Flott tæki á fínu verði stgr. 17.900.- FRÍSTUNDAR- f ermingargj afir Frábær ferðatæki með geislaspilara: Ferðageislaspilari kr. 15.900. stgr. rístund Holtsgötu 26 - Njarðvik - Sínii 12002

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.