Víkurfréttir - 20.10.1988, Side 1
§öt u
*
t t.i \
1
4xi
h uk - . na.L,|
,
Á handfærum í Garðsjó
Utgerð smábáta hefur farið ört vaxandi undanfarin misseri. Hér sést útgerðarmaður eins slíks báts
a handfærum í Garðsjó. Sá heitir Sigvaldi Jónsson, er rær á trillubát sínum Einari KE-52.
Ljósm.: hbb.
Úvissa með
Ragnarsbakarí
. ^fá því á mánudag hefur öll
v>nria legið niðri í Ragnarsbak-
ar|i. Stafar það af tengslum
ytirtaekisins við Ávöxtun s.f.
sein var tekin til gjaldþrota-
^ipta á dögunum. Ijjr það
0ru einmitt eigendur Avöxt-
unar s.f. sem keyptu fyrirtækið
31 Pfotabúi Ragnarsbakarís og
^ndurseldu það síðan Björg-
*n> Víglundssyni fyrir
skömmu.
Hefur í framhaldi af gjald-
Proti Ávöxtunar s.f. verið
Jost um stöðu bakarísins. Á
eðan hefur starfsfólkið mætt
til
. vinnu og setið aðgerðar-
^ Ust á vinnustað eða beðið
eima eftir vitneskju um stöðu
sína. Er a.m.k. búið að boða
það til mætingar tvisvar á þess-
um dögum án þess að nokkur
vinna hæfist eða það fengi
vitneskju um gang mála.
Varðandi sölubúðir sem
bakaríinu fylgja, þá hefur Sig-
urjónsbakarí séð um að fæða
Samkaupsútibúið, Myllan
flugvallarútibúið en Hring-
brautarbúðin verið lokuð.
Samkvæmt upplýsingum
blaðsins er nú unnið af hálfu
skiptaráðandanna, bæði í
Keflavík og Reykjavík, og bú-
stjóra Ragnarsbakarís og
Avöxtunar s.f. við að finna leið
út úr þessum ógöngum, en hér
er m.a. um að ræða atvinnu 50
einstaklinga, sem ella bættust
á atvinnuleysisskrá.
Samkvæmt síðustu fréttum
var í gær boðað til fundar með
starfsfólki, eigendum og full-
trúum Verslunarmannafélags-
ins, sem er stéttarfélag starfs-
fólksins. Var sá fundur hald-
inn í húsi Verslunarmannafél-
ags Suðurnesja. Kom fátt nýtt
fram á þeim fundi. Að sögn
Hólmfríðar Ólafsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Verslunar-
mannafélags Suðurnesja, var
málið enn í biðstöðu er blaðið
fór í prentun og beðið er eftir
niðurstöðum af fundi skipta-
ráðanda, er þá stóð yfir.
Geir Sverrisson, sundmaður úr UMFN,
hlaut silfur á Olympíuleikum fatlaðra:
..Ánægður með strákinn
úú
- segir Friðrik Olaísson, þjálfari hans
er virkilega ánægður
Óhf strakinn,“ sagði Friðrik
an„ Ss°n’ sundþjálfari, um ár-
Hei^ 9e‘rs Sverrissonar á
en J?1. e*kum fatlaðra í Seoul
rhet Clr 1 °®ru sæt‘ 1 '00
l;2ira bringusundi og synti á
n}‘nútum og synti þar
Undir gamla Heimsleika-
fó. ;u> sern var 1:21.80. „Geir
fór
bæt-Ut- me^ þyí hugarfari að
r—
1
Sem3!?lnP þesta tíma og sá tími
nann synti á núna er að-
Geir Sverrisson
eins hálfri sekúndu frá heims-
metinu,“ sagði Friðrik Ólafs-
son.
Geir synti 100 metra skrið-
sund í nótt og mun synda í 200
metra fjórsundi aðra nótt.
Hvað möguleika Geirs varðar
í þeim sundgreinum sem hann
á eftir, sagði Friðrik að erfitt
væri að spá, þar sem lítið væri
af mótum og erfitt að afla upp-
lýsinga um keppinauta.
: GRINDAVÍK::
Ök sofandi yfir
umferðarskilti
Hann vaknaði heldur bet-
ur upp við vondan draum,
sem reyndar var fúlasta al-
vara, ökumaðtirinn sem var
á leið til Grindavíkur um síð-
ustu helgi. Óafvitandi hafði
liann sofnað á leiðinni og
vaknaði ekki fyrr en bíllinn
hafði ekið yfir fyrstu umferð-
areyjuna í Grindavík og
brotið þar niður umferðar-
skilti. Engin slys urðu á öku-
manni en bifreiðin hefur
skemmst eitthvað.
Lögreglan í Grindavík
þurfti að hafa afskipti af
tveimur bílveltum á Isólfs-
skálavegi á sunnudag. Tveir
bílar, senr voru í „sprett-
rallý“ á vegum Bifreiða-
íþróttaklúbbs Reykjavíkur,
ultu, þannig að kalla þurfti
til lögreglu. Þá liafði lögregl-
an einnig afskipti af minni-
háttar árekstrum í bæjarfél-
aginu, ölvun og rúðubroti í
heimahúsi.
JOGARAMÁLIÐ::
Mikill þrýstingur
Um fátt er meira rætt
þessa dagana en hugsanleg-
ar sölur Hraðfrystihúss
Keflavíkur á togurunum Að-
alvík og Bergvík til Sauðár-
króks og kaup á togaranum
Drangey í staðinn. Sam-
kvæmt staðfestum fréttum
hafa áttsérstaðumræðurum
málið m.a. við þingmenn
kjördæmisins o.fl. aðilatilað
skapa þrýsting á að togar-
arnir verði ekki seldir burt og
kvótinn haldist því innan
svæðis.
Er þegar vitað um nokkra
áhugaaðila fyrir kaupum á
skipunr þessum hér á Suður-
nesjum. Meðal þessara aðila
er Eldey h.f. o.fl. aðilar, en
stjórnarmenn þess fyrirtækis
hafa unnið hörðum höndum
að því að koma í veg fyrir
sölu skipanna af svæðinu.
Þá hefur atvinnumála-
nefnd Keflavíkur rætt málið
og óskað eftir fundi með
stjórn Hraðfrystihúss Kefla-
víkur vegna þess. Er nánar
fjallað um málið á siðu 2 í
blaðinu i dag.
C
.VOGAR 0G GRINDAVÍK::
u
99
Beitarhólf ekki
fjárheld
\úú
segir Theodór
Guðmundsson, smali
Theodór Guðlaugsson
smali okkar Suðurnesja-
manna er ómyrkur í máli,
þegar hann ræðir um fjár-
girðingar á Suðurnesjum.
Sérstaklega kemur það fram
í umræðu um beitarhólfið á
Vatnsleysuströnd og í
Grindavík.
Um þessi atriði tjáir hann
sig í viðtali sem birtist á síðu
6 í blaðinu í dag. Þar gefur
hann einnig til kynna að
verði ekki breyting á varð-
andi Grindavík sj^i hann
engan tilgang í smölun þar í
bæ. Sama á við á ströndinni,
þar ná girðingarnar ekki nið-
ur fyrir fjöruborð og því
opnar kindum ef vcrka vill.
C
:HLÉVANGUR:
□
Viðbyggingm boðin út
Byggingarnefnd Dvalar-
heimila aldraðra Suðurnesj-
um hefur birt auglýsingu eft-
ir tilboðum í gerð sökkla,
lagna í grunn og botnplötu
viðbyggingar við eliiheimilið
Hlévang í Keflavík. Skal
skila tilboðum fyrir næstu
mánaðamót. Er stefnt að því
að hefja framkvæmdir nú á
haustdögum.