Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.1989, Side 17

Víkurfréttir - 09.03.1989, Side 17
Mimn juau Fimmtudagur 9. mars 1989 17 NÝR SKIPAKÚNGUR í VOGUM Guðlaugur „Onassis" Guðmundsson, kaupir Marianne Danielsen á strandstað Skipastóll Vogamanna virðist heldur betur vera að stækka. Lyngholt sf., verk- takafyrirtæki Guðlaugs R. Guðmundssonar, hefur, að því er fréttir herma, eignast danska flutningaskipið Mar- ianne Danielsen, er strand- aði við Grindavík fyrr í vetur. Er blm. hafði sam- band við Guðlaug vegna þessa voru svör hans stutt og laggóð: „Ég segi bara eins og kaninn: No comment." Guðlaugur sagðist ekki neita því að Lyngholt sf. hefði eignarhald á skipinu en á þessu stigi vildi hann ekkert láta eftir sér hafa. Er spurt var um hvort verðið á skipinu væri, eins og heyrst hefði, 1000 kr. dansk- ar (um 7000 kr. íslenskar) svaraði Guðlaugur: „Ég neita því ekki en aðalatriðið er það að Lvngholt sf. hefur eignarhald á skipinu." Hann sagðist vilja skoða málið í ró og næði og ekkert vilja láta frá sér fara frekar. En það er þó greinilegt að þessi nýi skipakóngur er með sitthvað á prjónunum. En eitt hlýtur þó að vera ljóst: þetta nýja skip Vogamanna verður ekki gert út á grá- sleppu eins og flest þau ,,skip“ sem fyrir eru í Voga- flotanum. gub. SJOVA ALMENNAR Nýtt félag með sterkar rætur UMBOÐSMAÐUR: GEIR REYNISSON HAFNARGÖTU 54 KEFLAVÍK SÍMI 13099 r Utsala í Járn & Ski] p! Gólfdúkar “198 fm Snjósleðagallar »4990 KJARAPALLURINN HEFUR VAKIÐ ATHYGLI Ymsar vörur með 50% afslætti. Nýjar vörur bætast á pallinn daglega. FATAHORNIÐ Fullt af hlífðar- fatnaði, flot- göllum, stíg- vélum, öryggis- skóm o.fl. Járn & Skip v/Víkurbraut Sími 15405

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.