Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 3
\>iKun jUtíit Fimmtudagur 13. apríl 1989 Allt almanna- varnakerfið kallað út Vegna bilunar í Hercules flugvél frá varnarliðinu var allt almannavarnakerfið á Suðurnesjum sett í við- bragðsstöðu á fimmtudags- morgun í síðustu viku. Reyndist gat hafa komið á búk vélarinnar en engu að síður tókst að lenda henni á Keflavíkurflugvelli án þess að nokkur meiðsl hlytust af. I vélinni voru 29 manns. Almannavarnanefnd Suð- urnesja var kölluð í höfuð- stöðvar sínar í slökkvistöð- inni í Keflavík. Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum svo og Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og Borgarspítalinn í Reykjavík voru beðin um að vera í viðbragðsstöðu. Þá var björgunarbáturinn Sæbjörg, sem er í eigu slysavarnasveit- anna Ægis í Garði og Sigur- vonar í Sandgerði, sendur út og staðsettur á flugstefnu vélarinnar. sm^éltaSe , GófnS®tU'hússins P'zzW SteikM' fislcréttf' Ljúffcllg" [ öbbinn Þ"1U- f \cönnU aP í, Kík .„,w»“"k,,' 20 a'a barinn TJARNARGOTU 31a TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Castle Care bleiur. Otrúlega lágt verð. MHfÍfllll 8 stk. WC rúllur kr. 179.- ERUM BYRJUÐ AÐ TAKA UPP GARÐ YRK JUÁHÖLDIN Eftir aldeilis snjóþungan vetur erum við farin að hugsa til vorsins og farin að taka upp garðyrkjuáhöldin. Rafdrifnar greinaklippur kr. 6.541.- Einnig eigum ___ við handklippur. Mosatætarinn frá Black & Decker rífur upp allan mosa á auðveldan hátt. Gott verkfæri. Komið og lítið á úrvalið! MOLDARPOTTAR, BAKKAR OG M.FL. Járn & Skip v/VIKURBRAUT SIMI 15405

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.