Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 13. apríl 1989 víkuk futti* Grúturinn út um allt við fiskimjölsverksmiðjuna í síðustu viku. Ljósm.: hbb- Grútnum sturtað utandyra Um nokkurt skeið hefur það viðgengist utan við Fiskimjölsverksmiðju Njarðar hf. í Sandgerði að grút hefur verið sturtað utan við verksmiðjuhúsið, þannig að vargurinn hefur átt greiða leið í æti. En sá galli er á gjöf „Njarðar" að mikill sóða- skapur hefur hlotist af þessu og eru íbúar Miðneshrepps ekki ánægðir með það hvernig aðkoman er að byggðarlaginu. Vonandi verður þetta stöðvað fljótlega og þróar- rými að losna, því loðnan ku víst hafa tekið sitt pláss. En ef plássið er ekki fyrir hendi, þá á ekki að taka á móti grútnum. ÞARFTU AÐ LOSNA VIÐ....? • vöðvabólgu f' | V Við erum 2ja áral ✓ I tileíni ctfmœlisins veitum við 10% afslátt í eina viku. vMMKMOMnIIIn wm HÓLMGARÐI 2 - KEFLAVÍK - SÍMI 14799 Þokkalegur afli Þokkalegur afli var hjá Grindavíkurbátum í síðustu viku. Vörður var efstur neta- bátameð91,l tonneftirfjóra róðra, Skarfur 86,5 tonn eftir fjóra, Kópur 83,6 tonn og Hafberg 82,5 tonn, einnig eftir fjóra róðra. Einn línubátur, Sighvatur, landaði 32,2 tonnum eftir tvo róðra en aðrir voru með minna. Kráarstemning í Vitanum Gítarinn á sínum stað í salnum. Matargestir - pantið borð tímanlega. 20 ára aldurs- takmark. Hittumst hress! OPIÐ FÖSTUDAGS- OG LAUGAR- DAGSKVÖLD TIL KL. 03. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 11.30 - 21.00. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.30 - 20.00. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson spilar föstudags- og laugardagskvöld. Sandgerði - Sími 37755 ■piano^m baeinn TJARNARGOTU 31a SARA heldur uppi stemningunni á píanóinu föstudags- og laugardagskvöld. Smáauglýsingar IOOF. 13=1704178‘/2=9.0. Vantar þig íbúð? Smáauglýsing í Víkurfréttum leysir vandann. Til sölu fjögur Good Year dekk, 165R 13. Uppl. í síma 14420. Til sölu vegna brottflutnings: Eldhús- borð, rúm, unglingastóll, hillusamstæða, sjónvarp, sjónvarpsskápur, bar, sófa- borð, standlampi, þráðlaus sími, ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13622. Góður Galant Til sölu Mitsubishi Galant árg. 1988, 5 gíra, vökvastýri, útvarp-kassetta, ekinn 21.000. Upplýsingar í síma 12794. Er einhver í of stórum skóm? Skór nr. 33 með stáltá voru teknir í misgripum fyrir skó nr. 32 í íþróttahúsinu við Sunnubraut, sunnudaginn 9. apríl (á meðan fimleikamót stóð yfir). Uppl. í síma 15329. Til sölu Silver Cross barnavagn, stærsta gerð. Notaður eftir 2 börn, vel með farinn, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 13121. Kettlingar Kettlingar fást gefins að Suð- urgarði 7. Uppl. í síma 15895. Kettlingar Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27907. Bátur til sölu Skel 26 til sölu. Uppl. í síma 68457. Til sölu Saab 9000 Turbo, 16 ventla, árgerð 1987. Uppl. í síma 14142 á skrifstofutíma. Einbýlishús til leigu Frá og með 1. maí nk. ernýtt 140 fermetra einbýlishús á góðum stað í Ytri-Njarðvík til leigu. Leigutími gjarnan eitt ár eða meira. Upplýsingar gefnar í síma 68721. Ibúð til leigu Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 14223. Herbergi til leigu Herbergi til leigu, sér inn- gangur, engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 11619 á kvöldin. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á góð- um stað í Keflavík. Fyrirfram- greiðsla óskast. Uppl. í símum 14859 og 12009. Ibúð óskast Par bráðvantar íbúð frá 20. apríl í Grindavík. Einnig kemur íbúð í Njarðvík til greina. Uppl. í síma 98-66502 eftir kl. 20.00. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15365. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Njarðvík, helst í blokk. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 14503. Til leigu verslunarpláss, ca. 70 fermetr- ar, á góðum stað í Keflavík. Upplýsingar í síma 12238. íbúð óskast til leigu upp úr miðjum maí. Uppl. í síma 16200 eða 13389 (Hjördís). Vortilboð - Spánarferð með ÚTSÝN HF. 3.-25. maí getum við boðið nokkur sæti á ótrúlega góðu verði. Gististaður er Santa Clara. Lítið við eða hringið. Umboðsskrifstofa Helga Hólm, sími 15660.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.