Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 12
V/KUf?
12 Fimmtudagur 13. apríl 1989
- FERDALÖG -
• •
Oldungadeildarnemar
Ferðalag öldungadeildarnema verður laug-
ardaginn 22. apríl. Lagt verður af stað frá
Fjölbrautaskólanum kl. 14.00 stundvís-
lega. Nánari upplýsingar og skráning í ferð-
ina eru hjá: Astu, sími 12616; Hrönn,
sími 12796; Jórunni, sími 11069; Maríu,
sími 15181. Skráningu lýkur þriðjudag 18.
apríl.
Öldungaráð
Ferðanefnd
aldraðra
minnir á að frestur til að skrá sig í utan-
landsferðina 2. maí er til 17. apríl.
Tekið er á móti pöntunum hjá Elsu, sími
14322, og Jenný, sími 68270. Einnig er tek-
ið við pöntunum á vikudvöl aðHvanneyri á
sömu stöðum.
- ATVINNA - ATVINNA -
Stýrimenn - Atvinna
Vanan stýrimann vantar á 170 tonna neta-
bát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 985-
22394.
Keflavík - Atvinna
Stúlka óskast í leikfangadeild.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða starfskraft í afgreiðslu, ekki
yngri en 25 ára. Upplýsingar á staðnum eða
í síma 13066.
IIEHÓK
Hafnargötu 54
Dvalarheimilið
Garðvangur, Garði
Viljum ráða sjúkraliða til starfa nú þegar.
Um er að raeða stöður frá 50% og upp í
100%. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 27151.
- FUNDIR - MANNFAGNAÐIR -
10 ára fermingarafmæli
- ÁRGANGUR ’65 -
Nú er stóra stundin að renna upp. Laugar-
daginn 15. apríl nk. hittumst við sem ferm-
dust í Keflavíkurkirkju 1979 í samkomu-
húsinu i Garði kl. 21. Mætum öll hress og
kát og rifjum upp góðu Gaggóstemning-
una. Rútuferð frá Gaggó kl. 20:30.
NEFNDIN
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Suður-
nesja verður haldinn að Vesturbraut lOa,
Keflavík, laugardaginn 15. apríl og hefst kl.
13:30
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin
AÐALFUNDUR
Systra- og bræðrafélag Keílavíkurkirkju
heldur aðalfund 17. apríl 1989 í Kirkju-
lundi kl. 20:30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
STJÓRNIN
- YMISLEGT -
aíM Keflavík
ipJ Gæsluveilir
Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við
Miðtún, Ásabraut, Baugholt og Heið-
arból verða opnir á tímabilinu 2. maí
til 15. september kl. 9-12 og 13-17 alla
virka daga nema laugardaga.
Börnum er heimilt að hafa með sér
drykkjarföng, þó ekki gosdrykki.
Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar
Orðsending frá Víkurfréttum
Vegna sumardagsins fyrsta (20. apríl) kem-
ur næsta blað út á miðvikudag, síðasta vetr-
ardag.
Skilafrestur auglýsinga rennur því út á há-
degi næsta þriðjudag.
jútíU
Breytt aðset-
ur sýslu-
manns 09
fógefa
Miklar breytingar eru
fyrirhugaðar á húsnæði bæj-
arfógetans ogsýslumannsins
að Vatnsnesvegi 33 i Kefla-
vík. Vegna þeirra munu ýms-
ar breytingar á starfsemi em-
bættisins taka gildi nú á
mánudag. Nánar er greint
frá þessu í auglýsingu aún-
ars staðar í þessu blaði.
Helstu breytingarnar eru
þær að öll starfsemin að
undanskildum sakadómi
flyst yfir í gamla húsnæði
Samvinnubankans að Hafn-
argötu 62. Sakadómur mun
hins vegar flytja yfir í félags-
aðstöðu lögreglumanna að
Hringbraut 1,30 í Keflavík.
Munu embættin vera til húsa
á áðurnefndum stöðum þar
til breytingum að Vatnsnes-
vegi 33 lýkur.
Vélarvana
báti
bjargað
Skipverjar á Sæbjörgu,
björgunarbáti slysavarna-
deildanna Sigurvonar í
Sandgerði og Ægis í Garði
sóttu vélarvana trillu úr
Reykjavík á haf út á mánu-
dagskvöld. Einn maður var
um borð í trillunni sem stödd
var urn 7,5 sjómílur NNV af
Garðskaga.
Ferlinefnd aldraðra
á Suðumesjum:
Áróður fyrir
bættri aðstöðu
fyrir fatlaða
Senn líður að því að tínii
framkvæmda utandyra
gangi í garð og fólk, fyrir-
tæki og stofnanir farið að
hugsa sér til hreyfings hvað
steypuframkvæmdir varðar
og aðrar breytingar eða til-
færingar. Hér á Suðurnesj-
um er starfandi ferlinefnd
fatlaðra og hún, í samstarfi
við Vikurfréttir, mun á
næstu vikum standa fyrir
áróðri um bættar aðstæður
fyrir umferð fatlaðra og
eldra fólks um stofnanir,
verslanir og önnur fyrirtæki.
Felst áróðurinn í myndbirt-
ingum, hvort sem um er að
ræða slæmar aðstæður, að-
stæður þar sem herslumun-
inn vantar eða aðstöðu til
fyrirmyndar.
Nefndin hefur einnig ósk-
að eftir því við öll sveitarfél-
ögin á Suðurnesjum að hún
fái að fylgjast með teikning-
um og framkvæmdum við
opinberar byggingar og
framkvæmdir.