Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 13. apríl 1989 Vædderen F-349, danska eftirlitsskipið er kom í kurteisisheimsókn til Keflavíkur í síðustu viku. Ljósm.: hbb Vædderen í kurteisisheimsókn Óvæntur gestur kom í heimsókn til Keflavíkur- hafnar á miðvikudag í fyrri viku, þegar danska el'tirlits- skipið Vædderen F-349 lagð- ist að bryggju. Var um kurt- eisisheimsókn að ræða af hálfu skipshafnarinnar en skipið mun hafa verið á leið til Grænlands til eftirlits- starfa í hálfan annan mánuð. N auðungaruppboð á eftirtöldum cignum fcr fram í skrifstofu cmhættisins, Vatnsncs- vegi 33, föstudaginn 21. apríl 1989 kl. 10:00. Fífumói 3D 0301, Njarðvík, þingl. eigandi Ólafur B. Bjarnason o.fl. IJppboðsbeiðcndur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Garðbær, Grindavík, þingl. eig- andi Elías B. Jónsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Háholt 7, Keflavík, þingl. eigandi Eggert Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á cftirtölduin cignum fcr fram í skrifstofu cmbættisins, Vatnsncsvcgi 33, föstudaginn 21. apríl 1989 kl. 10:00. Akurbraut 2, Njarðvík, þingl. eig- andi Sveinbjörn Sveinþjörnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Gjaldheimta Suður- nesja. Austurbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Ásdís Óskarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Pétur Kjerúlf hdl. og Jón Magnússon hdl. Faxabraut 34A, Keflavík, talinn eigandi Huginn Þorbjörnsson 020769-4919. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Grófin 2, Keflavík, þingl. eigandi Þrotabú Dráttarbraut Keflavíkur hf. Uppboðsbeiðendur eru: Iðn- lánasjóður, Innheimtumaður rík- issjóðs, Steingrímur Þormóðsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Bæjar- sjóður Keflavíkur og Brunabóta- félag íslands. Holtsgata 33, Njarðvík, þingl. eig- andi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Sigurður I. Halldórsson hdl. Vædderen er ekki með öllu ókunnugt hér á landi því það kom m.a. við sögu þegar fyrstu handritin voru flutt hingað heim, en þá komu þau einmitt með þessu sama skipi. Þá bjargaði áhöfn skipsins þeim skipverjum er komust af er flutningaskipið Suðurland fórst fyrir austan land fyrir nokkrum árum. Holtsgata 35 neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Sóldís Kjartansdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Óskar Magnússon hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hr 1., Veðdeild Landsbanka Islands, Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur Þórhalls- son hrl. Hraunholt 15, Garði, þingl. eig- andi Magnús Magnússon. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Hringbraut 136L, Keflavík, þingl. eigandi Friðbjörn Björnsson 101258-2469. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Iðavellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Trausti Einarsson, talinn eigandi þrotabú Hjartar Nielsen h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Friðjón Örn Friðjónsson hdl., Þor- steinn Einarsson hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Kristinn Hall- grímsson hdl. Kirkjuvegur 44, Keflavík, þingl. eigandi Sigurþór lngólfsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Mánagrund 10, Keflavík, þingl. eigandi Hreggviður Hermanns- son. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Reykjanesvegur 6, Njarðvík, þingl. eigandi Búnaðarbanki lslands, tal- inn eigandi Guðmundur Snorri Garðarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Smáratún 16, efri hæð, Keflavtk, þingl. eigandi Árni Eðvaldsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Sævar GK-44, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðandi er Reinhold Kristjáns- son hdl. Tjarnargata 31, Keflavík, þingl. eigandi Anton Narvaes, talinn eig- andi Óskar Ársælsson. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur, Valgarður Sigurðsson hdl., Fyrir það hlaut áhöfn skips- ins viðurkenningu íslenskra stjórnvalda. Vædderen er búið þyrlu til björgunarstarfa og einnig hraðskreiðum gúmmíbjörg- unarbáti. Nýttist skipsþyrl- an einmitt vel í Suðurlands- björguninni. Ólafur Gústafsson hrl. og Bruna- bótafélag islands. Túngata 13E, Keflavík, þingl. eig- andi Sverrir Kristjánsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavikur. Túngata 13F, Keflavík, þingl. eig- andi Sverrir Kristjánsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Víkurbraut f, Grindavík, þingt. eigandi Bifreiðaverkstæði Grinda- víkur. Uppboðsbeiðendureru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Grindavíkur. Vogagerði 31, efri hæð, Vogum, þingl. eigandi Guðmundur Ymir Bragason. Uppboðsbeiðendureru: Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bæjarfógctinn i Kcflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Fagri- dalur 11, Vogum, þingl. eigandi Kristján R. Kristjánsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 19. apríl 1989 kl. 14:30. Uppboðsbeiðendur eru: Valgarður Sigurðsson hdl., Jón G. Briem hdl., Bjarni Ásgeirssön hdl., Brunabótafélag Islands, Veðdeild Landsbanka íslands, ÁsgeirThor- oddsen hdl., Vatnsleysustrandar- hreppur og Valgeir Pálsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Heiðar- gerði 19, Vogum, þingl. eigandi Inga Ósk Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 19. apríl 1989 kl. 15:00. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Innheimtustofnun Sveitarfélaga, Helgi V. Jónsson hrl., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Jón G. Briem hdl. ogTrygg- ingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Kcflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Þakkir til Sólningar Fyrir þremur mánuðum keypti ég Ijögur bíldekk hjá Sólningu. Núna í vikunni sprakk eitt dekkjanna og því fór ég með dekkið til Sólningar h.f. Revndist dekkið vera gallað og fékk ég nýtt dekk. Þeir hjá Sólningu settu dekkið undir mér að kostnaðarlausu. Vil ég því þakka fyrirgóða þjón- ustu. Ragnar Jónsson (Ö-47) Brunavarnir Suðurnesja: Kaup nýs slökkvi- bíls ákveðin Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við þýsk- an aðila um kaup á nýjum slökkvibíl fyrir Brunavarnir Suðurnesja. Að sögn Guð- jóns Guðmundssonar, fram- kvæmdastjóra SSS, eru full- trúar seljanda væntanlegir til landsins nú næstu daga og verður þá formlega gengið frá kaupum þessum. Um er að ræða bifreið af Bens-gerð, sem notaður hefur verið sem sýningarbíll hjá verksmiðjunum og fæst því ódýrari en nýr, þó hann sé í raun lítið sem ekkert not- aður. Hafa aðildatysveitarfél- ögin að BS samþykkt að veita til kaupanna fjórum milljónum á yfirstandandi ári, siðan verða tveir slökkvi- btlar af eldri getð seldir og það sem á vantar í fullt verð tekið að láni. Er hér um að ræða mjög fullkomna slökkvibifreið, sem um leið verður tækjabif- reið. En mjög hefur færst í vöxt að hin ýmsu slökkvilið landsins kaupi bifreiðar með útfærslu eins og þessi er. Breytt símanúmer og aðsetur Frá og með 17. apríl 1989 verður eftirtalin starfsemi bæjarfógeta- og sýslumannsembættisins í Keflavík flutt að Hafnargötu 62 í Keflavík (Samvinnubankinn gamli): 1. Uppboðsréttur sími 15511. 2. Fógetaréttur sími 15505. 3. Gjaldþrotaskipti, sifjamál, hjónaskilnaðarmál, opinber mál sími 15513. 4. Einkamál, skipti dánarbúa sími 15512. 5. Einkamál sími 15504. 6. Jón Eysteinsson bæjarfógeti og sýslumaður sími 15506. Þá verður sakadómur embættis- ins í lögreglustöðinni að Hring- braut 130 í Keflavík sími 15507. Geymið auglýsinguna. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.