Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 13.04.1989, Blaðsíða 17
mrn fuWt Fimmtudagur 13. apríl 1989 17 Frábært hjá Sigga Bergmann Sigurður Bergmann UMFG náði frábærum árangri á O pna bres.ka meistaramótinu í júdó um sl. helgi er hann hafnaði í 2. sæti í -95 kg flokki. Þetta er besti árangur sem Sigurður hefur náð en hann hefur tvisv- ar áður lent í 2. sæti áNorður- landamóti. Sigurður glímdi fyrst við breskan glímumann, Dorse, en hann féll á refsistigum. Því næst skellti hann Frakkanum Morizot á ippon. Sigurður gerði sér síðan lítið fyrir og lagði Bretann Webb tvisvar á yuko. I úrslitunum tapaði hann síðan fyrir breska Evr- ópumeistaranum, Elvis Gord- on, í stuttri viðureign, þar sem Sigurður var ekki sáttur við úr- skurð dómarans. Miðað við þessa frammi- stöðu Sigurðar ætti hann að verða valinn til að keppa á Evrópumóti í Finnlandi í næsta mánuði. Sigurður var í æfingabúðum í Tékkóslóvak- íu nú nýlega og hefur æft vel allt frá því fyrir Ólympíuleika, sem nú eru að skila sér vel. Handbolti 3. fl. kvenna: UIVIFN íslands- meistari Njarðvíkingar urðu Islands- meistarar í 3. tlokki kvenna i handbolta, er þeir sigruðu Kell- vikinga í úrslitaviðureign 22:12. Urslitakeppnin fór fram í Njurð- vik um sl. helgi. Þetta er annar handboltatitillinn í vetur, því IBK varð íslandsmeistari í 4. Ilokki kvenna. Fimleikafélag Keflavíkur: Kolbrún Sævarsdóttir innanfélagsmeistari Kolbrún Sævarsdóttir var kjörin innanfélagsmeistari á innanfélagsmóti Fimleikafél- ags Keflavíkur, sem haldið var um síðustu helgi. Olafía Vil- hjálmsdóttir varð í öðru sæti og Ragnheiður Gunnarsdóttir í því þriðja. Níutíu og sex stúlkur luku keppni á mótinu en skráðir fél- agar í F.K. eru 118. Sautján stúlkur munu þann 16. apríl nk. taka þátt í svo- kölluðu Skrúfumóti í 1. og 2. stigi á móti í Reykjavík. A sumardaginn fyrsta, 20. apríl, verður síðan haldið Ponsumót í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst mótið kl. 11 árdegis. Þátttakendur frá fjór- um félögum munu keppa í mótinu, sem haldið er nú öðru sinni í Keflavík og nýtur mik- illa vinsælda. Innanfélagsmótið um síð- ustu helgi var fjölsótt en mótið var hluti af afmælishátíð Keflavíkurbæjar. Urslit móts- ins urðu þessi: C-RIÐILL YNGRI GÓLF: 1. Sóley Gunnarsd. 6,50. 2. Magnea Frímannsd. 6,30. 3. Magnea Magnúsd. 6,10. STÖKK: 1. Erla Andr- ésd. 5,80. 2. Telma Dögg Guðlaugsd. 5,70. 2. Ásdís Jóhannesd. 5,70. SLA: 1. Telma Dögg Guðlaugsd. 5,50. 2. Hjör- dís Birna Hjaltad. 5,30. 3. Magnea Magnúsd. 5,20. 3. Elísabet Leifsd. 5,20. 3. Ásdís Jóhannesd. 5,20. T-SLÁ: 1. Magnea Magnúsd. 5,30. 2. Svala Jó- hannesd. 5,10. 3. Elísabet Leifsd. 5,00. C-RIÐILL ELDRI STÖKK: 1. Anna Reynarsd. 6,00. 2. ír- is Dögg Sæmundsd. 5,90. 3. Ingibjörg Lilja Hólmars 5,70. GÓLF: 1. Bryndís Svavarsd. 6,50. 2. Þórhalla Gíslad. 6,40. 3. Anna Reynarsd. 6,20. 3. Þór- unn Ósk Haraldsd. 6,20. SLÁ: 1. Kaja Ósk Skarphéðinsd. 6,60. 2. Anna Reyn- arsd. 6,40. 3. Ásdís Guðgeirsd. 5,90. T- SLÁ: 1. Svala Björk Reynisd. 6,70. 2. Kaja Ósk Skarphéðinsd. 6,00. 3. Ásdís Guðgeirsd. 5,30. C-RIÐILL SAMANLÖGÐ STIG: 1. Anna Reynarsd. 23,70. 2. Svala Björk Reynisd. 23,50. 3. Kaja Ósk Skarphéðinsd. 22,50. B-RIÐILL YNGRI: STÖKK: 1. Hildur Guðjónsd. 6,60. 2. Þorsteina Sigurjónsd. 6,40. 3. Þóra Guðrún Einarsd. 6,30. GÓLF: 1. Þor- steina Sigurjónsd. 7,80. 2. Helena Eyj- ólfsd. 7,20. 3. Hildur Guðjónsd. 7,00. SLÁ: 1. Arna Oddgeirsd. 7,40. 2. Berg- lind Skúlad. 7,20. 3. Hilma Sigurðard. 7,10. T-SLÁ: 1. Hilma Sigurðard. 5,80. 2. Inga DöggSteinþórsd. 5,50. 2. Berg- lind Skúlad. 5,50. B-RIÐILL ELDRI: STÖKK: 1. Þóra Sigrún Hjaltad. 7,80. 1. Rakel Óskarsd. 7,80.1. Elísa Bragad. 7,80. 1. Guðrún Sveinsd. 7,80. 1. Bylgja Dís Erlingsd. 7,80. GÓLF: 1. Guðrún Sveinsd. 8,40. 1. Bylgja Dís Erlingsd. 8.40. 3. Elísa Bragad. 8,30. SLÁ: Elísa Bragad. 8,60. 2. Vala Mason 8,50. 3. Guðrún Sveinsd. 8,20. T-SLÁ: 1. Þóra Sigrún Hjaltad. 7,20. 2. Vala Mason 7.10. 3. Rakel Óskarsd. 6,70. SAMANLÖGÐ STIG B-RIÐILL: 1. Elísa Bragad. 31,20. 2. Bylgja Dís Erlingsd. 30,40.3. Þóra Sigrún Hjaltad. 30.10. A-RIÐILL: STÖKK: 1. Kolbrún Sævarsd. 9,90. 2. íris Halldórsd. 9,80. 3. Anna Egilsd. 9,70. GÓLF: 1. Ólaíla Vilhjálmsd. 9.40. 2. Kolbrún Sævarsd. 9,20. 3. Ragnheiður Gunnarsd. 9,10. SLÁ: 1. Kolbrún Sævarsd. 9,80. 2. Ragnheiður Gunnarsd. 9,50. 3. Ölafía Vilhjálmsd. 9,20. T-SLÁ: 1. KolbrúnSævarsd. 9,10. 2. Ólafía Vilhjálmsd. 8,40.3. Ragnheið- ur Gunnarsd. 8,20. 3. María Ólad. 8,20. SAMANLÖGÐ STIG í A-RIÐLI: 1. Kolbrún Sævarsd. 38,00. 2. Ólafía Vilhjálmsd. 36,40. 3. Ragnheiður Gunnarsd. 36,30. Stigahæstu í h-riðli. F.v.: Vala, Stigahæstu,í b-riðli (og mótsins alls). Elísa og Bylgja Dís. F.v.: Olafia, Kolhrún Lind og Kagnhuiður. Stigahæstu í c-riðli. F.v.: Kaja Ósk, Anna og Svala Björk. Bestum árangri heimamanna á mótinu náði Thcodór Kjartansson, sem sigraði í 3. flokki. Góður árangur Theodórs Opnunarmót Skotfélags Keflavíkur fór fram þann 1. apríl sl. Var keppt á nýjum skotvelli á svæði félagsins við Hafnir. Keppendur voru 12 í þremur flokkum. Bestum árangri heimamanna náði Theodór Kjartansson sem sigraði í 3. flokki. Hann skaut niður 76 dúfur sem hefði dug- að honum til sigurs í 2. flokki. Urslit í öllum flokkum urðu þessi: 1. FLOKKUR: 1. Emil Kárason SR .... 85 2. Einar Páll Garðarsson SR 81 3. Víglundur Jónsson SR ... 80 2. FLOKKUR: 1. Björn Halldórsson SR .... 68 2. Rafn Halldórsson SÍH ... 64 3. Hannes H. Gilbert SK ... 50 3. FLOKKUR: 1. Theodór Kjartansson SK 76 2. Alfreð K. Alfreðsson SÍH 69 3. Marteinn Gunnarsson SR 56 4. John Hounslow SÍH ... 55 5. Reynir Þór Reynisson SK 52 6. Guðni Pálsson SK .... 35 Járn og Skip gaf verðlaun, sem voru 100 skot fyrir 1. sæt- ið, 50 skot fyrir annað og 25 skot fyrir þriðja sæti, en að auki fengu sigurvegarar verð- launapeninga. Fyrsta pílumótíð á Píanóbarnum Ein þeirra nýjunga, sem bryddað verður uppá á Píanó-barnum í Keflavík (áður Brekkan) er að haldin verða pílumót á staðnum á mánudagskvöldum. Opnun- armótið verður næsta mánu- dagskvöld og skulu þátt- tökutilkynningar berast í síma 13977 fyrir kl. 17 sama dag. Sveit Loga sigurvegari Þegar ein umferð er eftir í meistaramóti Bridsfélags Suð- urnesja í sveitakeppni hefur sveit Loga Þormóðssonar þeg- ar tryggt sér sigur. Staða efstu sveita er þannig: 1. Sveit Loga Þormóðssonar 176 stig 2. Sveit Björns Blöndals 148 stig 3. Sveit Grethe Iversen 136 stig 4. Sveit Bás-fiskverkun 135 stig 5. Sveit Péturs Júlíussonar 115 stig Síðasta umferð verður spil- uð í Golfskálanum í Leiru og hefst spilamennskan stundvís- lega kl. 20:00. Stjórnin Björn Júlíus Hver fer á Wembley? Undankeppni getrauna- leiksins er nú lokið. Fjórir tipparar komust i úrslit og spila næstu 4 vikurnar. Þetta eru þeir Júlíus Baldvinsson (7 skipti), Sigurður Magnús- son (5), Jón Halldórsson (4) og Björn Bjarnason (4). Tölurnar í svigunum sýna hversu oft þeir tippuðu í vet- ur. Björn tippaði að vísu þrisvar en vann sér inn rétt fyrir fjórða skiptið og fer því áfram. Tveir tipparar voru með 3 skipti, Gunnar Magn- ússon og Haraldur Haralds- son. Það er til mikils að vinna fyrir þann sem stendur uppi með flesta rétta eftir fjórar úrslitaumferðir. Sá hlýtur helgarferð til London með Samvinnuferðum-Landsýn hf. og miða á úrslitaleik bik- arkeppninnar sem fram fer þann 20. maí. Þar stefnir allt Jón H. Sigurður í stórleik og það er við hæfi að fjögurra liða úrslitin séu á seðlinum núna en það eru viðureignir Everton og Nor- wich og Nott. Forest og Liv- erpool, sem jafnframt er sjónvarpsleikur. En við höf- um þetta ekki lengra að sinni heldur drífum okkur í fyrstu umferðina og hér koma raðir spekinganna. Júlíus Sigurður Jón H. Björn Everton - Norwich X ' I 1 1 Nott. Forest - Liverpool X ' 2 2 2 Arsenal - Newcastle 1 X 1 1 Luton - Coventry 1 1 2 X Man. Utd. - Derby 1 X 1 1 Q.P.R. - Middlesbro 2 X 1 1 Wimbledon - Tottenham '2 2 X X Blackburn - Man. City 'l X 1 2 Boumemouth - Stoke 1 X 1 X Bradford - Ipswich 2 1 X 2 Leicester - Chelsea 2 1 2 2 Swindon - Watford 1 X 1 X

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.