Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 4
viKun Fimmtudagur 18. maí 1989 VÍKUR Útgetandl: Víkur-fréttir hf Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717, 15717- Box 125-230 Keflavik Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasimi 12677 Páll Ketilsson heimasími 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Bárðarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er óxeypis um öll Suöurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. Setmng filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF , Keflavik EYJAKVÖLD í GLAUMBERGI ÉG VEIT ÞÚ KtMUR(,',#(;u,K,,f„,WNW Stórkostlegt skemmtikvöld sem byggir á tónlist og 1 ýmsum léttleika úr Vestmannaeyjum, laugardaginn 20. maí. * Hljómsveitin Papar leikur fyrir matargesti. * Logadrengirnir Helgi, Hermann Ingi og Oli Back rifja upp gömlu Logastemninguna. * Arni Johnsen fer á kostum með kynningar, söng og spjall. * Hljómsveitin 7-und sér um undirleik og dansmúsík. Húsið optKti kl. 19:00 Borðhald hefst kl. 20:00. Borðapantanir alla daga í síma 14040. ATH. ATH. Aðeins þetta eina Eyjakvöld Opnað fyrir aðra en matargesti eftir kl. 23. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræöingur - nsT - ji ■ n Efstahraun 22, Grindavík: Ca. 140 m2 einbýlishús í góðu ástandi. Parket á gólf- um, góðar innréttingar. Mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Nánari upplýsingará skrifstofunni. Leynisbrún 5, Grindavík: Ca. 130 m2 einbýlishús, 4 svefnherbergi. Góður stað- ur. Laust tljótlega. 4.800.000 KEFLAVIK: 3ja herbergja neðri hæð við Skólaveg. Nýtt skolp, endurnýjaðar vatns- og hitalagnir. Nýir dúkar og teppi. Eign í góðu standi og á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herbergja íbúð á 1. hatð við Heiðarhvamm. Góðar innrétt- ingar ..................................... 3.650.000 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Heiðarból. Parket á stofu, ný eldhúsinnrétting. Skipti möguleg á stærri eign ... 3.400.000 Flytur Píanóbarinn að Hafnargötu 30? Eigendur Píanóbarsins hafa lýst yfir við bæjarráð Keflavíkur áhuga fýrir að I flytja rekstur staðarins í hús- | næði að Hafnargötu 30 (gamla kaupfélagið). Er þá I miðað við að gengið yrði inn frá portinu. Hefur bæjarráð tekið jákvætt í erindi betta. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 Sólvallagata 18, Keflavík: Vandað hús á tveim hæðum, 165 ferm. hvor hæð. Máselj- ast í tvennu lagi. Eftirsóttur staður. Húsið gefur mikla möguleika fyrir hverskonar starfsemi ........... Tilboð Ránarvellir 10-12, Keflavík: Raðhús ísmíðum. Húsunum verður skilað fullfrágengn- um að utan með standsettri lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni .... 4.100.000 Klappabraut 1, Garði: 160 ferm. einbýlishús ásamt 48 ferm. bílskúr og 60 ferm. verönd með heitum potti. Skipti á fasteign í Keflavík möguleg ........ 7.100.000 Heiðarholt 22-24, Keflavík: Glæsileg 2ja herb. tbúð á 3ju hæð, fullfrágengin, til af- hendingar strax. Seljandi Húsagerðin hf. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. r ÉfmTC Fá'ij m ii Háteigur 2, Keflavík: 4ra herb. íbúð með bílskúr. íbúðin er i góðu ástandi. Skipti á 3ja herb. íbúð mögu- leg ................... Tilboð Heiðarhvammur 3A, Keflavík 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg ... 3.700.000 Fagridalur 4, Vogum: Nýlegt 130ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bílskúr. Lóð vel ræktuð og standsett með gróðurhúsi ......... Tilboð Faxabraut 34A, Keflavík: 3ja herb. efri hæð í góðu ástandi. Skipti á stærra hús- næði möguleg .. 2.900.000 Háholt 25, Keflavík: Vandað einbýlishús ásamt bílskúr, vel ræktuð lóð. Eftir- sóttur staður. Nánari uppl. á skrifstofunni ....... Tilboð Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1 >17-00, 1-38-68 Suðurgata 42, neðri hæð, Kefiavík: Góð 3ja herb. íbúð, mikið endurnýjuð, m.a. eldhúsinn- rétting o.fl.... 2.850.000 Vesturgara 46, Keflavík: Rúmgott 177 ferm. einbýlis- hús, skipti möguleg. 6.150.000 Heiðarból 4, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, öll full- gerð, skipti á stærri eign möguleg ........ 3.700.000 Heiðarholt 10, Keflavík: Glæsileg 3ja herb. íbúð, parket á gólfum, snyrtileg sameign, hagstæð langtíma- lán áhvílandi ... 4.050.000 Háseyla 21, Njarðvík: Gott 140 ferm. einbýlishús ásamt 33 ferm. bílskúr, skipti á minni eign í Njarð- vík möguleg 7.400.000 Brekkustígur 29, Njarðvík: Ný glæsileg 90 ferm., rúm- góð 3ja herb. íbúð, að öllu leyti fullgerð, parket á gólf- um, vandaðar innréttingar, hagstæð lán .... 4.300.000 Blikabraut 5, efri hæð, Keflavík: Góð 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr, nýleg teppi o.fl. Vin- sælar íbúðir .... 5.100.000 Njarðargata 1, efsta hæð, Keflavik: Hugguleg 5 herb. sérhæð, öll herb. stór og rúmgóð, mikið endurnýjað, m.a. baðherb., nýtt spónaparket á herb. 4.600.000 Holtsgata 10, Njarðvík: 200 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Eign með mikla möguleika, skipti á minni eign möguleg........Tilboð Fyrirtæki: Lítið einstaklingsfyrirtæki, hentugt fyrir fjölskyldur, vaxandi velta. Nánari upp- lýs. á skrifstofu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.