Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 18. maí 1989
VMMmuí*
Séð yfir hafnarsvæðið í Vogum. Nýju framkvæmdirnar fyrir miðri mynd. Þegar framkvæmdum cr lokið
eiga að geta rúmast |>ar 70 smábátar. Framkvæmdirnar kosta innan við 20 millj. kr. Ljósm.: cpj.
Gerð smábátahafnar í Vogum:
..Framkvæmdir byggð-
ar á faglegu mati“
- segir Ómar Jónsson, oddviti Vatnsleysustrandarhrepps
teikfélagið,
Garði
hva
SEG/
MAMl\
VIB ÞV
I Piircf eftir Ephraim K
Leikstion: Edda V. Gu<
q Sýnina fimmtudagskvöld
a synmg föstudagskvöld v
10• $yn,n9 SUnnudagskvöld 2
MiðfPantanir í sim,
J Imum fyrir sýn
Allra síðustu sýni
efast um það að nokkurs stað-
ar á landinu sé hægt að gera þá
aðstöðu sem hér verður fyrir
aðeins um 18 milljónir króna.
I kjölfar þessara fram-
kvæmda verður hér heils árs
höfn. Annars er mikil forsaga
að þessum hafnarmálum hér á
Suðurnesjum. Mér hefur t.d.
verið tjáð, þegar ég hef komið
fyrir fjárveitinganefnd, að ekki
sé hugmyndin að veita fé til
margra smábátahafna á Suð-
urnesjum og þess vegna hef ég
margsinnis talað fyrir tillögu
um að við samræmdum okkar
aðgerðir.
I dag eru Grindavík og
Sandgerði aðal fiskibátahafn-
irnar og koma til með að vera
það. Keflavík og Njarðvík eru
að þróast í það að vera meira
stórskipa-, togara- og útskip-
unarhafnir. Ég er ekki aðsegja
að ekki eigi að byggja smá-
bátahöfn í Njarðvíkum, því
hún hlýtur að koma. Hins veg-
ar eru þeir ekki tilbúnir aðfara
út í þessa framkvæmd.
Það var að hrökkva eða
stökkva með þessa ákvörðun
að fara út í þessa framkvæmd.
Ef við hefðu sett málið í salt, þá
hefðum við aldrei fengið sam-
þykki fyrir þessari höfn I fram-
tíðinni, þar sem við hefðum
jafnvel getað lent á eftir öðru
Suðurnesjabyggðarlagi með
fjárveitingu til slíkrar hafnar.
Þó að fjárhagurinn sé bágur,
þá er þetta lífsspursmál fyrir
byggðarlagið og við verðum að
gera þetta.
Ég skil alveg að Hafnamenn
séu sárir yfir því að hafa ekki
fengið fjárveitingu. Ég myndi
þó aldrei veitast að nokkrum
manni eða sveitarfélagi eins og
oddvitinn í Hafnahreppi gerir,
þó svo að menn fengju eitt-
hvað til að gleðjast yftr. Ég
myndi frekar samgleðjast. Ég
ætla að vona að þetta sé ekki
það sem býr undir niðri í öllu
samstarfinu,“ sagði Ómar
Jónsson, oddviti í Vatnsleysu-
strandarhreppi, að lokum.
„Vegna ummæla oddvitans
í Hafnahreppi vegna smábáta-
hafnar hér í Vogum, þá vil ég
að fram komi að framkvæmd-
ir hér eru byggðar á faglegu
mati fýrst og fremst,“ sagði
Ómar Jónsson, oddviti í
Vatnsleysustrandarhreppi, í
samtali við blaðið.
„Við erum inni á hafnaáætl-
un til ársins 1992 með samtals
18,5 milljónir. Hér í Vogum er
mjög hagkvæmt að gera höfn,
því að hér eru fyrir hafnar-
mannvirki sem ekki hafa nýst,
þar sem vantað hefur á að jjau
séu kláruð. Þegar þessi höfn er
fullbúin er talið að hér rúmist
70 smábátar. Til þess að ljúka
við höfnina hér þarf einungis
að kosta til innan við 20 millj-
ónum króna.“
-Hvað með þau ummœli að
héðan sé lengra á fiskimið?
„Varðandi þau ummæli
oddvita Hafnamanna, að hér
sé langt á fiskimið, þá er það
alveg rétt. Héðan er lengra á
þau fiskimið sem Hafnamenn
sækja en úr Höfnum, náttúru-
lega. Nú eru fyrir í höfninni 12
trillur sem landa hér daglega,
þannig að þetta er ekkert út í
hött. Eg vil bara leyfa mér að
BRÁ
hárgreióslustofa
Hafnargötu 26 Keflavík Sími 14801
Vegna námskeiðs
erlendis verður
stofan lokuð dagana
16.-23. maí nk.
Óla & Kolla
T0SKUR _
ímiklu úrvali
'Gokabúb /^eflavíkur
DAGLEGA I LEIÐINNI
Rennismíði -
námskeið
Námskeið í rennismíði verður haldið í FS
í byrjun júní, ef næg þátttaka fæst. Nám-
skeiðið er haldið í samvinnu við Félag
málmiðnaðarfyrirtækja.
Kennt verður tvisvar síðdegis ogeinn laug-
ardag, samtals 20 stundir.
lnnritun á skrifstofu FS í síðasta lagi 26.
maí. Gjald kr. 5.500. - Allir velkomnir.
Skólameistari