Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 6
\)iKun 6 Fimmtudagur 18. maí 1989 Tölvuskóli FS Fyrir börn og unglinga í byrjun júní verða haldin tölvunámskeið fyrir börn og unglinga. Kennd er meðferð á tölvum, ritvinnsla og fleira. Tækifæri til að nota heimilistölvuna. Nemendum verður skipt í tvo hópa, 10-12 ára og 12 ára og eldri. Námskeiðin verða 20 klst. löng og kosta 4.500 kr. Innritun á skrifstofu FS, sími 13100 og þar fást nánari upplýsingar. Magnús B. Hallbjörnsson, umsjónarmaður Tölvuskóla FS. m Krakkar, \/ Sandgerði Vinnuskólinn hefst 1. júní nk. fyrir börn fædd 1976 og eldri. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Miðnes- hrepps á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 25. maí nk. Sveitarstjóri 1 juttU Gunnar Örn Guðmundsson sýnir okkur stórar og fallcgar kartöllursem komu undan einu grasinu.sem liann tók upp meðan blaðamaður staldraði við. Ljósm.: cpj. Hafði nýjar kartöfl- ur í allan vetur Án efa eru murgir sem öf- unda þau hjón Ásdísi Friðriks- dóttur og Gunnar Örn Guð- mundsson að Reykjanesvegi 50 í Njarðvík. En hvað skildi það vera sem hægt er að öf- unda þau af? Jú, þau hafa í all- an vetur getað skroppið út í garðinn hjá sér og tekið upp nýjar og sætar kartöflur sem ekki frusu í jörðinni í vetur. Þannig eru þau að ljúka við að taka upp kartöflur frá fyrra ári á svipuðum tíma og þau stinga upp og setja niður út- sæði fyrir komandi haust. Sagði Gunnar Örn í samtali við blaðið að hann hefði ávallt geymt fjórðung úr beði til að hafa með jólamatnum oghefði það dugað fram í miðjan jan- úar. Nú hefði hann hins vegar geymt heilt beð með þeim ár- angri að hann hefði enn nýjar kartöflur, sætar og góðar, og það getur blaðamaður staðfest því hann smakkaði á uppsker- unni á hvítasunnudag. En hvað olli því að kartöfl- urnar frusu ekki jörðinni í vet- ur? Þá spurningu lagði blaðið fyrir Gunnar. „Frost hefurekki verið mik- ið í vetur og snjórinn lagðist vel yfir þann hluta garðsins sem kartöflurnar voru í. Hefur snjórinn því virkað sem ein- angrun fyrir kartöfiumar." ----70/---------------- i VIÐ ERUM B í TAKT VIÐ § TÍMANN.... °/ Prentum á tölvupappír. / Öll almenn prentþjónusta. Reynið viðskiptin. baíinn TJARNARGOTU 31a Ljúffengar pizzur, tilbúnar fljótt og vel. PIZZUMATSEÐILLINN 1. /Z.-l.'Ví /1( ) m iiuiwi, (iwi. \kuiku. \\*i‘i<um, i<upnku. nekiu. iunjuk, huiiuuk (•* lurxumi m .n":Mu. ,Jhw. Iijhi. mu\hhn<m\. /ci/\hnmp%, lungjáh, >*“• N «v. V. (il/ T.V. t (llúlfniúni) m lomul. I/WI. nuuluhjkki. wrppum oK ■t lomjlo. i/nw'. iiiiiiui/ herj. mu\hroom\ uml or,-Kjno /*/( 'AlXJRA ti 1 lomji. 11W1. 11/11 mii. un\jo\um. h\illjuk i<c orfKjnu 1‘IK. 1 / ‘1 m iin/M/. • i\li. nrkium. lunlnk. kru-klmn vg otegano. 11 .iniiiiiii. i/nvw. \hiiiii/ii, iuiiii/n/i. iiiunWi mii/ ongunu. j i. tuituuo. ihn-W. oli\f\. un,hor,\. Kuln, un,l orrKun,i l,lronKl. .1. CAl /.OXI■' (Húlflllúni) m lonui. II>11. \k.nku iiK or,-Kuno 10. CAl.AHA/.A m lom.il. 0,11. iLin.il/. Hi.i/Iii hií o’rKjno 4. ( ’()K().\'II l .-1 111 {■ 1111,11. inii. \kmku. wtii'um u< orKKano. II {IUHKIDA m UrmM. l'WÍ. \kmku. /-jpnku in: orrruno M lomulo. I*.vw. hum. i..//sv/i / anj orrKjno s. SAI ( ///( 'HA /11 iiimul, iiwi. I/<|I«I/I|/WI. luuk oK ortKuno 11 lomuio. i/iivm'. w/miii, iiiiiii/i wu/ or.-guiio 12. SAl 1 .1 1 IDAS /ii liiinii/, iiWi. \kinku, tífkpoii oK orrKJno m loiiljln..hrr\r, hain, \hnmp, uml orrKuno. 6. ISAHk l.l.A II. lotnui, ...11 oK ,o,Kuno 13. SONKISA 111 ■ lomal. „\ii. \kinku mt unjnu\ m lomulo. \hff\e. hjn umí pmrjpplr. 7. 1 OHkKA m lomui. nwi, njuluhakki. wrppum. pjpnku og or,-Kuno m lomjlo. i/iivu'. 1/1111..1/ /nv/. mu\hroom\. ni//v/yvr jnilor%funo 14. PEPPl TA 111 lomul. i»Wi. /S'/i/vnmi. luuk oK iuffjno m lonuilo. ihmr. /v/ysrmii. oniun and orrKjnu Barð, Njarðvík: Starfsfólki sagt upp Frystihúsið Barð í Njarð- vík hefur sagt upp starfsfólki sínu, um 12 konum. Frysti- hús þetta starfar þar sem R.A. Pétursson h.f. var til húsa þar til gjaldþrot blasti við. Að sögn Birgis Hermanns- sonar, eiganda Barðs, átti hann von á að allt þetta fólk yrði endurráðið þar sem nú stæðu yfir viðræður um breytingar á fyrirtækinu yfir í hlutafélag og þar meðfjölg- un eigenda. Orðsending til greinahöfunda Af marggefnu tilefni viljum við ítreka þær reglur er gilda um aðsendar greinar til birtingar í Víkurfréttum. Greinin fjalli um Suðurnesjamálefni og sé ekki send öðrum fjölmiðli til birtingar. Lengd greinarinnar sé helst ekki lengri en ein og hálf síða (A-4) og sé vélrituð með línu- bili I/2. Sé hún handskrifuð verður skriftin að vera vel læsileg. 1 Skilafrestur er í síðasta lagi föstudag fyrir birtingu. Ber- ist greinin eftir það áskiljum við okkur rétt til að fresta birtingu og/eða stytta greinina. Eigi greinar að birtast undir dulnefni, verður hið rétta nafn höfundar, heimilisfang og kennitala að fylgja með, en með þær upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál, sé þess óskað. mun fuUít

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.