Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.05.1989, Blaðsíða 14
viKim 14 Fimmtudagur 18. maí 1989 jUOU Könnun JC á þörfum unglinga í Keflavík: Þörf á félagsmiðstöð Byggðarlagsnefnd JC Suð- urnes hefur í samráði við skólayfirvöld í Holtaskóla N auðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram i skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 10.00. Aragerði 6, Vogum, þingl. eigandi Helga S. Arnadóttir. Uppboðs- beiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Djúpivogur 10, Höfnum, þingl. eigandi Einar Valur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabóta- félag íslands, Tryggingastofnun Ríkisins og Ingi H. Sigurðsson hdl. Efstahraun 8, Grindavík, þingl. eigandi Daníel Eyjólfsson & Hug- rún Eyjólfs. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur, Tryggingastofnun Rikisins. Faxabraut 12, Keflavík, þingl. eig- andi Lára M. Reynisdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Fitjabraut 20-22 ásamt vélum & tækjum, þingl. eigandi Steinsmíði hf. Uppþoðsbeiðendur eru: Iðn- lánasjóður og Byggðastofnun. Fitjabraut 30, Njarðvík, þingl. eig- andi Sigurjón hf. Uppboðsbeið- endur eru: Rúnar Mogensen hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálntsson hrl. og Garðar Garðarsson hrl. Fífumói 3E 0302, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Fífuntói 5C 0202, Njarðvík, þingl. eigandi Valdimar Ingólfsson, tal- inn eigandi Einar Jónsson og Olöf Haraldsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Garðbraut 68, Garði, þingl. eig- andi Byggingarsjóður rikisins, tal- inn eigandi Guðrún S.Hreinsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands og Brunabótafélag íslands. Gauksstaðavegur 4. Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Þórðarson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Gerðavegur 14, Garði, þingl. eig- andi Reynir Guðbergsson. Upp- boðsbeiðendur eru: VilhjálmurH. Vilhjálmsson hrl. og Brunabóta- félag íslands. Stafnes KE-130, þingl. eigandi Stafnes hl'. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Landsbanki Islands. Strandgata 9, Sandgerði, þingl. eigandi Utgerðarfélagið Njörður. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Óskar Magnússon hdl. Vesturgata21 e.h.,Keflavík,þingl. eigandi Önundur Steindórsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ingi H. Sigttrðsson hdl. Víkurbraut 3 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Anna Sveinbjörns- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Arni Einarsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Víkurbraut 52 e.h., Grindavík, þingl. eigandi Kári Guðntundsson. gert könnun á félagsstarfi unglingaáaldrinum 13-16 ára. Könnun þessi var einnig gerð í Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Víkurbraut 52, neðri hæð, Grinda- vík, þingl. eigandi Rúnar Þórðar- son, talinn eigandi Lárus Vil- hjálmsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Vogagerði 16, Vogum, þingl. eig- andi Margrét Helgadóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Ari Isberg hdl. Þórustígur 3 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Margrét Grímsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og Vilhjálm- ur H. Viihjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embactt- isins, Hafnargötu 62, fimmtudag- inn 25. ntaí 1989 kl. 10.00. Akurbraut 7, Njarðvík, þingl. eig- andi Karl Arason 110239-3519. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Guð- mundur Kristjánsson hdl., Jón G. Briem hdh, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Ingi H. Sigurðs- son hdl. Borgarvegur 10 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Guðbrandur Sör- ensson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og Ólafur Sig- urgeirsson hdl. Faxabraut 33B, Keflavík, þingl. eigandi Guðntundur Sveinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Þórodds- son hdl. og Landsbanki íslands. Faxabraut 39C, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Kar! Jóna- tansson. Llppboðsbeiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Framnesvegur 23, Kellavík. þingl. eigandi Axel Eyjólfsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig- andi Margrét Sæbjörnsdóttir 290539-7579. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Greniteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Tyrfingur Andrésson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Rikisins. Hafnargata 16, Höfnum, þingl. eigandi Hallgrímur Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands og Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. Hafnargata 68, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Högni Jónsson, tal- inn eigandi Guðbjörg Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Heiðartún 4, Garði, 68,1%, þingl. eigandi Guðbergur Ingólfsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- samráði við unglinganefnd Keflavíkurbæjar, en þeirri nefnd var falið af bæjarstjórn ur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Finnsson hrl.; Gísli Baldur Garð- arsson hrl., Utvegsbanki íslands, Ólafur Axelsson hrl. og Bruna- bótafélag íslands. Hjallagata 2, Sandgerði, þingl. eig- andi Einar Friðriksson. Uppboðs- beiðandi er Pétur Kjerúlf hdl. Iðndalur 10, Vogum, þingl. eig- andi Fisktorg h.f. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnlánasjóður, Bruna- bótafélag íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Skúli J. Pálma- son hrl., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Othar Örn Petersen hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Garðar Briem hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Vatnsleysustrandarhreppur, Byggðastofnun, Andri Árnason hdl., Ingi H. Sigurðsso hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Klapparbraut 9, Garði, þingl. eig- andi Guðbergur Ingólfsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,Gísli Baldur Garðarsson hrl„ Utvegsbanki ís- Iands og Ólafur Axelsson hrl. Klapparstígur 8 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Webb. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Bæjar- sjóður Keflavíkur. Smiðjuvellir 6, Keflavík, þingl. eig- andi Steinar Þór Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jón Þórodds- son hdl. Stafnesvegur 6 e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Marteinn Ólafsson og Sigríður Jónsd. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands, Tryggingastofnun Ríkisins, Landsbanki íslands, Ingi H. Sigurðsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Jón G. Briem hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldu skipi fer fram i skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 10.00. Sveinn Jónsson KE 9, þingl. eig- andi Miðnes hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Tún- gata 12 n.h., Grindavík, þingl. eig- andi Ásgerður Andreasen, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 24. maí 1989 kl. 14:45. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Keflavíkur að kanna og ftnna úrbætur á svokölluðu ungl- ingavandamáli í Keflavík. Jafnframt því að gera könn- un á félagsstarfi unglinga var spurt hvaða hugmyndir þeir hefðu um úrbætur á núverandi ástandi, ef þeir töldu einhverra þörf. Jafnframt var gerð at- hugun á því hvort unglingar neyttu áfengis og einnig hvort þeir hefðu launaða atvinnu samhliða skólanum. 380 nem- endur af 484 svöruðu spurn- ingunum eða 78,51% og skipt- ust þeir þannig eftir kynjum: Drengir voru 196 eða 51,57% og stúlkur 184 eða 48,43%. 24,21% þátttakenda í könn- uninni komu úr 6. bekk, 34,21% úr 7. bekk, 16,58% úr 8. bekk og úr 9. bekk komu 25% þátttakenda. Meðal helstu niðurstaðna úr könnuninni voru þessar: 202 taka þátt í því félagsstarfi sem boðið er upp á í skólanum en 291 aðspurðra sögðu að rneira félagslíf mætti vera í bæjarfél- aginu. 109 nemendur við skól- ann stunda atvinnu með nám- inu og eru llestir þeirra með laun á bilinu 5-20 þúsund yfir mánuðinn. Flestir vilja hitta vini og kunningja í frítímum sínum fyrir utan veggi skólans. Mikill meirihluti aðspurðra Þeir aðilar sem hafa að undanförnu haft áhyggjur af mengun vatnsbóla Keflvík- inga og Njarðvíkinga, hræð- ast mjög mengun sem gæti stafað af uppsöfnun á brota- járni við Bolafót í Njarðvik. Þar sem svæði þetta er segist ekki neyta áfengis eða 259 nemendur. 116 svöruðu því játandi, að neysla áfengis fari fram á dansleikjum og um helgar, þá aðallega niðri í bæ. Fjórir nemendur segjast neyta áfengis á virkum dögum. Flestir nemendur hafa mesta ánægju af skíðum og keiluspili. Körfuknattleikur og hestamennska eru einnig hátt skrifuð áhugamál, þegar spurt var hvers konar félags- starfi viðkomandi vildi taka þátt í. 18 nemendur hafa ánægju af því að vera í kór og sami fjöldi hafði ánægju af garðyrkju. Niðurstöður nefndarinnar, er stóð að könnuninni, eru m.a. að þörf sé á auknu starfi opinna húsa í bæjarfélaginu. Mikill meirihluti, eða 268, telja að þörf sé á opnu húsi utan skólans og þá helst yfirsumar- tímann og um helgar. Segir í niðurstöðum nefnd- arinnar að niðurstaðan úr könnuninni vekji upp þá spurningu hvort ekki sé þörf á félagsmiðstöð eða samkomu- stað fyrir unglinga í bæjarfél- aginu. Þá finnst nefndinni einnig rétt að vekja athygli á því að stór hópur unglinga á aldrinum 13-16 ára stundar vinnu með skólanum. mjög viðkvæmt fyrir allri mengun hefur heilbrigðis- fulltrúi gefið umráðamönn- um þess nú frest til að hreinsa til hjá sér, annars verði það gert á þeirra kostn- að. Bakkus við stýri Bakkus karlinn hefur ver- ið iðinn við bifreiðastjórn að undanförnu. Um hvíta- sunnuhelgina þurfti t.a.m. lögreglan í Keíiavík að hafa afskipti af fjórum ökumönn- um er fengu Bakkus sér til aðstoðar við aksturinn. Einn umræddra öku- manna olli bílveltu á Hafn- argötu og er nánar greint frá því atviki annars staðar í blaðinu í dag. Sóðaskapurinn umræddi á svæði vatnsbólanna í Njarðvík. Ljósm.: hbb. Njarðvík: Járnarusl á vatnsbólssvæðinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.