Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 4
4 Víkurfréttir 11. júlí 1991 „Stúlkan var oröin svöng - grindvísk barnsmóöir vakti athygli þar sem hún gaf barni á brjóst í Samkaup Hlíðarvcgur 76, Njarövík Raðhús í góðu ástandi á eftirsótt- um stað. 8.500.000.- Faxabraut 45, Keflavík 184 ferm. einbýlishús með sól- skýli, ásamt 36 ferm. bílskúr. Mjög vandað hús á eftirsóttum stað. Nánari upplýsingar um sölu- ver og greiðsluskilmála á skrif- stofunni. Safnahúsmáliö: Flug Hótel eða ný- bygging? -Hafnargata 90 ekki inni í myndinni Nefnd sú sem starfar vegnti fyrirhugaðs safnahúss fyrir Keflvíkinga og Njarð- víkinga kom saman á fimmtudag í síðustu viku. Fyrir fundinum lá að hug- mynd Njarðvíkinga um væntanlegt safnahús að Hafnargötu 90 í Keflavík, væri ekki inni í myndinni, |iar sem leigutakar í húsinu væru flestir trteð lang- tímaleigu. Ákveðið var að l'á tvo arkitekta til að konta með hugmyndir, annars vegar að nýbyggingu á Samkaups- svæðinu í Njarðvík og hins- vegar að innréttingum í við- byggingu við Flug Hótel f Keflavík. Garöaúöun Tökum aö okkur úöun á trjám. Notum skordýralyfiö Permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Ábyrgjumst 100% árangur. Úöum einnig viö roðamaur. Áratugareynsla. Ath. Höfum öll réttindi og leyfi til garðaúðunar. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson - Símar 14622 og 14855 Nokkra athygli vakti það í miðri föstudagsös í Samkaup að barnsmóðir var að gefa dóttir sinni á brjóst. Höfðu sumir á orði hvað þetta væri nú móðurlegt en aðrir fuss- uðu og sveiuðu. Af þessu til- efni tókum við móðurina Svövu Guðfinnsdóttur er býr í Grindavík tali og mynduð- um hana síðan þar sem hún gaf fjögurra vikna dóttur sinni brjóstamjólkina. Fyrst spurðum við Svövu hvað hafi orsakað það að hún fór inn í kaffihornið og gaf barninu á brjóst, þrátt fyrir fjöl- menni í versluninni. „ Stelpan var svöng'1 svaraði Svava. -Hefur þú gert þetta áður á opinberum stað? „Nei, enda var þetta það fyrsta sem ég fór með hana út. Eg er hinsvegar alin upp við þetta, þar sem móðir mín er færeysk og þar er þetta gert þegar þörf er á hvort heldur er í fjölskylduboði eða annars staðar. Því hugsaði ég ekki út í þetta sem feimnismál. Stúlkur liggja berbrjósta í Bláa lóninu og koma fram í auglýsingum frá Spánarferð- um. Þess vegna getur það ekki verið svo agalegt þó ein geir- varta sjáist" sagði Svava að lokum. Svava Guðjónsdóttir gefur dóttir sinni á brjóst, að þessu sinni að vísu á skrifstofu blaðsins. Ljósm.: epj. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU Til sölu sumarbústaður í Þrastarskógi. Stærð: 45 fermetrar + svefnloft. Eignarland, tæpur hektari.- Verðhugmynd 4.6 milljónir - Tilboð. Upplýsingar í síma 91-41705 Sunnubruut 9, Keflavík Einbýlishús, hæð og ris. Laus strax. Tilboð. Brekkubraut 9, Keflavík Hæð og ris ásamt bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað og í mjög góðu ástandi. Glæsilegur staður. Nánari upplýsingar um söluverð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. Skólavegur 10, Keflavík Glæsileg 5 herb. efri-hæð ásamt bílskúr. Eftirsóttur staður. 8.900.000.- Hringbraut 71, Keflavík Rúmgóð 4-5 herb. íbúð, e.h. Búið að klæða húsið að utan. 6.200.000.- Greniteigur 14. Keflavík Einbýlishús og ris. Nýleg vatns- lögn og gólfteppi. 7.500.000.- Hafnargata 38. Keflavik Rúmgóð 3ja herb. efri-hæð í góðu ástandi. Laus strax. Mjög góðir greiðsluskilmálar m.a. hægt að taka bifreið uppí útborgun. 3.100.000.- Smiðjustígur 1, Njarðvík Einbýlishús í góðu ástandi ásamt 50 ferm. bílskúr. Tilboð. Heiðarból 2, Keflavík 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu ástandi. Losnar fljótlega. 3.900.000.- Ath.: Höfum góðan kaupanda að 4ra herb. íbúð strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Símar 11420-14288

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.